Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.2018, Side 124

Ægir - 01.10.2018, Side 124
124 KAPP ehf. Vaxandi áhugi á kolsýru sem umhverfisvænum kælimiðli „Fyrirtæki eru farin að horfa æ meira á kolefnisspor í sinni framleiðslu og til lausna sem eru umhverfisvænni. Þau fyrirtæki sem eru með kæli- og frysti- búnað hafa í vaxandi mæli áhuga á að skipta yfir í kolsýru sem umhverfis- vænni og ódýrari kælimiðil í staðinn fyrir t.d. freon. Við Íslendingar höfum verið á eftir nágrannalöndum okkar hvað þetta varðar en á því er að verða breyting,“ segir Friðrik Ingi Óskarsson, véltæknifræðingur og tæknistjóri hjá fyrirtækinu KAPP ehf. í Garðabæ. Fyrir- tækið rekur kæliverkstæði, renniverk- stæði, vélaverkstæði og framleiðsludeild og veitir mörgum fyrirtækjum í sjávar- útvegi þjónustu. Gróðurhúsastuðullinn lykilatriðið Verkefni KAPP í útskiptum kælimiðla hafa stöðugt verið að aukast og er þá gjarnan skipt úr freoni yfir í kolsýru. „Fyrir nokkrum árum ákvað Evrópusam- bandið að ráðast í aðgerðir gegn loft- lagsbreytingum og hluti þeirra snýst um að draga úr losun F-lofttegunda/kæli- miðla. Þetta snýst allt um svokallaðan GWP (Global Warming Potential) stuðul kælimiðlanna en þann 1. janúar 2020 verða allir kælimiðlar með hærri stuðul en 2500 bannaðir. Sem dæmi þá er ein vinsælasta freon tegundin í kælikerfum með GWP stuðul upp á 3922 en til sam- anburðar er GWP stuðullinn 1 fyrir kolsýru (C02). Og sömu- leiðis er ammoníak náttúrulegur kæli- miðill,“ segir Frið- rik Ingi. Kolsýra víða góður kostur í kælingu Aðspurður segir Friðrik Ingi að kolsýra henti á öllum þeim stöðum þar sem þurfi að kæla hráefni, vörur eða rými. „En auðvitað fer þetta allt eftir hvar og hvað þú ert að gera. Kolsýra hentar við ákveðnar aðstæðar og ammóníak við aðrar. Kolsýra hentar til dæmis mjög vel fyrir verslanir en ammoníak síð- ur. Ammoníak hentar hins vegar mjög vel eins og það er notað í dag fyrir stærri iðn- aðarkerfin, t.d. stór frystihús og stærri frysti- skip. KAPP býður uppá alhliða lausnir á þessu sviði. Við höfum mikla þekkingu á öllum kæli- og frystikerfum, þar á meðal freon- og ammóníakskerfum og höfum mikla reynslu hér á landi í heild- arlausnum og uppsetningu á kolsýru- kerfum. Þau höfum við sett upp fyrir sjávarútveginn, verslanir og heildsölu- verslanir.“ Framleiða kælibúnað fyrir sjávarútveg Starfsmenn KAPP eru í dag 33 talsins. Meðal annarra verkefna fyrirtækisins er framleiðsla á OPTIM-ICE ískrapavélum og forkælum en þessi búnaður er mest not- aður í sjávarútvegi. „Við höfum mikið verið að sækja á erlenda markaði eins og Rússland og Bandaríkin en ískrapavél- arnar eru notaðar til að kæla hráefni eins hratt og auðið er til að minnka bakteríumyndum. Við það aukast gæðin og líftími hráefnis lengist. Og þess má geta við erum þessa stundina að þróa ískrapavél með kolsýru sem kælimiðli,“ segir Friðrik Ingi. kapp.is Friðrik Ingi Óskarsson, véltæknifræðingur hjá KAPP. KAPP ehf. fram- leiðir OPTIM-ICE ískrapavélar og forkæla fyrir sjáv- arútveg en hér sést BP-130, önnur stærsta ískrapa- vélin sem fyrir- tækið framleiðir. Sjávarútvegur á 100 ára afmæli fullveldis Íslands
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.