Morgunblaðið - 17.11.2018, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.11.2018, Blaðsíða 40
40 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2018 Svikamylla, segja helstu orðabækur, þýðir (skipulögð) óheiðarleg vinnubrögð (í viðskiptum). Er í raun- inni umhugsunarefni að orðið skuli ekki hafa verið notað meir á undanförnum áratug. Hvað sem því líður er seinni partur þess með ypsiloni, -mylla, ekki i-i. Og sama gildir um kornmyllur og sögunarmyllur. Málið 17. nóvember 1913 Fyrstu íslensku fréttamynd- irnar birtust í Morgun- blaðinu. Þetta voru dúk- ristur sem voru gerðar til skýringar á frétt um morð í Dúkskoti í Reykjavík fjórum dögum áður. 17. nóvember 1940 Akureyrarkirkja var vígð. Hún var þá stærsta guðshús íslensku þjóðkirkjunnar, rúmaði um 500 manns. Guð- jón Samúelsson, húsameist- ari ríkisins, teiknaði kirkj- una og skipulagði umhverfi hennar, en upp að henni liggja um hundrað tröppur. 17. nóvember 1988 Linda Pétursdóttir, 18 ára fjölbrautaskólanemi frá Vopnafirði, var kosin Ungfrú heimur. Hún hlaut einnig titilinn Ungfrú Evr- ópa. „Sigurinn kom mér al- gerlega á óvart,“ sagði Linda í samtali við Morg- unblaðið. „Þetta er ólýs- anlegt.“ Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Börkur Arnarson Þetta gerðist… 4 6 5 2 3 1 8 7 9 7 2 9 8 4 6 5 3 1 8 1 3 5 9 7 6 4 2 1 4 6 9 8 2 7 5 3 9 5 7 4 6 3 1 2 8 2 3 8 1 7 5 9 6 4 5 9 2 7 1 4 3 8 6 3 8 4 6 5 9 2 1 7 6 7 1 3 2 8 4 9 5 7 3 8 5 1 4 2 6 9 4 6 1 8 9 2 5 3 7 2 9 5 3 6 7 8 1 4 1 4 2 7 5 3 6 9 8 9 8 3 1 2 6 4 7 5 5 7 6 9 4 8 3 2 1 6 5 7 4 3 9 1 8 2 3 1 9 2 8 5 7 4 6 8 2 4 6 7 1 9 5 3 5 9 7 8 3 4 1 2 6 6 8 2 5 9 1 4 7 3 4 3 1 7 6 2 8 9 5 1 2 3 9 4 7 6 5 8 7 4 8 2 5 6 3 1 9 9 5 6 3 1 8 7 4 2 3 1 9 6 7 5 2 8 4 8 6 4 1 2 9 5 3 7 2 7 5 4 8 3 9 6 1 Lausn sudoku 5 8 4 5 1 1 8 5 9 3 2 8 1 7 4 5 9 3 8 5 9 7 7 2 4 7 6 8 7 3 8 1 6 9 8 1 4 7 3 2 1 4 3 8 9 2 4 4 1 9 4 1 2 6 8 1 3 4 3 2 9 9 4 6 9 3 8 4 6 5 2 5 3 5 9 1 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl F E H R A N N I S S G N U N O K D T D K N N I R U G E V T Ú X A R D R I C S E N H R W H I O W E U U F C E N Ö R K F R Á S T Æ L D U R W E L I U F R A R L A T T S P R M S P K S F H P Q L N I A Ð Í F W D H E L A Ö Ð S Y A D A N F V Æ Ð U N Y X R M L A N C R B K G I S Í H A F N E M O U R I C R U I Y A R T K R H C G L K S I S M A G T R C R A O U A Ö D S U A P I T A L N W Q P Í Ð F R N L E Ð M G K L F D E M J F W K Ú U B Ó D U B O S E K F H O E Y V D A R M Æ J H A P E V O L N I Q A S T T S B E Z S N T V F S C I K Z E F V O T T P N U D Q W D U H E K R R H J H G W A E N X F M M I Y M N N E J L I N G U R I N N Q N N N A D N A L Æ M Ð I V M E A S G Brúðarinnar Dreifðari Einhenti Hátíðahöld Keflavíkurbæ Konungssinnar Lingurinn Mokuðu Sjónarhæðar