Morgunblaðið - 08.11.2018, Side 48

Morgunblaðið - 08.11.2018, Side 48
Lilja Ósk Sigurðardóttir snyrtipenninn@gmail.com Ljómi í ljónsformi Stjarna línunnar er án efa Le Lion de Chanel, gyllta ljómapúðrið með ljóni mótuðu á toppinn. Svo fallegt er púðrið að maður vill helst bara horfa á það en ekki snerta. Þeir sem taka þó af skarið og nota snyrtivör- urnar munu horfa agndofa á spegil- mynd sína og þann fallega ljóma sem endurspeglast á húðinni. Le Lion de Chanel kemur í takmörkuðu upp- lagi. Málmkenndir augnskuggar Innan línunnar má finna fjóra staka augnskugga með málmkenndri áferð sem eru með ljónsmerkinu mótuðu á toppinn. Chanel Ombre Premiére er langvarandi púðuraugnskuggi í lita- tónum sem ættu að henta flestum. Augnskuggarnir koma í takmörkuðu upplagi. Hinn fullkomni rauði varalitur Chanel La Palette Caractére er pal- letta sem inniheldur fimm varaliti sem þú getur notað eina og sér eða blandað saman til að fá út þinn full- komna lit. Varalitirnir koma í mis- munandi áferðum: allt frá satíni yfir í mjög matta áferð. Chanel N°5-varaliturinn Það þarf ekki að flækja hlutina. Cha- nel Rouge Allure Velvet í lit N°5 er hinn fullkomni rauði varalitur og ætti að vera í flestum snyrtiveskjum fyrir hátíðarnar. Til að auka enn á hátíðleikann eru umbúðirnar rauðar í stíl. Neglur í stíl Chanel færir okkur hið klassíska rauða naglalakk til að para við vara- litina og svo skemmtilega rauða og græna málmkennda formúlu fyrir þær sem vilja fara aðeins út fyrir hið hefðbundna. Fylgstu með bak við tjöldin: Instagram: @Snyrtipenninn Facebook: Snyrtipenninn Hannaðu þinn fullkomna varalit með Chanel La Palette Caractére. Ljónið í aðalhlutverki Meira er meira að mati Chanel fyrir jólin en hátíðarlína franska tískuhússins í ár nefnist Le Libre Maximalisme de Chanel. Innblástur förðunarlínunnar er sóttur í stjörnumerki Gabrielle Chanel, ljónið, og einkennast litirnir af djúpum gylltum og málmkenndum tónum. Lily-Rose Depp er andlit hátíðarlínu Chanel í ár. Chanel Ombre Premiére- augnskuggarnir koma í litatónum sem eru hver öðrum fallegri. Rouge Coco Closs í litunum Liquid Bronze (808) og Flaming Lips (812). Chanel Le Vernis í lit- unum Flamboyance (918) og Opulence (918). Chanel Le Lion de Chanel er án efa stjarna hátíðarlínunnar og sómir sér vel í öllum snyrtiveskjum fyrir jólin. Chanel Rouge Allure Velvet í lit N°5. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2018

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.