Morgunblaðið - 01.09.2018, Blaðsíða 48
48 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2018
9 til 12
Opið um helgar Hinn
vinsæli útvarpsmaður
Ásgeir Páll hefur opið all-
ar helgar á K100. Vakn-
aðu með Ásgeiri á laug-
ardagsmorgni. Svaraðu
rangt til að vinna,
skemmtileg viðtöl og góð
tónlist.
12 til 18
Kristín Sif spilar réttu
lögin á laugardegi og
spjallar um allt og ekk-
ert. Kristín er í loftinu í
samstarfi við Lean Body
en hún er bæði boxari og
crossfittari og mjög um-
hugað um heilsu.
18 til 22
Stefán Valmundar
Stefán spilar skemmti-
lega tónlist á laugar-
dagskvöldum. Bestu lög-
in hvort sem þú ætlar út
á lífið, ert heima í huggu-
legheitum eða jafnvel í
vinnunni.
22 til 2
Við sláum upp alvöru
bekkjarpartíi á K100. Öll
bestu lög síðustu ára-
tuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Í dag er stór stund fyrir íslenska knattspyrnu þegar Ís-
lendingar mæta Þjóðverjum í úrslitaleik um sæti á HM
kvenna í knattspyrnu. Guðni Th. Jóhannesson, forseti
Íslands, kom í spjall um leikinn í gærmorgun í Ísland
vaknar. Guðni hafði hugsað sér að nota tækifærið og
hvetja fólk til að kaupa síðustu miðana á leikinn en
þess gerðist ekki þörf því það var orðið uppselt. „Það
er aukabónus. Við erum að sýna okkur og umheiminum
að við erum í fullri alvöru í þessari íþrótt, hjá körlum og
konum,“ sagði Guðni sem var mátulega bjartsýnn, enda
þýska liðið án efa eitt það besta í heimi. Nánar á
k100.is.
Guðni Th. Jóhannesson var gestur í Ísland vaknar.
Forsetinn mátulega bjartsýnn
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e) Mannlífið,
atvinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum. Umsjón: Páll
Ketilsson. Framleiðandi:
Víkurfréttir ehf.
20.30 Súrefni (e) Þáttur um
umhverfismál.
21.00 Þjóðbraut
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 American House-
wife
08.25 Life in Pieces
08.50 The Grinder
09.15 The Millers
09.35 Superior Donuts
10.00 Man With a Plan
10.25 Speechless
10.50 The Odd Couple
11.15 The Mick
11.40 Superstore
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.25 King of Queens
12.50 How I Met Your
Mother
13.10 America’s Funniest
Home Videos
13.35 90210
14.20 Survivor
15.05 Superior Donuts
15.30 Madam Secretary
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Futurama
17.55 Family Guy
18.20 Son of Zorn
18.45 Glee
19.30 Bubble Boy
20.55 The Vow Rómantísk
mynd frá 2012 með Rac-
hel McAdams og Chann-
ing Tatum. Eftir bílslys
gleymir Paige eiginmanni
sínum, Leo, sem þarf að
vinna hjartað hennar aft-
ur. Myndin er bönnuð
börnum yngri en 12 ára.
22.40 Cinderella Man
01.05 10 Years
02.45 The Resident
Dramatísk þáttaröð um
ungan lækni sem lærir að
spítalinn er ekki alltaf sið-
ferðilegur. Matt Czunchry
(The Good Wife) leikur
aðalhlutverk.
