Morgunblaðið - 08.11.2018, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 08.11.2018, Qupperneq 73
KROSSGÖTUR EFTIR BRYNDÍSI BJÖRGVINSDÓTTUR ÁLFATRÚ & BANNHELGI! Stórfróðleg og glæsileg bók um álfasteina, huldufólkskletta, dvergasteina og aðra bannhelga staði um land allt. Einstök lesning fyrir alla þá sem hafa áhuga á einni þekktustu þjóðtrú Íslendinga og hvaða áhrif hún hefur í sveit og borg, meðal annars á lagningu vega og byggingu sólpalla! Bryndís Björgvinsdóttir hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2015. Svala Ragnarsdóttir er verðlaunaljósmyndari. BJARTUR-VEROLD.IS 78 Leturstein n Odds sterka Á milli Ármúla og Lágm úla standa nokkrir stein ar á stangli. Fjármálastjóri Samvinn utrygginga sem síðar v arð að VÍS mun á sínum tíma hafa bann að að við steinum á svæ ðinu væri hróflað þegar hús félag sins var byggt að Ármú la 3. Menn hafa dregið þá ályktun að steinarnir á holtinu h afi verið álfasteinar og kann að vera að þeim hafi upph aflega verið þyrmt vegna þess, en v ið nánari athugun kem ur í ljós að einn þeirra er nokkuð merk ilegur letursteinn. Odd ur Sigurgeirsson – gjarnan kallaður Odd ur sterki af Skaganum – á að hafa sofið undir honum. 155 Og minna má nú sjá: O ddur klappaði nafn sitt og ártalið 1927 á steinin n og sjást ummerkin ve l enn í dag: Oddur Sigurgeirsson, r itstjóri Harðjaxls, 1927. Oddur sterki af Skag anum fæddist 1879 o g hefur oft verið skil greindur sem einn af kynlegu stu kvistumReykjav íkur. Sagnfræðingur inn Guðjón Friðriksson rifjar upp kynni sín af Oddi í LesbókMor gun- blaðsins árið 1994 og segir Odd hafa verið álitinn hálfgerðan v anvita og að börn hafi strít t honum og sungið y fir honum: „Oddur a f Skaganum,með rau ða kúlu ámaganum .“156 Oddur var launbarn . Faðir hans var giftu r á Akranesi en hafð i verið á vertíð í Reykj avík þegar Oddur ko m undir. Móðir Odd s var vinnukona en hún d ó þegar hann var á þ riðja ári. Var Oddur þ á sendur á Akranes til föður s íns sem komhonum fyrir í fóstri hjá bróð ur sínum. Þar varð Odd ur fyrir höfuðslysi þr iggja ára að aldri og var heyrnadaufur alla tí ð síðan. Hann átti er fitt meðmál og lá há tt rómur. Hann notaði látúnsh orn á seinni árum ti l að heyra betur. Odd ur setti gjarnan tilkynninga r í Alþýðublaðið og þ ann 15. apríl 1935m átti til dæmis lesa eftirfara ndi: Ég tapaði hlustarho rninumínu silfurbú na, semÓlafur Þors teinsson læknir gaf mér í vetur. Það hefir hlotið að vera í morgun þegar ég fór út úr strætis- vagni á Hringbrauti nni milli Hverfisgöt u og Pólanna, á stað num, þar sem maðurinn drapman ninn um árið. Núme rið á vagninum var 9 77 og ég er búinn að fara 50 ferð ir með honum, en h efi aldrei tapað horn inumínu áður. Finnandinn er beði nn að skila horninu á Alþýðublaðið. Oddur Sigurgeirsson af Skaganum. 157 Fimmtán ára var Od dur farinn að sjá um sig sjálfur. Hann var í vinnumennsku víða og á sjó. Réri á opnu m bátum og skútum . Hann átti það til að drekka illa og veiktist alvarl ega um fertugt. Í kjö lfarið varð hann að hálfge rðum flækingi á göt umReykjavíkur. Þá stóð hann í ritstjórastörfum og blaðaúgáfu. Hann g af meðal annars út s ósíalísku blöðin Endajaxlinn o gHarðjaxlinn. Oddu r var þekktur fyrir að senda Morgunblaðinu tóni nn en í Endajaxlinum segir meðal annars: 79 Reykjavík Alltaf fækkar þeim b örnum sem selja Mo rgunblaðið (þ.e. dan skaMogga) enda líklegt að forel drar ungra óvita kun ni því illa, að ljá bör n í þjónustu ófyrirleitinna fáfróð ra vikapilta erlends og innlends auðvald s, sem skipa þessum óvitum að h rópamargt illa þokk að í söluskyni og tím a ekki að borgameira en 3 au ra á blað. 158 Rétt fyrir Alþingishá tíðina 1930 fékk Odd ur að gjöf búning se m átti að vera einskona r eftirlíking af landn ámsmannabúningi. Með búningnum komu n okkrir fylgihlutir: at geir úr tré, skjöldur o g hjálmur, líklega úr b likki. Einhverjir óttu ðust þá að Oddur ky nni að eyðileggja hátíða rhöldin. Reynt var að koma honum í gæslu utanbæjar en hann s takk af og fór ríðand i til Þingvalla þar sem hann birtist í búningnum góða og hitti þá að s jálfsögðu Kristján ko nung tíunda. Menn höfðu manað Odd til að hr ópa „niðurmeð kón ginn“ en Kristján tíundi ga f honum tíkall og er eftir Oddi haft: „Þeg ar konungurinn hefur gefiðmanni tíu krón ur þá getur maður ek ki hrópað eins og bolsé viki: „Niðurmeð kón ginn!““15 9 Breska skáldiðW. H . Auden kom til Íslan ds 1937 og er Oddur sterki einn af nokkr ummönnum sem A uden fannst verðsku lda blek úr byttu sinni þegar hannminntist þess helsta frá dvölinni. E flaust
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.