Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.03.2019, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 09.03.2019, Qupperneq 8
SAMFÉLAG Verðlagning á fíkniefn- um hefur engan veginn haldið í við verðlag frá aldamótum. Samkvæmt nýrri könnun SÁÁ, sem mánaðar- lega kannar verðlag á fíkniefnum, hafa f lestar tegundir fíkniefna staðið í stað í krónum talið frá alda- mótum, eða því sem næst. Verðið hefur lækkað mjög á f lestum fíkni- efnum frá því í fyrra. Læknadópið Contalgin er eina dópið, sem selt hefur verið allar götur frá árinu 2000, sem hefur hækkað í verði að raunvirði. Verð á amfetamíni, LSD, hassi og e-töflum hefur í grófum dráttum staðið í stað undanfarna tvo áratugi. Þetta dóp kostar það sama í krónum talið – sem þýðir að verðið hefur hrunið að raunvirði. Verð á fíkniefnum helst jafnan í hendur við framboð og eftirspurn. Ef marka má þá venju má gera ráð fyrir að nóg sé til af öllum tegund- um fíkniefna. – bg Flest fíkniefni hrynja í verði Dópverð ræðst jafnan af framboði og eftirspurn. NORDICPHOHTOS/AFP Contalgin-skammturinn: 1.200 krónur kostaði Contalgin- skammturinn árið 2000. 5.000 krónur árið 2009 en lækk- aði svo niður í 4.000. 8.000 krónur kostaði skammturinn árið 2018. 5.000 krónur árið 2019. 292% verðhækkun frá 2000. ✿ Verðið á götunni E-tafla: 2.960 krónur kostaði e-tafla árið 2000. 2.100 krónur í dag. 7.000 krónur væri verð á töflu ef það hefði fylgt þróun vísitölu neysluverðs. Snarlækkun frá upphafi árs í fyrra: n Kókaín: Úr 17.000 krónum í 14.600 gr. n Amfetamín: Úr 4.500 krónum í 3.300 gr.. n Hass: Úr 3.800 krónum í 2.300 gr. n LSD: Úr 3.000 krónum í 750. Verð á flestum tegund- um fíkniefna lækkar samkvæmt könnun SÁÁ. Verðið heldur ekki í við verðlag. Contalgin er eina fíkniefnið sem hækkar í verði. Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Oft er dregin upp dökk mynd af afleiðingum loftslagsbreytinga. Auðvelt er að missa móðinn en margir eru tilbúnir að bretta upp ermar og takast á við vandann. Hvað getum við gert? Er vakning í vændum? Hvaða áhrif getur borgarskipulag haft á loftslagsmál? Hvernig tengist skipulag og hönnun heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna sem eru vonandi besta áætlun í heimi til að takast á við loftslagsbreytingar? Pétur Halldórsson hjá Ungum umhverfissinnum verður með öfluga kynningu á fundinum og Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir hjá Grænni byggð, Halldór Þorgeirsson hjá Loftslagsráði og Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs, bregðast við og taka þátt í umræðum. Byggjum á staðreyndum. Hlustum á fagfólk og grasrótina. Er vakning í vændum? Þriðjudaginn 12. mars 2019 á Kjarvalsstöðum kl. 20. Öll velkomin og heitt á könnunni. LOFTSLAGSMÁL– liggur okkur lífið á? Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar styður vakningu í loftslagsmálum og stendur fyrir fundum með öflugu fólki úr grasrótinni. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Þriðjudagurinn 12. mars 2019 kl. 20 á Kjarvalsstöðum Lokun á Skógaheiði framlengd Umhverfisstofnun tilkynnir framlengingu á lokun gönguleiðar á Skógaheiði ofan við Fosstorfufoss. Ástand svæðisins er að óbreyttu þannig vegna umferðar og tíðarfars að talið er óráðlegt að opna svæðið á ný fyrir umferð ferðamanna fyrr en 1. júní nk. Nánari upplýsingar á umhverfisstofnun.is K et ó f s kur í raspi 379 kr.pk. Gestus snakk flæskesvær 2199 kr.kg Hafliða Ýsuflök roð- og beinlaus Svarið við erfiðustu spurningu dagsins er ... Afgreiðslutímar á www.kronan.is Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. kronan.is/ korteri4 Þú finnur uppskriftina á 1199 kr.pk. Prima Donna Parmesan ostur 9 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R8 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 9 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 8 7 -3 F 9 C 2 2 8 7 -3 E 6 0 2 2 8 7 -3 D 2 4 2 2 8 7 -3 B E 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 1 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.