Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2018, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2018, Qupperneq 30
Íslensk framleiðsla 28. september 2018KYNNINGARBLAÐ Síðan ég opnaði Vatnsnes Yarn hefur mér ekki gefist eins mikill tími til að prjóna og ég hefði kos- ið, það hefur varla verið laus sekúnda síðan ég opnaði, en ég reyni samt að komast yfir tíma hér og þar til að njóta þess að prjóna,“ segir Kristín. „Samsetning lita hefur lengi átt hug minn allan, ég er vefhönnuður að mennt og starfa einnig við það, vann sem blómaskreytir um árabil, þannig að ég hef mikið til verið að vinna með liti og litasam- setningar, sem er gott því það er mér mjög nátt- úrulegt.“ Kristín flytur inn fjölbreytt úrval af garni undir nafninu Vatnsnes Yarn, sem síðan er handlitað eftir kúnstarinnar reglum, en liturinn á tilbúinni hespu er bæði vatns- og ljós- fastur. Garnið sem flutt er inn er sérvalið frá bændum sem bera hag dýra, jarðar og manneskja fyrir brjósti og allt garnið er unnið á nátt- úruvænan máta, bæði af framleiðendum og af Kristínu. „Fyrst prjónaði ég alltaf úr íslensku ullinni. Ég er mjög hrifin af henni, en ég er ekki minna hrifin af bandi sem í er mjúk merínóull, eða einhver undraverð blanda af merínóull, alpakkaull, kasmírull, silki, hör, breskri ull, mohair og jafnvel bambus. Litunin fer fram í smáu upplagi, hver hespa fær mikla ást og athygli en það er partur af því að uppfylla markmiðið með þessu, sem er að hanna liti og litasamsetningar og koma þeim í form á garni og færa þannig prjónurum og heklurum einstakan gæðaefnivið í næsta verkefni,“ segir Kristín. Handlitað garn er mjög vinsælt í dag. Kristín er einnig í samstarfi við ís- lenska textílhönnuði og segir samstarf- ið gefa mikinn innblástur. „Meiriháttar að sjá fullbúna flík prjónaða eða hekl- aða úr garni frá mér,“ segir Kristín. Nýjasta verkefnið er aðventudagatal sem í er uppskrift að sjali eftir Eddu Lilju Guðmundsdóttur, garn í sjalið og eitt og annað óvænt, eigandinn fær síðan glaðning úr dagatalinu á hverjum aðventusunnudegi og á aðfangadag og endar vonandi á því að hafa prjón- að fallegt sjal í desember og jafnvel sitthvað fleira úr innihaldinu. Á vefsíðu Vatnsnes Yarn má sjá vöruúrvalið. Pantanir eru sendar hvert sem er, en ef þú býrð eða starfar í póstnúmeri 530, þá er frí heimsending. „Það er auðvitað vegna þess að ég bý á svæðinu,“ segir Kristín. Allar upplýsingar má finna á vefsíðu Vatnsnes Yarn og einnig á Instagram og Facebook. VATNSNES YARN: Handlitað garn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.