Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.10.2018, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.10.2018, Blaðsíða 1
Mannlíf eftir hrun Óður til dóttur Áhrifa hrunsins gætir enn og fyrir margar fjölskyldur tók hörmungartími við eftir fall fjármálakerfisins. Ljósmyndarar Morgun- blaðsins fylgdust með fólkinu í landinu og nýjum veruleika þess á fyrstu mánuðum eftir hrun þar sem beðið var í röð eftir slátri, frystikistur áttu afturkvæmt, Rolex-úr urðu vinsæl fjárfesting og prjónaskapur sló í gegn sem aldrei fyrr. 14 7. OKTÓBER 2018 SUNNUDAGUR orað í bergið og ftið hreinsað Eyjólfur Kristjánsson fagnar því að 30 ár eru frá því fyrsta sólóplata hans kom út. Nýtt lag fjallar um eldri dóttur hans. 2 Tignarlegi liturinn vínrauður er allsráðandi í haust og vetur hvort sem er í fatnaði eða innan- hússhönnun 22 Milljarðastyrkur flýtir fyrir loftslagsverkefni 4 B o Vetur konungur er vínrauður

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.