Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.09.2018, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.09.2018, Blaðsíða 20
RIG-TIG brauðbox frá Stelton og er lokið jafnframt bretti. Kokka 8.500 kr. Það er ákveðið retró- útlit á þessum. Dúka 14.900 kr. Það kemur vel út að nota glerílát af ýmsu tagi í eldhúsinu. Ekkert einnota Eldhúsið er sá staður á heimilinu þar sem mikið verður til af rusli og því er kjörið að byrja þar á leið sinni til að minnka umfang þess en nú er árvekni- átakið plastlaus september að hefjast. Stórt skref er að fækka einnota umbúðum og líka er gaman að hand- leika fallega gripi sem hægt er að nota aftur og aftur. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Pokarnir frá LOQI eru það léttir að það er lítið mál að hafa þá alltaf í hand- töskunni eða jafnvel í vasa og svo fást þeir í mörgum litum og mynstrum. Mistur.is 1.590 kr. Guli liturinn lífgar upp á hvert eldhús og engar óþarfa umbúðir eru notaðar til að gera espressokaffi. Dúka 4.890 kr. Góð leið til að láta brauðið endast betur og sleppa því að geyma það í plasti er að nota brauðbox. Þetta hér er frá Bodum og er lokið jafnframt bretti úr bambus. Hægt er að stilla loftflæðið inn í boxið. Byggt og búið 7.995 kr. Sígildur kaffibolli frá Stel- ton sem þægilegt er að nota á ferð og flugi. Kúnígúnd 3.390 kr. Lítill bursti og fægiskófla fyrir borð en ekki gólf fyrir þrjóska mylsnu. Hrím 5.390 kr. Handgerður bursti sem er sérstaklega gerður fyrir potta og pönnur. Hrím 3.490 GettyImages/iStockphoto Fyrir þá sem endurvinna lífrænan úrgang er fata með kolafilter mikið þarfaþing til að hafa í eldhúsinu á milli ferða út í tunnu. Kokka 3.890 kr. Rúmgott brauðbox úr málmi. Vistvera 6.900 kr. Uppþvottabursti sem hægt er að hengja upp á leðurólinni. Mistur.is 1.830 kr. 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2.9. 2018 HÖNNUN OG TÍSKA

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.