Morgunblaðið - 08.11.2018, Síða 73

Morgunblaðið - 08.11.2018, Síða 73
KROSSGÖTUR EFTIR BRYNDÍSI BJÖRGVINSDÓTTUR ÁLFATRÚ & BANNHELGI! Stórfróðleg og glæsileg bók um álfasteina, huldufólkskletta, dvergasteina og aðra bannhelga staði um land allt. Einstök lesning fyrir alla þá sem hafa áhuga á einni þekktustu þjóðtrú Íslendinga og hvaða áhrif hún hefur í sveit og borg, meðal annars á lagningu vega og byggingu sólpalla! Bryndís Björgvinsdóttir hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2015. Svala Ragnarsdóttir er verðlaunaljósmyndari. BJARTUR-VEROLD.IS 78 Leturstein n Odds sterka Á milli Ármúla og Lágm úla standa nokkrir stein ar á stangli. Fjármálastjóri Samvinn utrygginga sem síðar v arð að VÍS mun á sínum tíma hafa bann að að við steinum á svæ ðinu væri hróflað þegar hús félag sins var byggt að Ármú la 3. Menn hafa dregið þá ályktun að steinarnir á holtinu h afi verið álfasteinar og kann að vera að þeim hafi upph aflega verið þyrmt vegna þess, en v ið nánari athugun kem ur í ljós að einn þeirra er nokkuð merk ilegur letursteinn. Odd ur Sigurgeirsson – gjarnan kallaður Odd ur sterki af Skaganum – á að hafa sofið undir honum. 155 Og minna má nú sjá: O ddur klappaði nafn sitt og ártalið 1927 á steinin n og sjást ummerkin ve l enn í dag: Oddur Sigurgeirsson, r itstjóri Harðjaxls, 1927. Oddur sterki af Skag anum fæddist 1879 o g hefur oft verið skil greindur sem einn af kynlegu stu kvistumReykjav íkur. Sagnfræðingur inn Guðjón Friðriksson rifjar upp kynni sín af Oddi í LesbókMor gun- blaðsins árið 1994 og segir Odd hafa verið álitinn hálfgerðan v anvita og að börn hafi strít t honum og sungið y fir honum: „Oddur a f Skaganum,með rau ða kúlu ámaganum .“156 Oddur var launbarn . Faðir hans var giftu r á Akranesi en hafð i verið á vertíð í Reykj avík þegar Oddur ko m undir. Móðir Odd s var vinnukona en hún d ó þegar hann var á þ riðja ári. Var Oddur þ á sendur á Akranes til föður s íns sem komhonum fyrir í fóstri hjá bróð ur sínum. Þar varð Odd ur fyrir höfuðslysi þr iggja ára að aldri og var heyrnadaufur alla tí ð síðan. Hann átti er fitt meðmál og lá há tt rómur. Hann notaði látúnsh orn á seinni árum ti l að heyra betur. Odd ur setti gjarnan tilkynninga r í Alþýðublaðið og þ ann 15. apríl 1935m átti til dæmis lesa eftirfara ndi: Ég tapaði hlustarho rninumínu silfurbú na, semÓlafur Þors teinsson læknir gaf mér í vetur. Það hefir hlotið að vera í morgun þegar ég fór út úr strætis- vagni á Hringbrauti nni milli Hverfisgöt u og Pólanna, á stað num, þar sem maðurinn drapman ninn um árið. Núme rið á vagninum var 9 77 og ég er búinn að fara 50 ferð ir með honum, en h efi aldrei tapað horn inumínu áður. Finnandinn er beði nn að skila horninu á Alþýðublaðið. Oddur Sigurgeirsson af Skaganum. 157 Fimmtán ára var Od dur farinn að sjá um sig sjálfur. Hann var í vinnumennsku víða og á sjó. Réri á opnu m bátum og skútum . Hann átti það til að drekka illa og veiktist alvarl ega um fertugt. Í kjö lfarið varð hann að hálfge rðum flækingi á göt umReykjavíkur. Þá stóð hann í ritstjórastörfum og blaðaúgáfu. Hann g af meðal annars út s ósíalísku blöðin Endajaxlinn o gHarðjaxlinn. Oddu r var þekktur fyrir að senda Morgunblaðinu tóni nn en í Endajaxlinum segir meðal annars: 79 Reykjavík Alltaf fækkar þeim b örnum sem selja Mo rgunblaðið (þ.e. dan skaMogga) enda líklegt að forel drar ungra óvita kun ni því illa, að ljá bör n í þjónustu ófyrirleitinna fáfróð ra vikapilta erlends og innlends auðvald s, sem skipa þessum óvitum að h rópamargt illa þokk að í söluskyni og tím a ekki að borgameira en 3 au ra á blað. 158 Rétt fyrir Alþingishá tíðina 1930 fékk Odd ur að gjöf búning se m átti að vera einskona r eftirlíking af landn ámsmannabúningi. Með búningnum komu n okkrir fylgihlutir: at geir úr tré, skjöldur o g hjálmur, líklega úr b likki. Einhverjir óttu ðust þá að Oddur ky nni að eyðileggja hátíða rhöldin. Reynt var að koma honum í gæslu utanbæjar en hann s takk af og fór ríðand i til Þingvalla þar sem hann birtist í búningnum góða og hitti þá að s jálfsögðu Kristján ko nung tíunda. Menn höfðu manað Odd til að hr ópa „niðurmeð kón ginn“ en Kristján tíundi ga f honum tíkall og er eftir Oddi haft: „Þeg ar konungurinn hefur gefiðmanni tíu krón ur þá getur maður ek ki hrópað eins og bolsé viki: „Niðurmeð kón ginn!““15 9 Breska skáldiðW. H . Auden kom til Íslan ds 1937 og er Oddur sterki einn af nokkr ummönnum sem A uden fannst verðsku lda blek úr byttu sinni þegar hannminntist þess helsta frá dvölinni. E flaust

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.