Fréttablaðið - 09.03.2019, Blaðsíða 40
Icepharma er í fararbroddi á íslenskum heilbrigðis- og neytendamarkaði. Kjarninn í starfsemi okkar er að auka lífsgæði með
öflugu framboði af heilsueflandi vörum. Hjá fyrirtækinu starfa yfir 100 manns við sölu og markaðssetningu, sérfræðiráðgjöf
og þjónustu. Við leggum áherslu á metnað, frumkvæði, gleði og svigrúm starfsfólks til að vaxa og þróast í starfi.
Sótt er um störfin á ráðningarvef Icepharma: www.icepharma.is / Um Icepharma / Atvinna
Umsóknarfrestur er til 19. mars 2019. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störf hjá Icepharma.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og í samræmi við lög um meðferð persónuupplýsinga.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Karl Þór Sigurðsson, fjármálastjóri Icepharma, karlsig@icepharma.is, 540-8006.
Viðskiptastjóri á Heilbrigðissviði
Helstu verkefni og starfssvið
• Gerð innlendra og erlendra reikninga
• Afstemmingar
• Bókun innlendra og erlendra greiðslna
• Bókun daglegra uppgjöra og vörukaupa
• Innheimta erlendra krafna og samskipti við birgja
• Þátttaka í teymis- og umbótavinnu
Hæfnikröfur
• Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
• Góð þekking á bókhaldi og Excel er skilyrði
• Þekking á Axapta bókhaldskerfi og DK verslunarkerfi er kostur
• Samviskusemi og nákvæmni
• Gott vald á íslensku og ensku
• Þjónustulund, fagmennska og frumkvæði
• Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum
Icepharma leitar að metnaðarfullum og
drífandi einstaklingum í spennandi störf
Bókarastarf á Fjármálasviði
Helstu verkefni og ábyrgð
• Markaðssetning og sala á hjúkrunarvörum og lækningatækjum
• Myndun og viðhald tengsla við viðskiptavini
• Viðskiptaþróun og greining vaxtartækifæra
• Fundir og ráðstefnur innanlands og erlendis
• Samskipti við erlenda birgja
• Vinna við útboð og verðfyrirspurnir
• Aðkoma að áætlanagerð og eftirfylgni við áætlanir
Hæfnikröfur
• Menntun á sviði heilbrigðisvísinda
• Reynsla af markaðsstarfi og sölu heilbrigðisvara er mikill kostur
• Góð þekking á heilbrigðisgeiranum og starfsemi skurðstofa
• Jákvæðni og framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum og tengslamyndun
• Þjónustulund, fagmennska og frumkvæði
• Greiningarhæfni og tölvulæsi
• Gott vald á íslensku og ensku
Nánari upplýsingar um starfið veitir Hjörtur Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðissviðs Icepharma, hjorturg@icepharma.is, 520-4323.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um er ræða 100% starf.
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
capacent.is
Við gætum verið
með næsta starfsmann
mánaðarins á skrá
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
0
9
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:3
7
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
8
7
-7
5
E
C
2
2
8
7
-7
4
B
0
2
2
8
7
-7
3
7
4
2
2
8
7
-7
2
3
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
1
2
s
_
8
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K