Fréttablaðið - 15.12.2018, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 15.12.2018, Blaðsíða 10
HANN HORFIR, SKYNJAR OG BREGST VIÐ EyeSight öryggiskerfið er eitt það fullkomnasta sem völ er á. Það tengir saman tvær myndavélar sem staðsettar eru innan við framrúðuna. Myndavélarnar senda litmyndir í þrívídd til tölvu sem kennt hefur verið að bera kennsl á lögun hluta, greina hraða og fjarlægðir með næstum sömu nákvæmni og mannsaugað býr yfir. EyeSight kerfið gerir einnig greinarmun á gangandi vegfarendum, reiðhjólum, mótorhjólum og bílum auk þess að skynja hemlaljós svo eitthvað sé nefnt. Subaru Outback Premium, sjálfskiptur. Verð frá: 5.890.000 kr. BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622 Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533 Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070 IB ehf. Selfossi www.ib.is 480 8080 BL söluumboð Vestmannaeyjum 481 1313 862 2516 E N N E M M / S ÍA / N M 9 0 7 1 5 S u b a ru O u t b a c k 5 x 2 0 n ó vNÝR OG GLÆSILEGUR SUBARU OUTBACK OPIÐ Í DAG FRÁ 12–16 Reykjavík Mygla í nokkurra ára gamalli þakklæðningu, óþéttir útveggir, laust gler í gluggum og mikil vinna við að endurnýta innan- hússklæðingu er allt meðal skýringa á því hvers vegna framkvæmdir á Gröndalshúsi í Reykjavík spóluðu nær 200 milljónir fram úr áætlun. Þetta kemur fram í svari skrifstofu eigna og atvinnuþróunar við fram- haldsfyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um kostnað við endurbæturnar sem lögð var fram á fimmtudag. Í fyrirspurn full- trúans er bent á að upphafleg fjár- hagsáætlun hafi hljóðað upp á 40 milljónir en verkið hafi að endingu kostað borgina 238 milljónir. Fram- úrkeyrslan hefur verið gagnrýnd. Í svari borgarinnar segir að þegar ákveðið var árið 2015 að hefja fram- kvæmdir við að færa Gröndalshús á varanlegan stað, frá Grandagarði þar sem það hafði verið geymt að Vesturgötu 5b í Grjótaþorpinu í miðbæ Reykjavíkur, hafi fjárheim- ildin verið 50 milljónir króna, auk þeirra 27,5 milljóna sem þegar hafði verið varið í húsið á fyrri árum. Eftir að búið var að flytja húsið á nýjan grunn og farið var að gera það upp að innan komu hins vegar í ljós margir alvarlegir gallar. Borgarráðs- fulltrúi Sjálfstæðisflokksins óskaði skýringa á þessari framúrkeyrslu og eru ástæðurnar fyrir þessum mikla kostnaðarauka listaðar í svarinu. Þær má sjá hér á meðfylgjandi mynd. Svona fór Gröndalshús fram úr áætlun Reykjavíkurborg hefur skýrt hvers vegna endurbætur á Gröndalshúsi fóru næstum 200 milljónir fram úr kostnaðaráætlun. Mygla, óþéttir útveggir og mikil vinna við að endurnýta innanhússklæðningu. Framkvæmdin var ekki boðin út. Framúrkeyrslan gagnrýnd. Enn fremur segir í svari borgar- innar að endurgerð hússins hafi ekki verið boðin út, heldur hafi hún verið hluti rammasamnings sem gerður var við Minjavernd. Hið merka Gröndalshús var komið í mikla niðurníðslu á árum áður en lengi var deilt um framtíð þess. Húsið var tekið í notkun á nýjum stað við Vesturgötu 5b í júní í fyrra en Reykjavíkurborg ákvað að eiga húsið og nýta til menningar- starfsemi tengdrar Reykjavík bók- menntaborg Evrópu. Þar er nú sýn- ing um Benedikt Gröndal á aðalhæð þess, íbúð í kjallara og vinnuaðstaða fyrir fræðimenn á efri hæð. mikael@frettabladid.is Helsti kostnaður 1 Mygla fannst í þak­ klæðningu sem var endur­ nýjuð 2009. Þurfti að skipta henni út og báru­ járnsklæða upp á nýtt. 2 Útveggir óþéttari en talið var. Mikil vinna lögð í að þétta húsið til að tryggja eðlilega innivist. 3 Gler í gluggum hafði losnað. Þurfti að yfirfara alla glerjun hússins. 4 Endurbyggja þurfti gólf 1. hæðar til að tryggja burð þess. 5 Húsið og umhverfi þess var gert aðgengilegt hreyfihömluðum eins og kostur var. 6 Innanhússklæðning var það heilleg að hægt var að endurnýta hana að mestu. Útheimti þó mikla vinnu. 7 Fornleifar fundust á lóðinni og hlaust umtals­ verður kostnaður af rann­ sókn þeirra. 1 2 3 4 5 6 7 40 milljónir var áætlaður kostn- aður endurbótanna í byrjun. 238 milljónir var kostnaðurinn þegar upp var staðið. 1 5 . d e s e m b e R 2 0 1 8 L a U G a R d a G U R8 f R é t t i R ∙ f R é t t a b L a ð i ð 1 5 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 4 4 s _ P 1 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 C F -2 F D 0 2 1 C F -2 E 9 4 2 1 C F -2 D 5 8 2 1 C F -2 C 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 B F B 1 4 4 s _ 1 4 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.