Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.09.2018, Blaðsíða 3
ROKKHÁTÍÐ SAMTALSINS
7. & 8. SEPTEMBER Í HOFI
Þétt dagskrá upplýsandi viðburða og uppákoma frá morgni til kvölds.
Atvinna og vinnumarkaðir ● Heilsa og heilbrigði ● Jafnrétti
Menning og listir ● Menntamál ● Fræðsla ● Umhverfi
Brot úr dagskrá:
FÖSTUDAGUR
12:00 Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir setur hátíðina, Ólafur Stefánsson handbolta-
hetja flytur ávarp og Karlakór Eyjafjarðar tekur lagið.
16:00 Er rithöfundurinn samfélagsrýnir? Auður Jónsdóttir, Guðmundur Andri Thorsson og
Hallgrímur Helgason spjalla við Brynhildi Þórarinsdóttur um hlutverk rithöfunda sem
samfélagsrýna.
16:45 Snorri Helgason flytur nokkur lög.
LAUGARDAGUR
10:00 Gleymna óskin, vinnustofa með Ólafi Stefánssyni. Fyrri hluti vinnustofunnar er
leikfyrirlestur með smá spuna. Seinni hlutinn er bland sögustundar, hugleiðslu og tónheilunar.
15:00 Að skrifa og segja fokk, heilbrigð tjáskipti. Skáldið og rapparinn Kött Grá Pje heldur
örsmiðju um skriftir, manngæsku og tjáningu í ákaflega bjöguðum skilningi. Hvernig feta
skal einstig á milli þess hvað sagt er og hvernig það er sett fram, að hafa gaman af og ekki
vera skíthæll.
16:00 Jónas Sig og Stefán Bogi ræða vel valin málefni sem þeir eru alls ekki sammála um.
Niðurstaðan hlýtur að verða stórkostleg.
16:30 Uppistand. Saga Garðarsdóttir og Dóri DNA tala á hressandi hátt um samfélagið.
17:00 Diskósúpa. Saga Garðarsdóttir býður gestum að taka þátt í að matbúa og
gæða sér á súpu í boði 1862 og Nettó undir tónum frá Jónasi Sig.
ALLIR VELKOMNIR ● ENGINN AÐGANGSEYRIR ● KOMDU OG TAKTU ÞÁTT!
Smiðjur ● Málstofur ● Uppistand ● Sófaspjall ● Örerindi