Morgunblaðið - 01.09.2018, Síða 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2018
Í umfjöllun Viðskiptablaðsinsum fjölmiðla segir frá því að
Ríkisútvarpið hafi í nýliðnum
mánuði byrjað að birta fréttir á
ensku að staðaldri, að jafnaði tíu
á dag.
Svo segir:„Hér ræð-
ir um fréttir
frá Íslandi og
virðist einkum
ætlað að ná til
ferðamanna
og erlendra
áhugamanna um íslenskt atvinnu-
líf. Allmargir íslenskir miðlar
flytja fréttir á ensku fyrir, en lög
um Ríkisútvarpið kveða ekki á
um fréttir eða dagskrárflutning á
erlendum tungumálum. Þetta er
ekki í fyrsta sinn, sem Ríkis-
útvarpið hefur sagt fréttir á
ensku. 1970-1972 og aftur 1984-
2001 var flutt erlent fréttayfirlit í
hljóðvarpi, ætlað erlendum ferða-
mönnum (áður en netið varð al-
menningseign) og yfirleitt aðeins
á sumrin. Í seinni tíð hefur og
tíðkast að stöku frétt birtist á
ensku ef um sérstaka stór-
viðburði er að ræða, svo sem
náttúruhamfarir eða kosningar.“
Þessi sókn Ríkisútvarpsins útfyrir það svið sem eðlilegt
getur talist að það starfi á eða
löggjafinn hefur falið því að
sinna er fjarri því einsdæmi.
Ríkisútvarpið býður til að mynda
fréttaþjónustu á vefnum sem er
langt umfram það sem eðlilegt er
til að koma því efni sem unnið er
fyrir hljóðvarp eða sjónvarp á
framfæri.
Dæmi um aukin umsvif Ríkis-útvarpsins er einnig að
finna á auglýsingamarkaði sem
hefur stórskaðað einkarekna
miðla. Ríkisútvarpið er því miður
orðið stjórn- og hömlulaust í út-
víkkun starfsemi sinnar. Því
verður að breyta.
Ríkisútvarpið í
óeðlilegri sókn
STAKSTEINAR
Veður víða um heim 31.8., kl. 18.00
Reykjavík 8 skýjað
Bolungarvík 11 léttskýjað
Akureyri 13 léttskýjað
Nuuk 5 skýjað
Þórshöfn 11 skýjað
Ósló 17 skýjað
Kaupmannahöfn 16 rigning
Stokkhólmur 15 rigning
Helsinki 14 léttskýjað
Lúxemborg 17 skýjað
Brussel 18 heiðskírt
Dublin 20 léttskýjað
Glasgow 19 léttskýjað
London 19 skýjað
París 21 léttskýjað
Amsterdam 17 léttskýjað
Hamborg 18 skýjað
Berlín 20 léttskýjað
Vín 23 skúrir
Moskva 21 heiðskírt
Algarve 29 heiðskírt
Madríd 33 heiðskírt
Barcelona 24 léttskýjað
Mallorca 30 léttskýjað
Róm 26 heiðskírt
Aþena 31 léttskýjað
Winnipeg 17 skúrir
Montreal 19 léttskýjað
New York 23 alskýjað
Chicago 23 heiðskírt
Orlando 30 léttskýjað
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
1. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:11 20:46
ÍSAFJÖRÐUR 6:09 20:58
SIGLUFJÖRÐUR 5:51 20:41
DJÚPIVOGUR 5:39 20:17
Íslenskir háskólar eru í sjöunda sæti
yfir þá háskóla sem mestu eyða í
þróun og rannsóknir, samkvæmt
nýjum gögnum frá Efnahags- og
framfarastofnun (OECD).
Alls eru á lista 42 ríki og trónir
Sviss á toppnum með 0,9% af lands-
framleiðslu (GDP) til málaflokksins.
Næst á eftir er Singapúr, með 0,6%,
Danmörk, með 0,99%, Svíþjóð, með
0,87%, og Frakkland, sem veitir
0,5% af landsframleiðslu.
