Fréttablaðið - 07.03.2019, Page 1

Fréttablaðið - 07.03.2019, Page 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —5 6 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 7 . M A R S 2 0 1 9 Fréttablaðið í dag SKOÐUN Kári Stefánsson skrifar opið bréf til Katrínar og Bjarna. 22 SPORT Ræðst í kvöld hvaða lið mætast í úrslitum í handbolta. 24 LÍFIÐ Allar konurnar komust áfram í forkeppni fyrir keppn- ina Kokkur ársins 2019. 36 PLÚS 2 SÉRBLÖÐ l FÓLK l  SAMFÉLAGSÁBYRGÐ FYRIRTÆKJA *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 12 MANNA ÁSAMT FYLGIHLUTUM MIKIÐ ÚRVAL VERÐ FRÁ KR. 24.990 HNÍFAPARATÖSKUR LAUGAVEGI 178 – SÍMI 568 9955 Nú eru allar 55 stöðvar Orkunnar þínar stöðvar. Hin mikilvæga þarmaflóra Fjölmarga sjúkdóma má rekja til ójafnvægis í meltingar- veginum. Örverur í melt- ingarvegi eru fleiri en allir íbúar jarðar. Örverur í þörmum líkamans gegna ýmsum lykilhlutverkum. Það kemur sífellt betur í ljós hversu mikil áhrif góð eða slæm þarmaflóra getur haft, bæði á andlega og líkamlega líðan. Þú ert það sem þú borðar hefur aldrei átt betur við. ➛12 KRINGLUKAST Allskonar nýjasta nýtt 20-50% Fimmtudag til mánudags AFSLÁTTUR KJARAMÁL Lágmarkslaun á Íslandi eru um 70 prósentum hærri en lágmarkslaun í Póllandi. Flestir innf lytjendur á Íslandi koma frá Póllandi. Pólskur einstaklingur á lágmarkslaunum getur starfað hér og lifað með sömu neyslu og á lág- markslaunum í Póllandi en auk þess sent til Póllands nærri tvöföld pólsk lágmarkslaun. Ásgeir Jónsson hagfræðingur telur að miklar launahækkanir muni leiða til gengisveikingar. Ólík- legt sé að miklar hækkanir muni skila sér í kaupmáttaraukningu. – þfh / sjá síðu 8 70 prósentum hærri laun en í Póllandi STJÓRNSÝSLA „Það er mjög mikil- vægt að í þeim stofnunum sem fara með svona veigamikið atriði eins og rannsókn sakamála og ákvarðanir um refsingar sé til staðar þekking sem ræður við verkefnið,“ sagði umboðsmaður Alþingis á fundi með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í gær um gjaldeyriseftirlit Seðla- bankans. Umboðsmaður velti því fyrir sér hvort tvöfalt réttlæti gilti í landinu og vísaði til þess að Seðla- bankinn hefði með valdheimildum sínum beitt sektarviðurlögum, þrátt fyrir að ríkissaksóknari hafi skorið úr um að þær valdheimildir myndu ekki halda fyrir dómi. Þeim sem Fréttablaðið hefur rætt við og starfa innan embætta ákæruvaldsins ber saman um að það kunni að vera misráðið að fela stjórnsýslustofnunum það hlut- verk að rannsaka sakamál og beita viðurlögum vegna þeirra, ekki síst ef slíkar stofnanir hafa einnig önnur hlutverk með höndum sem haft geta áhrif á hlutleysi þeirra enda beri við rannsóknir sakamála að gæta að ýmsum grunnsjónar- miðum eins og að líta bæði til atriða sem horfi til sektar og sakleysis. Þá sé ekki skýrt hver ef ein- hver hafi eftirlit með því hvernig umræddar stofnanir fari með þetta vald ólíkt því sem við á um lögreglu og ákæruvald á öðrum sviðum. Þar hafi ríkissaksóknari, æðsti hand- hafi ákæruvalds í landinu, bæði eftirliti að gegna og gefi út fyrirmæli sem hlýða þurfi. „Ríkissaksóknari hefur ekkert boðvald yfir eða eftirlit með stjórn- sýslustofnunum sem hafa heim- ildir lögum samkvæmt til að beita stjórnvaldssektum, segir í svari ríkissaksóknara við fyrirspurn Fréttablaðsins um eftirlit með rann- sóknum og beitingum viðurlaga hjá stjórnsýslustofnunum. – aá / sjá síðu 4 Tvölfalt réttlæti Það er mjög mikil- vægt að í þeim stofnunum sem fara með svona veigamikið atriði eins og rannsókn sakamála og ákvarðanir um refsingar sé til staðar þekk- ing sem ræður við verkefnið. Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis 0 7 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 0 7 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 7 F -7 F F 8 2 2 7 F -7 E B C 2 2 7 F -7 D 8 0 2 2 7 F -7 C 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 6 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.