03.30 Quantico
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
19.00 Live: Tennis 19.15 Live:
Tennis: Us Open In New York
23.00 Live: Tennis 23.15 Live:
Tennis: Us Open In New York
DR1
15.30 LIVE! 16.30 TV AVISEN
med Sporten 17.00 Dyrene i Zoo
17.45 Planet Earth 2: Making of
eps. 1-6 18.00 Rejseholdet
19.00 Kriminalkommissær
Barnaby XI: Spøgelser 20.35
Vera: Natsværmerfangeren
22.05 Unfaithful
DR2
12.39 Temalørdag: De vildeste
iværksættere 13.40 Temalørdag:
Milliardærens vilde ballon-
eventyr 15.15 Eksperimentet:
Familien på skærmafvænning
16.00 Vi elsker Brøndby 18.00
Temalørdag: Red bierne med
Anders Lund Madsen 19.00 Te-
malørdag: Humlebiernes
hemmeligheder 19.40 Temal-
ørdag: Afrikas dræberbi 20.30
Deadline 21.00 JERSILD om
Trump 21.35 Debatten 22.35
Detektor 23.05 Velkommen til
Ängelby 23.45 Deadline Nat
NRK1
13.05 Spioner blant dyra – møt
spionene 14.00 Låtskriver’n:
Odd Nordstoga 15.00 Hygge i
hagen 16.00 Beat for beat
17.00 Lørdagsrevyen 17.45
Lotto 17.55 Stjernekamp 19.35
Side om side 20.05 Team Inge-
brigtsen 20.55 over hekken
21.00 Kveldsnytt 21.15 Natt-
kino: Den danske piken 23.10
Beat for beat
NRK2
12.30 Vikingkvinner 13.25 Inva-
dert av turister 14.15 Livet ved
Longleat gods 15.15 Mysteriet
Patty Hearst 16.00 Kunn-
skapskanalen: Den elektriske
byen – NTNU Kveld 17.00 Konge-
lig kunst 17.55 Byen i skya 18.55
Øyeblikk fra Norge Rundt 19.00
Nyheter 19.10 Norge Rundt
19.35 Mysteriet Patty Hearst
20.15 Rebell 21.40 Daft Punk
umaskert 22.45 Smilehullet
23.00 NRK nyheter 23.01 Mys-
teriet Patty Hearst 23.45 Barn i
ubalanse
SVT1
13.00 Ishockey: CHL 15.00 Friid-
rott: Finnkampen 15.50 Helg-
målsringning 15.55 Sportnytt
16.00 Rapport 16.15 Sverige!
16.45 Vem vet mest? 17.30
Rapport 17.45 Sportnytt 18.00
Duellen 19.00 En man som heter
Ove 20.55 Rapport 21.00 Hal-
lonbåtsflyktingen 22.30 Jills ver-
anda
SVT2
12.00 Vetenskapens värld 13.00
Världens natur: Leopardklippan
13.50 Sverige idag på romani
chib/arli 14.00 Rapport 14.05
Sverige idag på romani chib/
lovari 14.15 Svenska dialektmys-
terier 14.45 Telemarkskon, den
fagraste rosen 15.00 Ishockey:
CHL 15.30 En dansk chefskock i
New York 15.50 Friidrott: Finn-
kampen 19.00 Kulturstudion
19.05 E.S.T. Symphony 21.00
Kulturstudion 21.05 Kulturveckan
22.05 Helt historiskt 22.35 Uut-
iset valdebatt 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
07.30 KrakkaRÚV
11.30 Með okkar augum
12.00 Einfaldlega Nigella
(Simply Nigella) (e)
12.30 Goðsögn í sinni grein:
Margrét Indriðadóttir (e)
13.00 Heilabrot (Fuckr med
dn hjrne) (e)
13.30 Saga Danmerkur –
Steinöld (Historien om
Danmark) Fróðlegir þættir
um sögu Danmerkur. (e)
14.30 Hljóðupptaka í tím-
ans rás (Soundbreaking)
15.20 Bækur og staðir (e)
15.30 Horft til framtíðar
(Predict My Future: The
Science of Us) (e)
16.15 Hljómskálinn (e)
16.50 Mótorsport
17.20 Neytendavaktin
(Forbrukerinspektørene)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Endurnýta, end-
urvinna, eyða minna (Áhrif
loftslagsbreytinga á réttindi
barna) (e)
18.19 Hönnunarstirnin (De-
signtalenterna)
18.35 Reikningur
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Nanny McPhee (Fía
fóstra) Ævintýraleg fjöl-
skyldumynd með Emmu
Thompson og Colin Firth í
aðalhlutverkum.