Noregur er í sjötta sæti listans,
með 0,6% af landsframleiðslu og er
Ísland sem fyrr segir í sjöunda sæti
með 0,67%. Þá koma næst Japan,
með 0,4%, Austurríki, með 0,72%, og
Lúxemborg, með 0,24%. Finnar eru
í 11. sæti listans með 0,71%.
„Bretland er í 17. sæti af 42 ríkj-
um og eftirbátur ríkja sem hafa
minn hagkerfi eins og Ísland sem,
þrátt fyrir að hafa 130 sinnum minna
hagkerfi en við, tekst að fjárfesta
5.401 pundi á hvern háskólanema í
rannsóknir og þróun,“ segir í frétt
sem birt er á heimasíðu breska
fréttamiðilsins FE News, en til sam-
anburðar má nefna að Bretar fjár-
festa 3.587 pundum á hvern háskóla-
nema.
Ísland er á
meðal þeirra
fremstu
Listi OECD yfir
þróun og rannsókn
„Þetta er stefna sem við höfum verið
að innleiða í leikskólanum Grænuvöll-
um og Borgarhólsskóla, grunnskól-
anum okkar, en hún þykir virka vel
sem uppeldisstefna,“ segir Helena
Eydís Ingólfsdóttir, formaður fjöl-
skylduráðs Norðurþings, í samtali við
Morgunblaðið.
Ráðið fékk nýverið til sín aðstoðar-
leikskólastjóra til að kynna agastefnu
sem gengur undir heitinu „jákvæður
agi“ og leggur fjölskylduráð til við
sveitarstjórn að stefnan verði tekin
upp í samskiptum á vettvangi sveitar-
stjórnar. Grunnhugtökin í stefnunni
eru virðing, góðvild og festa og yrðu
gildi þessi höfð að leiðarljósi í sam-
skiptum og samstarfi innan sveitar-
stjórnar Norðurþings og í störfum
kjörinna fulltrúa á vegum og vett-
vangi sveitarstjórnar.
Spurð hvort sú uppákoma sem ný-
verið átti sér stað innan veggja Ráð-
húss Reykjavíkur sé á einhvern hátt
ástæða þess að fjölskylduráð leggur
þetta til við sveitarstjórn kveður Hel-
ena Eydís nei við.
„Við viljum vera fyrirmynd þess að
fullorðið fólk komi fram við hvert
annað af virðingu. Það hefur samt
ekkert að gera með það að einhver
hafi ullað á einhvern annan í borgar-
stjórn Reykjavíkur,“ segir hún og
hlær við, en tillagan á eftir að fara
fyrir byggðarráð og sveitarstjórn
Norðurþings. khj@mbl.is
Sveitarstjórn taki upp uppeldisstefnu
Fulltrúi leikskóla kynnti uppeldisstefnu á fundi fjölskylduráðs Norðurþings
Morgunblaðið/RAX
Norðurþing Stefnan er í skólum.
Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 690
12POKIFyrstu 50 viðskipta-vinir á dag fá flottangjafapokaGJAFA DROTTNINGSettu símanúmerið þittí Nova Diskó kúlunaog þú gætir unniðNokia 7+ símaMÆTIRSérfræðingar frá Nokiaverða á staðnum ogveita góð ráðlaugardagNOKIA DISKÓNOVA
MÆTIR
Birtm
eð
fyrirvara
um
breytingar,prentvillur
og
m
yndabrengl
HÁTÍÐ
Í DAG LAUGARDAGFRÁ 12:00 - 18:00Síðasti dagur afmælistilboðaá morgun sunnudagOPIÐ 12:00 - 18:00
AFMÆLIS
Andlits
málun Blaðrarinn 1000KleinuhringirHoppukastali
Popp og
Candyfloss
AFMÆLIS HÁTÍÐ TÖLVUTEKS Í DAG LAUGARDAG FRÁ 12-18 Í HALLARMÚLANUM
Brothermerkivél
1.995Helgartilboð
3.990