Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2019, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2019, Blaðsíða 21
FÓKUS - VIÐTAL 211. febrúar 2019 LOKAÐIR STURTUKLEFAR MEÐ TOPPI, SPORNA GEGN RAKA OG MYGLU Kíktu á sturta.is og skoðaðu úrvalið S. 856 5566 K ristín Pétursdóttir er tuttugu og sex ára gömul menntuð leikkona og ættu margir að kannast við hana úr bíómyndinni Órói og sjón- varpsþáttunum Fólkið í blokkinni. Þeir sem fylgjast hins vegar með samfélagsmiðlastjörnum lands- ins þekkja Kristínu þó heldur persónulegar en úr hlutverki á sjónvarpsskjáum landsins. Bæði hún og kærasti hennar, Brynjólfur Löve Mogensen, halda úti stór- um Snapchat-reikningum þar sem þúsundir manns fylgjast með lífi þeirra dag hvern. Parið hefur verið saman í rúm- lega tvö ár og eignaðist nýlega sitt fyrsta barn saman, Storm Löve Brynjólfsson. Blaðakona fékk að skyggnast inn í líf Kristínar og fjöl- skyldu sem enn fótar sig í þeim breytingum sem barnseign hefur í för með sér. Kristín sem undanfarið hef- ur starfað sem flugfreyja segir þá staðreynd að fjölskyldan sé opin- ber bara vera skemmtilega. „Það er bara gaman, hefur svo sem ekkert mikil áhrif á okkar dag- lega líf. Við erum bara við sjálf á samfélagsmiðlum og leyfum fólki að fylgjast með án þess að taka meðvitaða ákvörðun um að vera „opinber.“ Okkur líður í raun ekki eins og við séum að hleypa fólki of nærri okkur en það hefur alveg komið fyrir að við setjum eitthvað inn sem við sjáum síðan að er ekki alveg málið og tekið það út. Svo þurfum við líka stundum að passa okkur, því það finnst ekki öllum jafn þægilegt að einkalífi þeirra sé sjónvarpað fyrir mörg þúsund manns og við berum virðingu fyrir því,“ segir Kristín í viðtali við blaðakonu. „Stormur er alltaf númer 1, 2 og 3 – allt hitt er auka“ Leikkonan Kristín Pétursdóttir opnar sig um fjölskylduna, einkalífið og Snapchat Aníta Estíva Harðardóttir anita@dv.is „Fólk hefur alls konar skoðanir á manni og leyfir sér að segja ótrúleg- ustu hluti MYNDIR HANNA/DV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.