Fréttablaðið - 07.03.2019, Qupperneq 8
Fyrsta Marel-vogin varð kveikjan að gagnabyltingu
í íslenskum sjávarútvegi. Síðan þá höfum við byggt
á gögnum og nýsköpun til að auka verðmæti og
minnka sóun.
Fjörutíu árum síðar erum við í sterkri stöðu
á heimsvísu og tilbúin að leiða næstu byltingu
í matvælaiðnaði.
Kynntu þér ársskýrslu Marel
á ar2018.marel.com
TÖLUVERÐUR
ÁRANGUR Í 40 ÁR
Lágmarkslaun á Íslandi eru um 70 prósentum hærri en lágmarkslaun í Póllandi þegar búið er að leiðrétta fyrir verðlagi. Deildarforseti hagfræði
deildar Háskóla Íslands segir ólíklegt
að miklar hækkanir á lægstu launum
muni skila sér í kaupmáttaraukn
ingu á þessum tímapunkti í hag
sveiflunni.
Um 34 prósent þeirra sem flutt
hafa hingað til lands á síðustu árum
koma frá Póllandi. Þar í landi eru lág
markslaun um fimmtungur af lág
markslaunum á Íslandi. Ef leiðrétt
er fyrir verðlagi eru lágmarkslaun á
Íslandi engu að síður um 70 prósent
um hærri en í Póllandi. Þannig getur
Pólverji á lágmarkslaunum starfað
hér og lifað með sömu neyslu og á
lágmarkslaunum í Pólland en auk
þess sent til Póllands nærri tvöföld
pólsk lágmarkslaun.
„Þessi launamunur við útlönd
setur þrýsting á íslenskan vinnu
markað. Við erum hluti af hinum
evrópska vinnumarkaði þar sem
töluverður launamunur er til staðar.
Í vestari hluta álfunnar fær fólk meiri
umbun fyrir menntun en þekkist
hérlendis, jafnframt fá ófaglærðir
lægri laun þar ytra, einkum þó í
austari hluta álfunnar. Fólksflutn
ingar til og frá landinu hafa því verið
með þeim hætti að við höfum verið
að missa frá okkur ungt og menntað
fólk en fengið ófaglært erlent vinnu
afl til landsins,“ segir Ásgeir Jóns
son, deildarforseti hagfræðideildar
HÍ, og bendir á að frá árinu 2011 hafi
erlendu starfsfólki fjölgað um 15
þúsund. Lágmarkslaun samkvæmt
kjarasamningum nema 300 þúsund
krónum. Í kröfugerð VR og Eflingar
er þess krafist að lágmarkslaun verði
hækkuð upp í 426 þúsund frá og með
1. janúar 2021.
„Miklar hækkanir kauptaxta
hérlendis umfram það sem þekkist
erlendis hafa ávallt leitt til gengis
veikingar, sérstaklega þegar raun
gengið er hátt eins og það er nú. Ég
held að það sé ekki með nokkru móti
hægt að þrýsta raungenginu hærra
en það er nú miðað við þær blikur
sem eru á lofti í helstu útflutnings
atvinnuvegum okkar. Hagkerfið
þolir ekki mikið hærra raungengi
þannig að ég get ekki séð að kaup
máttur muni aukast ef þessum kröf
Lágmarkslaun um 70 prósentum hærri hér en í Póllandi
Ef leiðrétt er fyrir verð-
lagi eru lágmarkslaun á
Íslandi um 70 prósentum
hærri en í Póllandi. Það-
an koma flestir innflytj-
endur. Miklar hækkanir
á lágmarkslaunum geta
leitt til gengisveikingar
eða atvinnuleysis að
sögn hagfræðings. Hag-
kerfið þoli ekki mikið
hærra raungengi.
um verður náð fram,“ segir Ásgeir.
„Þessi atburðarás hefur endur
tekið sig gegnum hagsöguna. Miklar
hækkanir á töxtum leiða til þess að
gengið gefur eftir. Þá fer verðbólgan
af stað, étur upp hækkanirnar og við
erum aftur komin á byrjunarreit. Það
þarf að hafa í huga að við erum í sam
keppni við erlendar þjóðir og getum
ekki bara sest niður og ákveðið pólit
ísk viðmið fyrir laun sem eru úr takti
við það sem er að gerast erlendis.“
Störf gætu horfið
Gjaldeyrisforði Seðlabanka Íslands
hefur aldrei verið jafn stór og því
hefur bankinn burði til að grípa inn
í og sporna við veikingu krónunnar.
Ásgeir segir að þá geti launahækk
anirnar brotist fram í atvinnuleysi
ef genginu verður haldið föstu sam
✿ Lágmarkslaun árið 2018
í þeim ríkjum sem flestir erlendir einstaklingar hafa flutt frá til Íslands
í þúsundum króna
✿ Lágmarkslaun árið 2018, leiðrétt fyrir verðlagi
í þeim ríkjum sem flestir erlendir einsaklingar hafa flutt frá til Íslands
í þúsundum króna
300
250
200
150
100
50
0
4% 4% 34% 7% 3%
Skipting aðfluttra erlendra aðila eftir fráflutningslandi 2010 til 2017
Ísland Þýskaland Bandaríkin Pólland Litháen Lettland
300
204
151
66 59 54
300
250
200
150
100
50
0
4% 4% 34% 7% 3%
Ísland Þýskaland Bandaríkin Pólland Litháen Lettland
300 293
192 179
127 127
Skipting aðfluttra erlendra aðila eftir fráflutningslandi 2010 til 2017
+351%
+68%
Flestir þeirra sem flytja til landsins í atvinnuskyni eiga rætur sínar að rekja til Póllands. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR
MARKAÐURINN
7 . M A R S 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R8 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
0
7
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:3
7
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
7
F
-C
0
2
8
2
2
7
F
-B
E
E
C
2
2
7
F
-B
D
B
0
2
2
7
F
-B
C
7
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
0
7
2
s
_
6
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K