Fréttablaðið - 15.12.2018, Page 60

Fréttablaðið - 15.12.2018, Page 60
Verð 7.900 kr. - 2 litir: gyllt og silfur Flottar peysur Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Opið í dag kl. 11 - 16 og á morgun sunnudag Kíkið á myndir og verð á Facebook Gríska gæðamerkið MINERVA Bolir, leggings, samfellur, toppar, buxur og margt fleira doris.is Kynnið ykkur glæsilegt úrval á: Margrét vinnur kertastjaka og jólatré úr íslenskum við á borð við reyni, birki og greni. MYND/ANTON BRINK Jólatré sem lifa allt árið Margrét Guðnadóttir hannar fallega kertastjaka og jólatré úr íslenskum við. Hún er annar stofnenda Kirsuberjatrés- ins sem heldur upp á tuttugu og fimm ára afmæli á árinu. Við erum afskaplega stoltar af því að hafa þraukað í gegnum súrt og sætt í þessi 25 ár,“ segir Margrét en hún stofnaði verslunina Kirsuberjatréð ásamt fleirum í hjarta Reykjavíkur árið 1993. „Við erum ellefu lista- konur sem stöndum að Kirsuberja- trénu í dag og rekum það saman í skemmtilegum og góðum hópi.“ Tímarnir hafa verið miserfiðir en um tíma spáðu sumir að verslun í miðbænum væri dauðadæmd. „Ég held að engin verslun í okkar anda hafi lifað jafn lengi,“ segir Margrét sem telur ferðamennina hafa bjargað Kirsuberjatrénu. „Það varð mikil innspýting þegar þeir fóru að koma.“ Margrét segir ferða- menn ákaflega hrifna af búðinni og tala oft um að það sé eins og að koma inn á listasafn. „Mörgum þykir mikið til koma að við listakonurnar sjálfar afgreiðum í versluninni.“ Margrét sjálf er textíl- listakona í grunninn. Lærði í Bandaríkjunum á sínum tíma og varð nokkuð þekkt hér á landi fyrir spiladósir og lampa sem hún bjó til úr tágum. Undanfarið hefur hún þó verið uppteknari af tré sem efnivið, sér í lagi íslenskum við. „Þetta byrjaði á því að ég lærði að renna og bjó til lampa fyrir HönnunarMars fyrir tveimur árum en síðan hefur þetta þróast yfir í spiladósir og nú kertastjaka. Ég hafði alltaf verið veik fyrir kerta- stjökum og loks fann ég efni sem passaði í það verkefni.“ Margrét rennir einnig falleg tré sem fyrst voru hugsuð til að búa til fallega stemningu en hafa verið afar vinsæl ein og sér. Hún útbjó einnig fyrir jólin aðven- tukrans úr stjökunum og trjánum sem er einstaklega hátíðlegur. „Annars eru trén ekkert endilega ætluð sem jólaskraut og þarf því ekkert að taka þau niður með öðru jólaskrauti.“ Hvert tré er einstakt og ræðst af því hvernig viður- inn í því er. Margrét segir einstaklega skemmtilegt að vinna með íslenskan við. „Svo er alger plús að þetta er mjög umhverfis- vænt og vistvænt með örstutt kolefnisspor.“ Við erum ellefu listakonur sem stöndum að Kirsuberja- trénu. Sólveig Gísladóttir solveig@frettabladid.is Komið í allar helstu verslanir Íslenskt tískutímarit 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 5 . D E S E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 5 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 4 4 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 C F -6 1 3 0 2 1 C F -5 F F 4 2 1 C F -5 E B 8 2 1 C F -5 D 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 4 4 s _ 1 4 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.