21.25 An Officer and a
Gentleman (Foringi og
heiðursmaður) Ósk-
arsverðlaunamynd með
Richard Gere í aðal-
hlutverki. Zack Mayo er ný-
liði í sjóhernum og skráir
sig í flugskóla hersins.
23.25 The We and the I (Við
og ég) Kvikmynd um hóp
ungmenna sem hafa ferðast
í sama strætisvagninum í og
úr skóla allt árið. Myndin
gerist á síðasta degi skóla-
ársins og fjallar um hvernig
samböndin á milli þeirra
þróast og breytast á þess-
um eina degi. Leikstjóri:
Michel Gondry. Aðal-
hlutverk: Michael Brodie,
Teresa Lynn og Raymond
Delgado. Bannað börnum.
01.05 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Strumparnir
07.25 Kalli á þakinu
07.50 Blíða og Blær
08.10 Gulla og grænj.
08.25 Lína Langsokkur
08.50 Dóra og vinir
09.15 Nilli Hólmgeirsson
09.30 Billi Blikk
09.45 Dagur Diðrik
10.10 Ævintýri Tinna
10.35 Ninja-skjaldbökurnar
11.00 Friends
12.00 Bold and the Beauti-
ful
13.40 VinirMonica og
Chandler sýna barns-
móður sinni New York-
borg og fá óþægilegar
upplýsingar um hana og
föður barnsins. Samband
Ross og Rachel styrkist
þegar pabbi Rachel fær
slag og Phoebe reynir
hvað hún getur að kenna
Joey frönsku.
14.05 Fright Club
14.50 So You Think You
Can Dance 15
16.20 Dýraspítalinn
16.50 Masterchef USA
17.35 Einfalt með Evu
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Top 20 Funniest
19.55 Ríó
21.30 The Zookeeper’s
Wife
23.40 Snatched Stór-
skemmtileg mynd með
spennuívafi frá 2017 með
Amy Schumer og Goldie
Hawn.
01.10 Kong: Skull Island
03.05 Masterminds
04.50 Live by Night
08.55 Hanging Up
10.30 Date Night
12.00 Middle School: The
Worst Years of My Life
13.35 Twister
15.25 Hanging Up
17.00 Date Night
18.30 Middle School: The
Worst Years of My Life
20.05 Twister
22.00 The Dark Tower
23.35 Lowriders
01.15 A Good Man
02.55 The Dark Tower
07.00 Barnaefni
16.37 Gulla og grænj.
16.48 Hvellur keppnisbíll
17.00 Stóri og Litli
17.13 Tindur
17.23 Mæja býfluga
17.35 K3
17.46 Skoppa og Skrítla
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Ratchet og Clank
07.00 Leeds United –
Middlesbrough
08.35 Premier League
World 2018/2019
09.05 Goðsagnir – Ólafur
Þórðarson
09.55 Formúla 1
11.20 Leicester City – Liv-
erpool
13.45 PL Match Pack
14.15 Ísland – Þýskaland
17.00 Leicester City – Liv-
erpool
18.40 Real M. – Leganés
20.45 Bologna – Inter
22.25 Parma – Juventus
00.05 UFC Now 2018
10.30 Þróttur – Haukar
12.10 AC Milan – Roma
13.50 Burnley – Man. Utd
16.00 Laugardagsmörkin
16.20 Manchester City –
Newcastle
18.30 Crystal Palace –
Southampton
20.10 Everton – Hudd-
ersfield
21.50 Chelsea – Bournemo-
uth
23.30 West Ham – Wolves
01.10 Brighton – Fulham
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Sólarglingur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Hugur ræður hálfri sjón: um
fræðistörf Guðmundar Finn-
bogasonar.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.13 Ekkert skiptir máli.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Bókmenntir og landafræði –
Steinunn Sigurðardóttir.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Á öld ljósvakans – fréttamál á
fullveldistíma. Fréttamál á fullveld-
istíma. Fjallað er um ýmis fréttamál
og fréttaflutning frá fullveldistím-
anum með dyggri aðstoð frétta-
fólks og annarra málsmetandi
álitsgjafa. Sjónum er beint að inn-
lendum jafnt sem erlendum frétt-
um sem varpað geta ljósi á hvern
og einn áratug aldarinnar 1918 –
2018, auk þess sem hugað verður
að þróun fréttaflutnings og miðlun
frétta á þessu tímabili. Umsjón
hefur Marteinn Sindri Jónsson.
