Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2018, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.2018, Blaðsíða 35
SnæfellsnesHelgarblað 6. júlí 2018 KYNNINGARBLAÐ Helga býður upp á heimagerðan mat og grillmat á tveimur stöðum á Snæfellsnesi Hjónin á pallinum sælgæti og ís. Hér getur þú líka sest inn og fengið þér drykk. Stapinn er pínu orðinn bar á kvöldin, fólk kemur hér við og fær sér smá að sötra til að ylja kroppinn. Það er góð stemming hér og margir sumarhúsa- eigendur labba til okkar, fá sér einn drykk, einn ís og svo framvegis.“ Stapinn fagnaði 1. árs afmæli þann 12. júní síðastliðinn. „Við héld- um partí 2 dögum áður, vorum að jafna okkur daginn eftir og opnuðum svo,“ segir Helga og hlær. „Þetta var á fallegum sumardegi í fyrra, það var blankalogn og brjálæðislega gott veður. Í sumar hefur bara rignt, en „it s all about the outfit“,“ segir Helga. Stapann einkennir stór og mikill pallur sem snýr að Arnarstapa- vegi. „Við erum með útihúsgögn og útiarinn, en ekki hefur gefist tími til að njóta mikið í sumar Ég legg mikla áherslu á að spila íslenska tónlist á Stapanum og langar að bjóða til útitónleika á pallinum síðar. Við erum enn að gera Stapann upp, vorum að setja gler allan hringinn og eigum eftir að fínisera aðeins á bakvið.“ Gönguleiðin milli Arnarstapa og Hellna er talin þriðja fallegasta gönguleið í heimi, það tekur um 50 mínútur að labba hana og svo þarf að labba til baka að bílnum. Það er því tilvalið að njóta fallegrar gönguleiðar og náttúru og kíkja við á Prímus og/eða Stapanum um leið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.