Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.10.2018, Page 15

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.10.2018, Page 15
Morgunblaðið/Frikki 7.10. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15 4. Aðventuferð FEB til Kaupmannahafnar Aðrar Aðventuferðir FEB: 18.-21. nóvember: Uppselt 25.-28. nóvember: 2 sæti laus 2.-5. desember: 2 sæti laus Vegna mikilla vinsælda er búið að bæta 4. ferðinni við dagana 9.-12. desember. Verð: 119.900 kr. á mann í tvíbýli og 142.900 kr. á mann í einbýli Innifalið í verðinu er flug, flugvallarskattar, gisting í þrjár nætur með morgunverði á Absalon Hotel (4 stjörnur) og allur akstur erlendis. Einnig er innifalinn kvöldverður á komudegi á Restaurant Karla, skoðunarferð um gamla bæinn, heimsókn í Jónshús, „Julefrokost“ á Restaurant Grøften og síkjasigling með djassbandi Michaels Bøving. Ferðirnar eru skipulagðar í samráði við Hótelbókanir.is og Icelandair Frekari upplýsingar fást á skrifstofu FEB í síma 588-2111 eða með tölvupósti á hotel@hotelbokanir.is  Gólfið vinnuaðstaðan Fjöldi erlendra blaðamanna kom til landsins strax í byrjun október og þessi lagðist í gólfið til að geta komið fréttunum sínum áleiðis eftir blaða- mannafund í Iðnó. Morgunblaðið/Golli  Í biðröð eftir slátri Fólk beið í röð eftir að komast á sláturmarkaðinn í Hagkaupum 7. október. Fréttir bárust af magn- innkaupum á geymsluþolinni mat- vöru og á Akureyri seldist hveiti til dæmis upp á örfáum dögum. Morgunblaðið/Golli Blásið í göngulúðra Blásið var til ýmiss konar samfunda og fólk hvatt til samveru á erfiðum tímum. Í stað utanlandsferða var áherslan á útiveru og ýmiss konar göngur innan- lands, stundum er talað um hálfgert gönguæði.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.