Fréttablaðið - 15.12.2018, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 15.12.2018, Blaðsíða 48
Þótt Fréttablaðinu sé ekki kunnugt um neinar vís-indalegar rannsóknir á leitarvélavenjum Íslendinga verður að teljast afar líklegt að drjúgur hluti þjóðarinnar fletti ein- hverju upp á Google öðru hverju. Hvort sem um er að ræða „leikarann í þarna myndinni, þú veist“, höfuð- borg Malaví eða uppskrift að chili con tofu fyrir matarboð með græn- keravini. Nú þegar árinu er að ljúka hefur Google birt sitt árlega yfirlit yfir leitar venjur íbúa heimsins og fjöl- margra ríkja. Ísland var reyndar ekki á meðal þessara ríkja þannig að Fréttablaðið tók sérstaklega saman nokkur áhugaverð leitarorð sem Íslendingar gætu hafa slegið inn á árinu og studdist við lista Google yfir algeng leitarorð Íslendinga. Niðurstöður þessarar stuttu rann- sóknar eru áhugaverðar en kannski ekki óvæntar. Leitir tengdar Klaust- ursmálinu, heimsmeistaramótinu í knattspyrnu, kosningum og dúnmel toppuðu á fyrirsjáanlegum tíma. Þá kom í ljós að allnokkrir leituðu að kjörstað fyrir sveitarstjórnarkosn- ingar ársins. Kannski vegna þess að vi ð ko m a n d i vi ss i e k k i hvar ætti að kjósa, k a n n s k i bara til þess að vera alveg viss. Sé litið yfir mesta aukningu einstakra leitarorða hjá Íslendingum kemur svo ýmislegt áhugavert í ljós. Íslendingar virðast duglegir við að slá lénum inn í Google, samanber „frettabladid is“ í átjánda sæti, í stað þess að slá þau beint inn í vafrann. Virðast sum sé taka óþarfa krók til 1 Tölvuleikurinn Fortnite 2 Árið 2019 3 HM í knattspyrnu karla 4 HM í knattspyrnu karla 2018 5 Lénsendingin.net 6 Vík í Mýrdal 7 DV 8 Útilegur 9 Fréttablaðið Leitarflokkar með mesta aukningu Allt 1 HM í knattspyrnu 2 Avicii 3 Mac Miller 4 Stan Lee 5 Black Panther Andlát 1 Avicii 2 Mac Miller 3 Stan Lee 4 Anthony Bourdain 5 XXXTentacion Fólk 1 Meghan Markle 2 Demi Lovato 3 Sylvester Stallone 4 Logan Paul 5 Khloé Kardashian Kvikmyndir 1 Black Panther 2 Deadpool 2 3 Venom 4 Avengers: Infinity War 5 Bohemian Rhapsody Leitarorð með mesta aukningu á heimsvísu 1 mbl is fréttir 2 orðasnakk 3 eurovision 2018 4 fortnite 5 islendingabok is 6 avicii 7 visir is frettir 8 dagatal 2018 9 vedur is 10 posturinn is 11 fridagar 2018 12 dv is frettir 13 world cup 14 fotbolti net 15 ali express 16 world cup 2018 17 marinetraffic 18 frettabladid is 19 vedur is 20 norska veðurspáin 21 heilsuvera 22 skraflhjálp 23 yr no 24 mms is 25 bitcoin price Leitarorð með mesta aukningu á milli ára Google leit Freista gæfunnar Leitir ársins 2018 Á trends-síðu leitarvélarinnar Google má sjá yfirlit yfir leitir Íslend- inga á árinu sem er að líða. Fréttablaðið tók saman helstu leitarorðin sem Íslendingar flettu upp og nokkur áhugaverð tilvik ársins. þess að komast á áfangastað. Sigurgöngu tölvuleiksins Fortnite þarf varla að nefna. Þótt leikurinn hafi komið út á síðasta ári hafa vin- sældir hans farið ört vaxandi á árinu. Allt frá ungum börnum til atvinnu- manna í knattspyrnu hafa mikið dálæti á spilinu. Einnig virðast landsmenn, eða túristar, hafa aukinn áhuga á verði rafmyntarinnar bitcoin og vefversl- uninni aliexpress.com. Lítið kemur á óvart að „eurovision 2018“ og „world cup“ rati á listann og þá má sjá að Íslendingar treysta „vedur is“ enn betur en „norsku veð- urspánni“ eða „yr no“. Þórgnýr Einar Albertsson thorgnyr@frettabladid.is Fortnite Tölvuleikurinn Fortnite Battle Royale, úr smiðju Epic Games, kom fyrst út árið 2017. Hann byggðist á fyrri leik, Fortnite: Save the World, sem naut takmarkaðra vin- sælda. Battle Royale tók hins vegar skjótt flugið og hefur verið vinsælasti leikurinn á streymis síðunni Twitch að undanförnu. Leikurinn gengur út á að hundrað leik- menn eru sendir á eyju og eiga að berjast, byggja og leita skjóls þangað til einn, eða einn hópur, stendur eftir sem sigurvegari. 1 5 . D E S E M B E R 2 0 1 8 L A U G A R D A G U R46 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 5 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 4 4 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 C F -7 E D 0 2 1 C F -7 D 9 4 2 1 C F -7 C 5 8 2 1 C F -7 B 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 4 4 s _ 1 4 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.