Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.03.2019, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 09.03.2019, Qupperneq 38
Ef hún væri alvöru kona væri brjóst- málið nánast metri, mittismál aðeins 46 sentimetrar og mjaðm- irnar 84 sentimetrar og hún væri um tveir metr- ar á hæð. Barbie á stórafmæli í dag. Hún er sextug og saga þessara litlu dúkku er ekkert minna en stórkostleg. Um 98 prósent heims þekkja Barbie sem er mun meira en gengur og gerist. Barbie- dúkkan hefur eðlilega þróast og breyst á þessum 60 árum. Fyrsta Barbie-dúkkan sem almenningur sá var í KR-lituðum sundbol með tagl. Hún hafði brjóst og karlmenn sögðu Ruth Handler, stofnanda Mattel, strax í byrjun að svona dúkka myndi aldrei seljast. Konur og börn tóku dúkkunni þó fagn- andi og nánast óslitið síðan hefur heimurinn leikið sér með Barbie. Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is Ruth Handler, upphafskona Barbie, með eina dúkku. Handler var mikill brautryðjandi. Hún lést árið 2002. NORDICPHOTOS/GETTY Barbie og Ken árið 1964. Trúlega á leiðinni í veislu. NORDICPHOTOS/GETTY Barbie er komin inn í nútímann. NORDICPHOTOS/GETTY Eitursvöl og ber aldurinn vel. Barbie fagnar sextíu ára afmæli sínu í dag en hún var frumsýnd á þessum degi í New York árið 1959. NORDICPHOTOS/GETTY Litla dúkkan sem hefur fylgt börnum í meira en hálfa öld hefur í nútímanum fengið yfir sig skít og skömm. Stutt er síðan Barbie kom með fjóra nýja líkama, steig inn í nútímann að sumra mati, en aðrir voru ekki ánægðir, Barbie væri orðin feit. Sigurgangan hefur þó verið þyrnum stráð og ótrúlega margir hafa látið Barbie-dúkkuna fara í taugarnar á sér. Hún er jú með óvenjulegasta vöxt sem fyrir- finnst. Ef hún væri alvöru kona væri brjóstmálið nánast metri, mittismál aðeins 46 sentimetrar og mjaðmirnar 84 sentimetrar og hún væri um tveir metrar á hæð. Þá hefur verið bent á að dúkkan ýti undir anorexíu hjá ungum stúlkum og reglulega er minnt á að Barbie gaf út dúkku 1963 sem hélt á umdeildri bók. Á forsíðu bókar- innar stóð Hvernig á að grenn- ast? og á bakhliðinni stóð EKKI BORÐA með hástöfum. Frasarnir hennar hafa einnig sætt gagnrýni. Talandi Barbie sagði setningar eins og: „Á ég einhvern tímann nóg af fötum?“ „Ég elska að versla,“ og „Stærðfræði er erfið!“ Mattel fór að hugsa dúkkuna upp á nýtt enda höfðu sölutölur farið niður á við. Árið 2016 komu út fjórar nýjar dúkkur sem fengu glimrandi móttökur. Það var komið smá kjöt utan á sveltandi líkamann en enn var gagnrýnt. Nú var bent á að það ætti ekki að gefa eftir varðandi líkamann. Offita væri vandamál en jákvæðar raddir voru yfirgnæf- andi. Barbie steig inn í nútímann með þessu skrefi. Flestir voru sammála um það. Streymisveitan Hulu fylgdi hönnunarliðinu eftir þennan tíma og gerði myndina Tiny Shoulders: Rethinking Barbie sem hægt er að finna á veitunni. Veitir myndin innsýn í hinn magnaða heim Barbie. Þrátt fyrir að vera orðinn sextug er Barbie trúlega rétt að byrja sinn feril. Hún mun væntanlega fagna stórafmælinu á heimili sínu í Malibu með Ken og vinkonum, fá sér kökusneið og hlakka til fram- tíðarinnar. Barbie er sextug í dag Evonia er hlaðin bæti- efnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Myndirnar hér til hliðar sýna hversu góðum árangri er hægt að ná með Evonia. Evonia www.birkiaska.isFyrir Eftir Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk. 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 9 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 9 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 8 7 -7 A D C 2 2 8 7 -7 9 A 0 2 2 8 7 -7 8 6 4 2 2 8 7 -7 7 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.