Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2015, Blaðsíða 45

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2015, Blaðsíða 45
45Ljósmæðrablaðið - júlí 2015 Helga Gottfreðsdóttir og félagar birtu í Tímariti hjúkrunarfræðinga í upphafi árs 2015 grein um rannsókn sína á þörfum háskólanema fyrir sérstaka heilbrigðisþjónustu, þar með talið barneignarþjónustu: http://hjukrun.is/library/Skrar/Timarit/Timarit-2015/1-tbl-2015/ Heilbrigdismottaka%20fyrir%20haskolanemendur.pdf Ólöf Ásta Ólafsdóttir og félagar birtu í The American Journal of Maternal/Child Nursing í janúar/febrúar 2015 grein þar sem sett eru fram ólík sjónarmið um öryggi heimafæðinga: http://journals.lww.com/mcnjournal/Citation/2015/01000/Are_ Planned_Home_Births_Safe_.2.aspx Berglind Hálfdánsdóttir, Ólöf Ásta Ólafsdóttir og félagar birtu í tímaritinu Medicine, Health Care and Philosophy (rafræn birting í febrúar 2015) grein um rannsókn sína sem er hugtakagreining á sjálfræði kvenna um val á fæðingarstað*: http://link.springer.com/article/10.1007/s11019-015-9624-y Berglind Hálfdánsdóttir, Ólöf Ásta Ólafsdóttir og félagar birtu í tímaritinu Birth í mars 2015 grein um rannsókn sína þar sem borin er saman útkoma heimafæðinga og sjúkrahúsfæðinga á Íslandi*: http://onlinelibrary.wiley.com/doi/10.1111/birt.12150/abstract Sigríður Inga Karlsdóttir, Herdís Sveinsdóttir, Ólöf Ásta Ólafsdóttir og Hildur Kristjánsdóttir birtu í tímaritinu Sexual & Reproductive Healthcare (rafræn birting í maí 2015) greinina Pregnant women‘s expectations about pain intensity during childbirth and their attitudes towards pain management: Findings form an Icelandic national study*: h t t p : / / w w w. s c i e n c e d i r e c t . c o m / s c i e n c e / a r t i c l e / p i i / S1877575615000452 Helga Gottfreðsdóttir, Herdís Magnúsdóttir og Berglind Hálfdánsdóttir birtu í tímaritinu Sexual & Reproductive Healthcare (rafræn birting í maí 2015) grein um eigindlega rannsókn á viðhorfum til heimafæðinga eins og þau birtast í íslenskum fjölmiðlum: http://authors.elsevier.com/sd/article/S1877575615000439 Ritstjórn Ljósmæðrablaðsins hvetur íslenskar ljósmæður til að kynna sér efni þessara greina sem geta haft þýðingu fyrir störf okkar í þjónustu við íslenskar fjölskyldur í barneignarferli. Berglind Hálfdánsdóttir ljósmóðir til blöndunar og tilbúin til drykkjar Lífræn barnamjólk Omega 3 og 6 mikilvægar fyrir sjónhimnu og heila Præbiotik fjölsykrur örva heilbrigða og góða meltingu Stig 1 2 3 4

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.