Skrifstofumenn Stældur Sölusamband Veskisins Viðmælandann Örlagaríkasta Útvegurinn Krossgáta Lárétt: 3) 5) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Árna Endum Gufa Asi Munn Magns Lógar Tæpt Æstar Ilma Stokk Hala Ógild Kytra Pár Súran Ganar Firar Skel Hamla 1) 2) 3) 4) 6) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 3) Sjór 5) Fálátu 7) Marra 8) Stríði 9) Refsa 12) Urmul 15) Afdrep 16) Leðju 17) Notaðu 18) Orða Lóðrétt: 1) Þáttur 2) Kátínu 3) Sumir 4) Óþrif 6) Raka 10) Eldstó 11) Sverðs 12) Ugla 13) Móðir 14) Launa Lausn síðustu gátu 248 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Rbd7 5. Bf4 dxc4 6. e3 Rb6 7. Bxc4 Rxc4 8. Da4+ c6 9. Dxc4 Rd5 10. O-O Rxf4 11. exf4 Be7 12. Hfe1 O-O 13. Re5 Db6 14. He2 Hd8 15. Hd1 Db4 16. Dd3 Bd7 17. Re4 c5 18. a3 Db5 19. Rc3 Dxd3 20. Hxd3 cxd4 21. Hxd4 Be8 22. Hed2 Hxd4 23. Hxd4 b5 24. Kf1 Hc8 25. Rd1 f6 26. Rd3 Bd8 27. Re1 Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem er nýlokið á Mön. Aserski stórmeistarinn Arkadij Naiditsch (2721) hafði svart gegn austurríska stórmeistaranum Valentin Dragnev (2508). 27. ... b4! 28. Hxb4 Ba5 hvítur er nú í vandræðum enda biskupapar svarts öflugt. 29. Hd4 Bb5+ 30. Rd3 Bb6 31. Hd6 Bc5 32. Rc3 Bxd6 33. Rxb5 Bb8 svartur er nú skiptamun yfir. 34. Ke2 a6 35. Rc3 Ba7 36. Rb4 a5 37. Rc2 Kf7 38. f3 Bg1 39. h3 Bh2 40. Ke3 Hb8 41. b4 Hc8 42. Kd3 axb4 43. axb4 Bxf4 44. b5 Hd8+ og hvítur gafst upp. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Örugg dagvinna. S-NS Norður ♠Á10 ♥Á9764 ♦K105 ♣G43 Vestur Austur ♠G6 ♠9 ♥G3 ♥D1052 ♦743 ♦ÁD9862 ♣KD10762 ♣85 Suður ♠KD875432 ♥K8 ♦G ♣Á9 Suður spilar 6♠. Bandaríski atvinnuspilarinn Adam Wildavsky er óvenju hreinskilinn mað- ur. „Ég spilaði þessa slemmu eins og Hérinn á þriðja sérríglasi,“ játar hann óhikað og leyfir meira að segja Frank Stewart að birta spilið í dagdálki sín- um á netinu. „Þetta er allt í lagi,“ segir hann, „ég er með trygga dag- vinnu.“ Spilið kom upp á Sumarleikunum í Atlanta í ár. Austur vakti á 3♦ í fyrstu hendi, Wildavsky stökk í 4♠, vestur sagði 5♦, sem norður doblaði. Wil- davsky tók út í 5♠ og makker hans lyfti í slemmu. Laufkóngur út. Wildavsky drap á ♣Á, spilaði hjarta þrisvar og trompaði SMÁTT heima. Var lokaður fyrir því að austur væri með fjórlit í hjarta. Vestur yfirtromp- aði og slemman fór tvo niður. „Auðvitað átti ég að trompa hátt,“ segir Wildavsky: „Svína svo spaðatíu, trompa hjarta aftur hátt og fara loks inn á spaðaás til að taka á fríhjartað.“ Sálm. 10.14 biblian.is Þú gefur gaum að mæðu og böli og tekur það í hönd þér. Hinn bágstaddi felur þér málefni sitt, þér sem hjálpar munaðarlausum. PFAFF • Grensásvegi 13 • Sími: 414 0400 • www.pfaff.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.