Fréttablaðið - 15.12.2018, Page 30
Sími: 561 1433
mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30
laugardaga 8.00 -16.00
sunnudaga 9.00 -16.00
P
R
E
N
T
U
N
.IS
Austurströnd 14 • Hringbraut 35
Fálkagata 18
Jólakökur,Smákökur,Stórar piparkökurtil að skreyta,PipakökuhúsO.m.fl.
JÓLIN ERU
HJÁ OKKUR...
...................................................
www.bjornsbakari.is
Handbolti Rússland og Frakkland
mætast í úrslitaleik Evrópumóts
kvenna í handbolta í París á morg-
un. Hvorugt liðið hefur orðið Evr-
ópumeistari og því er ljóst að nýtt
nafn fer á bikarinn. Úrslitaleikurinn
hefst klukkan 16.30 á morgun.
Rúmenía og Holland eigast við í
leiknum um 3. sætið. Noregur, sem
Þórir Hergeirsson þjálfar, vann Sví-
þjóð örugglega, 38-29, í leiknum
um 5. sætið í gær. Norska liðið, sem
hefur þrisvar sinnum orðið Evrópu-
meistari undir stjórn Þóris, vann
síðustu fjóra leiki sína á EM með
samtals 42 marka mun.
Í fyrri undanúrslitaleiknum unnu
Ólympíumeistarar Rússa sex marka
sigur á Rúmenum, 28-22. Eftir jafn-
an fyrri hálfleik tók Rússland völdin
í seinni hálfleik þar sem liðið hélt
Rúmeníu í aðeins sjö mörkum.
Cristina Neagu, besti leikmaður
Rúmena og einn besti leikmaður
heims, var fjarri góðu gamni vegna
meiðsla og munaði um minna.
Anna Vyakhireva fór mikinn í
leiknum og skoraði 13 mörk, eða
tæpan helming marka rússneska
liðsins. Rússland hefur einu sinni
áður komist í úrslit á EM. Árið
2006 tapaði rússneska liðið fyrir
því norska í úrslitaleik EM í Sví-
þjóð. Hinn skrautlegi þjálfari Rúss-
lands, Yevgeni Trefilov, var einnig
við stjórnvölinn hjá liðinu fyrir tólf
árum.
Seinni undanúrslitaleikurinn,
milli Frakklands og Hollands, fylgdi
svipaðri formúla og sá fyrri. Eftir
jafnan fyrri hálfleik náðu heims-
meistarar Frakka yfirhöndinni í
þeim seinni og unnu á endanum
sex marka sigur, 27-21.
Frakkland hefur aldrei áður kom-
ist í úrslit á EM. Estelle Nze Minko
var markahæst í franska liðinu með
sex mörk. Lois Abbingh skoraði sjö
mörk fyrir Holland sem komst í
úrslit á EM 2016. – iþs
Nýtt nafn á EM-bikarinn
Valskonur stöðvuðu sigurgöngu Keflvíkinga
Keflavík tapaði fyrir Val, 101-94, í 12. umferð Domino’s-deildar kvenna í gær. Þetta var fyrsta tap Keflvíkinga síðan 6. október en liðið var búið að
vinna níu leiki í röð áður en Valur stöðvaði sigurgönguna í gær. Valskonur hafa unnið tvo leiki í röð og eru í 5. sæti. Fréttablaðið/sigtryggur ari
Haukar - Þór Þ. 73-106
Haukar: Haukur Óskarsson 16, Kristinn
Marinósson 16/9 fráköst, Matic Macek 8,
Daði Lár Jónsson 8, Hilmar Smári Hennings-
son 7, Hamid Dicko 6, Hjálmar Stefánsson
6/8 fráköst, Adam Smári Ólafsson 4, Alex
Rafn Guðlaugsson 2.
Þór Þ.: Halldór Garðar Hermannsson 25,
Nikolas Tomsick 21/15 stoðsendingar, Jaka
Brodnik 18/10 fráköst, Emil Karel Einarsson
14, Kinu Rochford 12/17 fráköst, Ragnar Örn
Bragason 11, Davíð Arnar Ágústsson 5.
Leik Vals og Keflavíkur var ekki lokið þegar
Fréttablaðið fór í prentun. Upplýsingar um
úrslit leiksins má nálgast á vef Fréttablaðs-
ins, www.frettabladid.is.
Nýjast
Domino’s-deild karla
Valur - Keflavík 101-94
Valur: Heather Butler 21/5 fráköst/7 stoð-
sendingar, Helena Sverrisdóttir 19/7 frá-
köst/7 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir
18, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 14, Ásta Júlía
Grímsdóttir 14/10 fráköst, Simona Podes-
vova 7/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/6
fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúels-
dóttir 2.
Keflavík: Brittanny Dinkins 32/7 fráköst/9
stoðsendingar, Birna Valgerður Benónýs-
dóttir 18, Embla Kristínardóttir 12, Irena Sól
Jónsdóttir 8, Erna Hákonardóttir 6, Bryndís
Guðmundsdóttir 6/6 fráköst, Salbjörg
Ragna Sævarsdóttir 6, Kamilla Sól Viktors-
dóttir 4, Katla Rún Garðarsdóttir 2.
Efri
Keflavík 18
Snæfell 18
KR 18
Stjarnan 14
Neðri
Valur 12
Skallagrímur 8
Haukar 6
Breiðablik 2
Domino’s-deild kvenna
anna Vyakhireva fór á kostum og skoraði 13 mörk í sigri rússa á rúmenum í
undanúrslitum Evrópumóts kvenna í handbolta í gær. NorDicpHotos/gEtty
1 5 . d e s e m b e r 2 0 1 8 l a U G a r d a G U r28 s p o r t ∙ F r É t t a b l a ð i ð
1
5
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:1
4
F
B
1
4
4
s
_
P
1
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
1
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
1
C
F
-3
9
B
0
2
1
C
F
-3
8
7
4
2
1
C
F
-3
7
3
8
2
1
C
F
-3
5
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
1
4
4
s
_
1
4
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K