Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.09.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.09.2018, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2.9. 2018 Öndvegissúlur Ingólfs Arnarsonar eru í aðalhlutverki á skjaldarmerki Reykjavíkur sem tekið var í notkun árið 1957. Súlurnar og öldur hafs- ins eru sýndar hvítar á bláum grunni á skildi sem er í gotneskum stíl. Í hljóðmön við fjölfarna götu í austurborginni sést hér borgarmerkið, sem hver hannaði? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver hannaði borgarmerkið? Svar: Halldór Pétursson (1916-1977) teiknaði borgarmerkið; faðir hans var Pétur Hall- dórsson borgarstjóri í Reykjavík 1935-1940. Halldór var einn þekktasti teiknari og myndlist- armaður síns tíma. Dýramyndir hans og skopteikningar voru í sérstöku eftirlæti Íslendinga. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.