Fréttablaðið - 15.12.2018, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 15.12.2018, Blaðsíða 30
Sími: 561 1433 mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30 laugardaga 8.00 -16.00 sunnudaga 9.00 -16.00 P R E N T U N .IS Austurströnd 14 • Hringbraut 35 Fálkagata 18 Jólakökur,Smákökur,Stórar piparkökurtil að skreyta,PipakökuhúsO.m.fl. JÓLIN ERU HJÁ OKKUR... ................................................... www.bjornsbakari.is Handbolti Rússland og Frakkland mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handbolta í París á morg- un. Hvorugt liðið hefur orðið Evr- ópumeistari og því er ljóst að nýtt nafn fer á bikarinn. Úrslitaleikurinn hefst klukkan 16.30 á morgun. Rúmenía og Holland eigast við í leiknum um 3. sætið. Noregur, sem Þórir Hergeirsson þjálfar, vann Sví- þjóð örugglega, 38-29, í leiknum um 5. sætið í gær. Norska liðið, sem hefur þrisvar sinnum orðið Evrópu- meistari undir stjórn Þóris, vann síðustu fjóra leiki sína á EM með samtals 42 marka mun. Í fyrri undanúrslitaleiknum unnu Ólympíumeistarar Rússa sex marka sigur á Rúmenum, 28-22. Eftir jafn- an fyrri hálfleik tók Rússland völdin í seinni hálfleik þar sem liðið hélt Rúmeníu í aðeins sjö mörkum. Cristina Neagu, besti leikmaður Rúmena og einn besti leikmaður heims, var fjarri góðu gamni vegna meiðsla og munaði um minna. Anna Vyakhireva fór mikinn í leiknum og skoraði 13 mörk, eða tæpan helming marka rússneska liðsins. Rússland hefur einu sinni áður komist í úrslit á EM. Árið 2006 tapaði rússneska liðið fyrir því norska í úrslitaleik EM í Sví- þjóð. Hinn skrautlegi þjálfari Rúss- lands, Yevgeni Trefilov, var einnig við stjórnvölinn hjá liðinu fyrir tólf árum. Seinni undanúrslitaleikurinn, milli Frakklands og Hollands, fylgdi svipaðri formúla og sá fyrri. Eftir jafnan fyrri hálfleik náðu heims- meistarar Frakka yfirhöndinni í þeim seinni og unnu á endanum sex marka sigur, 27-21. Frakkland hefur aldrei áður kom- ist í úrslit á EM. Estelle Nze Minko var markahæst í franska liðinu með sex mörk. Lois Abbingh skoraði sjö mörk fyrir Holland sem komst í úrslit á EM 2016. – iþs Nýtt nafn á EM-bikarinn Valskonur stöðvuðu sigurgöngu Keflvíkinga Keflavík tapaði fyrir Val, 101-94, í 12. umferð Domino’s-deildar kvenna í gær. Þetta var fyrsta tap Keflvíkinga síðan 6. október en liðið var búið að vinna níu leiki í röð áður en Valur stöðvaði sigurgönguna í gær. Valskonur hafa unnið tvo leiki í röð og eru í 5. sæti. Fréttablaðið/sigtryggur ari Haukar - Þór Þ. 73-106 Haukar: Haukur Óskarsson 16, Kristinn Marinósson 16/9 fráköst, Matic Macek 8, Daði Lár Jónsson 8, Hilmar Smári Hennings- son 7, Hamid Dicko 6, Hjálmar Stefánsson 6/8 fráköst, Adam Smári Ólafsson 4, Alex Rafn Guðlaugsson 2. Þór Þ.: Halldór Garðar Hermannsson 25, Nikolas Tomsick 21/15 stoðsendingar, Jaka Brodnik 18/10 fráköst, Emil Karel Einarsson 14, Kinu Rochford 12/17 fráköst, Ragnar Örn Bragason 11, Davíð Arnar Ágústsson 5. Leik Vals og Keflavíkur var ekki lokið þegar Fréttablaðið fór í prentun. Upplýsingar um úrslit leiksins má nálgast á vef Fréttablaðs- ins, www.frettabladid.is. Nýjast Domino’s-deild karla Valur - Keflavík 101-94 Valur: Heather Butler 21/5 fráköst/7 stoð- sendingar, Helena Sverrisdóttir 19/7 frá- köst/7 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 18, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 14, Ásta Júlía Grímsdóttir 14/10 fráköst, Simona Podes- vova 7/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/6 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúels- dóttir 2. Keflavík: Brittanny Dinkins 32/7 fráköst/9 stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýs- dóttir 18, Embla Kristínardóttir 12, Irena Sól Jónsdóttir 8, Erna Hákonardóttir 6, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6, Kamilla Sól Viktors- dóttir 4, Katla Rún Garðarsdóttir 2. Efri Keflavík 18 Snæfell 18 KR 18 Stjarnan 14 Neðri Valur 12 Skallagrímur 8 Haukar 6 Breiðablik 2 Domino’s-deild kvenna anna Vyakhireva fór á kostum og skoraði 13 mörk í sigri rússa á rúmenum í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í handbolta í gær. NorDicpHotos/gEtty 1 5 . d e s e m b e r 2 0 1 8 l a U G a r d a G U r28 s p o r t ∙ F r É t t a b l a ð i ð 1 5 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 4 4 s _ P 1 1 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 C F -3 9 B 0 2 1 C F -3 8 7 4 2 1 C F -3 7 3 8 2 1 C F -3 5 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 4 4 s _ 1 4 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.