Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2018, Qupperneq 69

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2018, Qupperneq 69
16. nóvember 2018 69 Dungeons & Dragons. Enginn vissi hvað var í gangi eða hvaðan þessir menn komu. Var þeim alvara eða voru þeir að gera grín að þungarokkinu? Voru þeir heilir á geði? Heimsmet langt yfir sársaukamörkum Meðlimir Manowar héldu áfram að hamra járnið. Árið 1983 vakti það mikla athygli þegar þeir skrif- uðu undir plötusamning við út- gáfufyrirtækið Megaforce í sínu eigin blóði. Þeir voru komnir til að taka þungarokkið í nýjar hæðir og allir sem ekki sættu sig við það máttu lúta í gras. Manowar er bandarískari en graskersbaka en fljótlega kom í ljós að vinsældir hljómsveitarinn- ar lágu ekki í heimalandinu. Þar voru þeir af mörgum taldir hálf- gerð viðundrasýning, sérstak- lega eftir að þrassbylgja Metallicu, Anthrax og Slayer hóf innreið sína. En í Evrópu og Suður-Ameríku var Manowar metin að verðleikum, einna helst í Þýskalandi sem verið hefur annað heimili hljómsveitar- innar í hartnær fjóra áratugi. Með- limir Manowar hafa alla tíð verið þakklátir fyrir vinsældirnar utan heimalandsins. Til að sýna það í verki hafa þeir tekið upp lög á alls átján tungumálum. Árið 1984 komu þeir sér í heimsmetabók Guinness fyrir háværustu tónleikana. Það met slógu þeir sjálfir árið 1994 í Hannover og fór desíbelmælirinn upp í 129,5. Það er svipaður há- vaði og herþota gefur frá sér við flugtak og er langt yfir sársauka- mörkum mannseyrans. Enn slógu þeir metið árið 2008 í hljóðpruf- um á Magic Circle-hátíðinni í Þýskalandi. Fór mælirinn þá upp í 139 desíbel, sem er aðeins 10 desíbelum frá því að rjúfa hljóð- himnuna. Vinsældir og langur lokahnykkur Vinsældir Manowar risu hæst und- ir lok níunda áratugarins og í upp- hafi þess tíunda. Platan Fighting the World markaði vatnaskil og var fyrsta gullplatan þeirra í Þýska- landi. Það sama gerðu næstu fjórar plötur, Kings of Metal, The Triumph of Steel, Louder Than Hell og Warriors of the World. Myndbönd Manowar fóru einnig að birtast á sjónvarpsstöðinni MTV. Manowar glataði samt engum af sínum eiginleikum og komu meðlimir sveitarinnar keyrandi leðurklæddir á mótorfákum inn á hverja tónleika. Tóku þeir meðal annars upp Býfluguna eftir Korsa- kov, Nessun Dorma eftir Puccini og hálftíma langt lag byggt á Illionskviðu Hómers. Síðustu fimmtán árin eða svo hafa vinsældir hljómsveitarinn- ar í plötuútgáfu dalað nokkuð. Þó hefur það haldið sér á stalli sem eitt vinsælasta tónleikabandið í senunni. Vorið 2016 sendu þeir frá sér yfirlýsingu um að komandi tónleikaferðalag yrði þeirra hinsta en þó gáfu þeir engan tímaramma um hvenær því lyki. Er talið að það vari að minnsta kosti út árið 2019 en þá án Logan. Endirinn virðist ætla að teygjast enn meir því í vor gaf DeMaio það út að ný stúdíó- plata væri í vinnslu og er áætlað að hún komi út snemma á næsta ári. n FRÉTTIR - ERLENT Gítarleikari Manowar tekinn með barnaklám Leður og stál Manowar er enn þá vinsælt tónleikaband. Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | Opið alla virka daga 10–18 | Laugardaga 11–16 | www.forlagid.is LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA GÖTUBARN Í KALKÚTTA OG REYKJAVÍK Ævintýralegt ferðalag ungs drengs frá Indlandi til Íslands Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar sögu Hasims af miklu næmi og innsæi Saga af höfnun, baráttuvilja og dug
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.