Morgunblaðið - 17.11.2018, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.11.2018, Blaðsíða 13
HEIÐURSVERÐLAUN FYRIR BRAUTRYÐJENDASTARF Í ÞÁGU ÍSLENSKUNNAR Viðskiptaráð Íslands, Stofnun Árna Magnússonar og Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð, afhentu á degi íslenskrar tungu hvatningarverðlaun viðskiptalífsins fyrir eftirtektarverða notkun á íslenskri tungu. Við erum full stolts og þakklætis fyrir þann heiður sem okkur var sýndur við þetta tilefni en Mjólkursamsalan hlaut sérstök heiðursverðlaun fyrir brautryðjendastarf í þágu íslenskunnar og fyrir að hefja móðurmálið til vegs og virðingar um áratugaskeið. Við erum þakklát fyrir þessa viðurkenningu sem verður okkur hvatning til þess að halda áfram á sömu braut.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.