Fréttablaðið - 09.03.2019, Side 40

Fréttablaðið - 09.03.2019, Side 40
Icepharma er í fararbroddi á íslenskum heilbrigðis- og neytendamarkaði. Kjarninn í starfsemi okkar er að auka lífsgæði með öflugu framboði af heilsueflandi vörum. Hjá fyrirtækinu starfa yfir 100 manns við sölu og markaðssetningu, sérfræðiráðgjöf og þjónustu. Við leggum áherslu á metnað, frumkvæði, gleði og svigrúm starfsfólks til að vaxa og þróast í starfi. Sótt er um störfin á ráðningarvef Icepharma: www.icepharma.is / Um Icepharma / Atvinna Umsóknarfrestur er til 19. mars 2019. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störf hjá Icepharma. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og í samræmi við lög um meðferð persónuupplýsinga. Nánari upplýsingar um starfið veitir Karl Þór Sigurðsson, fjármálastjóri Icepharma, karlsig@icepharma.is, 540-8006. Viðskiptastjóri á Heilbrigðissviði Helstu verkefni og starfssvið • Gerð innlendra og erlendra reikninga • Afstemmingar • Bókun innlendra og erlendra greiðslna • Bókun daglegra uppgjöra og vörukaupa • Innheimta erlendra krafna og samskipti við birgja • Þátttaka í teymis- og umbótavinnu Hæfnikröfur • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi • Góð þekking á bókhaldi og Excel er skilyrði • Þekking á Axapta bókhaldskerfi og DK verslunarkerfi er kostur • Samviskusemi og nákvæmni • Gott vald á íslensku og ensku • Þjónustulund, fagmennska og frumkvæði • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum Icepharma leitar að metnaðarfullum og drífandi einstaklingum í spennandi störf Bókarastarf á Fjármálasviði Helstu verkefni og ábyrgð • Markaðssetning og sala á hjúkrunarvörum og lækningatækjum • Myndun og viðhald tengsla við viðskiptavini • Viðskiptaþróun og greining vaxtartækifæra • Fundir og ráðstefnur innanlands og erlendis • Samskipti við erlenda birgja • Vinna við útboð og verðfyrirspurnir • Aðkoma að áætlanagerð og eftirfylgni við áætlanir Hæfnikröfur • Menntun á sviði heilbrigðisvísinda • Reynsla af markaðsstarfi og sölu heilbrigðisvara er mikill kostur • Góð þekking á heilbrigðisgeiranum og starfsemi skurðstofa • Jákvæðni og framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum og tengslamyndun • Þjónustulund, fagmennska og frumkvæði • Greiningarhæfni og tölvulæsi • Gott vald á íslensku og ensku Nánari upplýsingar um starfið veitir Hjörtur Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðissviðs Icepharma, hjorturg@icepharma.is, 520-4323. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um er ræða 100% starf. Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 9 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 8 7 -7 5 E C 2 2 8 7 -7 4 B 0 2 2 8 7 -7 3 7 4 2 2 8 7 -7 2 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.