Morgunblaðið - 08.11.2018, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.11.2018, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2018 Íslenskur karlmaður, fæddur árið 1965, var í gær færður fyrir Hér- aðsdóm Suðurlands þar sem lög- reglustjórinn á Suðurlandi gerði kröfu um að hann sætti framlengdu gæsluvarðhaldi til klukkan 16 þann 29. nóvember næstkomandi. Er krafan gerð á grundvelli al- mannahagsmuna, en lögreglan telur uppi rökstuddan grun um að mað- urinn hafi valdið eldsvoða í húsi við Kirkjuveg 18 á Selfossi þann 31. október síðastliðinn. Kemur þetta fram í tilkynningu sem birt er á heimasíðu lögreglunnar. „ Dómari tók sér frest til kl. 11.30 [í dag] til að kveða upp úrskurð um kröfuna. Landsréttur felldi, í [fyrra- dag], úr gildi gæsluvarðhald yfir konu sem grunuð er um aðild að málinu. Hún afplánar nú fangels- isrefsingu vegna eldri dóms. Konan hefur stöðu sakbornings í málinu og verður yfirheyrð að nýju,“ segir í tilkynningunni, en stefnt er að því að yfirheyra konuna í dag. Konan var handtekin á vettvangi brunans ásamt karlmanninum. Var fólkið í kjölfarið úrskurðað í gæslu- varðhald á grundvelli rannsóknar- hagsmuna og sætti það einangrun um tíma. Oddur Árnason, yfirlögreglu- þjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, hefur sagt lögregluna nú vinna úr þeim rannsóknargögnum sem aflað var á vettvangi. Er rannsókn lög- reglu í fullum gangi og miðar henni vel. Tvennt lést í brunanum á Kirkju- vegi á Selfossi, kona fædd 1. októ- ber 1971, og karlmaður, fæddur 29. nóvember 1969. Þau voru bæði gestkomandi í húsinu. Konan lætur eftir sig þrjá syni. Sagður valdur brunans  Lögreglan á Suðurlandi hefur krafist framlengingar gæslu- varðhalds yfir karlmanni  Maðurinn er fæddur árið 1965 Morgunblaðið/Eggert Brunarústir Mikill eldur kom upp í húsinu 31. október síðastliðinn. Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands, og Björn Jónsson, framkvæmdastjóri báta- smiðjunnar Rafnar, hafa skrifað undir samning um kaup á nýjum léttbáti fyrir varðskipið Tý. Létt- báturinn verður afhentur Land- helgisgæslunni í lok mánaðarins. Fram kemur á vef Landhelgis- gæslunnar að smíði bátsins miði vel. Bátasmiðjan sér um smíðina en hönnun hans er unnin í samvinnu við Landhelgisgæsluna. Skrokklagið er sagt byggjast á varðbátnum Óðni, en hönnunin hef- ur það að leiðarljósi að bæta starfs- skilyrði áhafna. Um mánuður er síðan Slysavarnafélagið Lands- björg og Rafnar undirrituðu vilja- yfirlýsingu um samstarf í tengslum við hönnun og síðar endurnýjun á öllum björgunarbáta- og skipaflota landsins. Um er að ræða 13 nýja báta og skip og er gert ráð fyrir að verkefnið kosti um tvo milljarða. Rafnar smíðar bát fyrir Gæsluna Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 MARIE JO Skoðið LAXDAL.is/inspiring fleur Skipholti 29b • S. 551 4422 Inspiring Fleur FLOTT KÖFLÓTT LÍNA FRÁ NÝTT Við erum á facebook Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Túnikur Kr. 11.900 Str. 40-56 Smart föt, fyrir smart konur Holtasmári 1 201 Kópavogur sími 571 5464 Str. 38-52 Kr. 25.980 Kr. 20.784 Kr. 29.980 Kr. 23.984 Kr. 29.980 Kr. 23.984 Kr. 32.980 Kr. 26.384 Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is 20% aföllum skóm Kr. 29.980 Kr. 23.984 Allt um sjávarútveg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.