(Aftur á miðvikudag)
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Ljáðu mér vængi.
21.15 Bók vikunnar. Bók vikunnar er
Yfir Ebronfljótið eftir Álfrúnu Gunn-
laugsdóttur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni. Evrópsk og
bandarísk dægurtónlist á fyrri hluta
20. aldar. Umsjón: Jónatan Garð-
arsson. (Áður á dagskrá 2013)
(Frá því í gær)
23.00 Vikulokin. Umsjón: Helgi Selj-
an. (Frá því í morgun)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Allt er gott sem endar vel.
Lokaþáttur Heimavallar var
sýndur á RÚV á fimmtudag-
inn og það er skemmst frá því
að segja að Helenu Mikkelsen
tókst ætlunarverk sitt. Hún
hætti með liðið í níunda þætti
vegna ósættis við aðalstyrkt-
araðila félagsins, sem allir
áhorfendur þáttarins voru
orðnir dauðþreyttir á.
Í lokaþættinum tekur hún
aftur við liðinu eftir dapurt
gengi og bjargar liðinu á æv-
intýralegan hátt frá falli.
Kannski eru þættirnir bara
svona góðir því réttlætið sigr-
aði að lokum.
Það er samt ekki bara pæl-
ingin sjálf á bak við þættina
sem gerir þá góða því þeir
eru furðu raunverulegir líka
og í takt við það sem við
sjáum oft á tíðum gerast í
raunverulegum heimi
íþróttanna.
Vissulega eru atriði í þætt-
inum sem maður fékk ákveð-
inn kjánahroll yfir en að sama
skapi eru þeir vel skrifaðir og
halda manni vel við efnið.
Norska ríkissjónvarpið fram-
leiðir þættina og hefur nú
þegar gefið það út að önnur
sería af þáttunum sé vænt-
anleg.
Ég veit ekki með fólkið í
kringum mig en ég er spennt-
ur fyrir næstu seríu og ef þið
hafið ekki séð þættina mæli
ég með því að fólk byrji að
horfa á þá strax í gær.
Réttlætið sigraði
að leikslokum
Ljósvakinn
Bjarni Helgason
Morgunblaðið/Eggert
Barátta Þættirnir eru í góð-
um takt við raunveruleikann.
Erlendar stöðvar
15.55 Landnemarnir
16.30 Hönnun og lífsstíll
með Völu Matt
16.55 Masterchef USA
17.35 Hversdagsreglur
18.00 Friends
20.00 My Dream Home
20.45 Eastbound & Down
21.15 Vice Principals
21.50 Banshee
22.40 Game of Thrones
23.35 Hversdagsreglur
24.00 Masterchef USA
Stöð 3
Á þessum degi árið 1984 dró heldur betur til tíðinda á
sólóferli Tinu Turner. Eftir 25 ára tónlistarferil kom hún
fyrsta laginu sínu sem sóló söngkona á toppinn í
Bandaríkjunum. Var það lagið „What’s Love Got To Do
With It“ sem átti síðar eftir að verða hennar stærsti
slagari. Lagið var upprunalega samið fyrir söngvarann
Cliff Richard en því var hafnað af söngvaranum. Því
næst bauðst diskódrottningunni Donnu Summer að
syngja það en hún sat á því í nokkur ár án þess að gera
nokkuð við það. Svo fór að lagið rataði til rokkgyðj-
unnar Tinu Turner og varð heldur betur heillaspor á
hennar ferli.
Cliff Richard og Donna Summer höfnuðu laginu.
Tina loks á toppinn
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.30 The Way of the
Master
19.00 Country Gosp-
el Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs
World
20.30 Í ljósinu
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf