Fréttablaðið - 09.03.2019, Blaðsíða 8
SAMFÉLAG Verðlagning á fíkniefn-
um hefur engan veginn haldið í við
verðlag frá aldamótum. Samkvæmt
nýrri könnun SÁÁ, sem mánaðar-
lega kannar verðlag á fíkniefnum,
hafa f lestar tegundir fíkniefna
staðið í stað í krónum talið frá alda-
mótum, eða því sem næst. Verðið
hefur lækkað mjög á f lestum fíkni-
efnum frá því í fyrra.
Læknadópið Contalgin er eina
dópið, sem selt hefur verið allar
götur frá árinu 2000, sem hefur
hækkað í verði að raunvirði. Verð á
amfetamíni, LSD, hassi og e-töflum
hefur í grófum dráttum staðið í stað
undanfarna tvo áratugi. Þetta dóp
kostar það sama í krónum talið –
sem þýðir að verðið hefur hrunið
að raunvirði.
Verð á fíkniefnum helst jafnan í
hendur við framboð og eftirspurn.
Ef marka má þá venju má gera ráð
fyrir að nóg sé til af öllum tegund-
um fíkniefna. – bg
Flest fíkniefni
hrynja í verði
Dópverð ræðst jafnan af framboði og eftirspurn. NORDICPHOHTOS/AFP
Contalgin-skammturinn:
1.200
krónur kostaði
Contalgin-
skammturinn
árið 2000.
5.000
krónur árið
2009 en lækk-
aði svo niður í
4.000.
8.000
krónur kostaði
skammturinn
árið 2018.
5.000
krónur árið
2019.
292%
verðhækkun
frá 2000.
✿ Verðið á götunni
E-tafla:
2.960
krónur kostaði
e-tafla árið
2000.
2.100
krónur í dag.
7.000
krónur væri
verð á töflu ef
það hefði fylgt
þróun vísitölu
neysluverðs.
Snarlækkun frá
upphafi árs í
fyrra:
n Kókaín:
Úr 17.000
krónum í
14.600 gr.
n Amfetamín:
Úr 4.500
krónum
í 3.300 gr..
n Hass: Úr
3.800 krónum
í 2.300 gr.
n LSD: Úr 3.000
krónum í 750.
Verð á flestum tegund-
um fíkniefna lækkar
samkvæmt könnun
SÁÁ. Verðið heldur ekki
í við verðlag. Contalgin
er eina fíkniefnið sem
hækkar í verði.
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Oft er dregin upp dökk mynd af afleiðingum
loftslagsbreytinga. Auðvelt er að missa móðinn
en margir eru tilbúnir að bretta upp ermar og
takast á við vandann. Hvað getum við gert?
Er vakning í vændum?
Hvaða áhrif getur borgarskipulag haft á
loftslagsmál? Hvernig tengist skipulag og
hönnun heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna
sem eru vonandi besta áætlun í heimi til að
takast á við loftslagsbreytingar?
Pétur Halldórsson hjá Ungum umhverfissinnum
verður með öfluga kynningu á fundinum og
Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir hjá Grænni byggð,
Halldór Þorgeirsson hjá Loftslagsráði og
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags-
og samgönguráðs, bregðast við og taka þátt
í umræðum.
Byggjum á staðreyndum. Hlustum á fagfólk og
grasrótina. Er vakning í vændum?
Þriðjudaginn 12. mars 2019 á Kjarvalsstöðum
kl. 20.
Öll velkomin og heitt á könnunni.
LOFTSLAGSMÁL–
liggur okkur lífið á?
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar styður vakningu í
loftslagsmálum og stendur fyrir fundum með öflugu fólki úr grasrótinni.
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
Þriðjudagurinn 12. mars 2019
kl. 20 á Kjarvalsstöðum
Lokun á Skógaheiði framlengd
Umhverfisstofnun tilkynnir framlengingu á lokun gönguleiðar á Skógaheiði ofan við
Fosstorfufoss. Ástand svæðisins er að óbreyttu þannig vegna umferðar og tíðarfars að
talið er óráðlegt að opna svæðið á ný fyrir umferð ferðamanna fyrr en 1. júní nk.
Nánari upplýsingar á umhverfisstofnun.is
K
et
ó
f s
kur í raspi
379 kr.pk.
Gestus snakk flæskesvær
2199 kr.kg
Hafliða Ýsuflök roð- og beinlaus
Svarið við
erfiðustu
spurningu
dagsins er ...
Afgreiðslutímar á www.kronan.is
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.
kronan.is/
korteri4
Þú finnur
uppskriftina á
1199 kr.pk.
Prima Donna Parmesan ostur
9 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R8 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
0
9
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:3
7
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
8
7
-3
F
9
C
2
2
8
7
-3
E
6
0
2
2
8
7
-3
D
2
4
2
2
8
7
-3
B
E
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
1
1
2
s
_
8
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K