Fréttablaðið - 28.12.2018, Síða 17

Fréttablaðið - 28.12.2018, Síða 17
Viðskiptamaður ársins 2018 Föstudagur 28. desember 2018 MARKAÐURINN 48. tölublað | 12. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR »2-4 Viðskipti ársins Um 50 milljarða króna sala CCP til Pearl Abyss eru viðskipti ársins, að mati dómnefndar Markaðarins. Forstjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Kom aldrei til greina að gefast upp. »6 Verstu viðskipti ársins Kaup á skuldabréfum WOW air í útboði flugfélagsins í september eru verstu viðskipti ársins. Fjár- mögnunin, um átta milljarðar króna, er sögð engan veginn hafa dugað flugfélaginu og komið allt of seint, að mati álitsgjafa. »14-16 Við áramót Fjölbreyttur hópur stjórnenda fyrir- tækja og forsvarsmanna hagsmuna- samtaka í atvinnulífinu gerir upp árið sem er að líða og hvaða væntingar þeir hafa til ársins 2019. ÁRA5ÁBYRGÐ FIAT ATVINNUBÍLAR FIAT DUCATO Verð frá 3.943.548 án vsk. 4.890.000 m/vsk. FIAT TALENTO L2H1 Verð frá 3.298.387 án vsk. 4.090.000 m/vsk. FIAT DOBLO Verð frá 2.225.806 án vsk. 2.760.000 m/vsk. FIAT FIORINO Verð frá 1.854.032 án vsk. 2.299.000 m/vsk. ÁRA5ÁBYRGÐUMBOÐSAÐILI FIAT • ÞVERHOLTI 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 534 4433 • WWW.FIATPROFESSIONAL.IS WWW.ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16 Kapallinn gekk upp Guðmundur Kristjánsson er viðskipta- maður ársins að mati dómnefndar Markaðarins. Hann keypti meira en þriðjungshlut í HB Granda í vor fyrir 21,7 milljarða og fjármagnaði kaupin með umfangsmikilli eignasölu. Vill breyta nafni HB Granda í Brim. » 8-9 2 8 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :2 3 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 E 9 -3 D 2 4 2 1 E 9 -3 B E 8 2 1 E 9 -3 A A C 2 1 E 9 -3 9 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 5 6 s _ 2 7 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.