Fréttablaðið - 09.03.2019, Side 48
HRAUNBÚÐIR VESTMANNAEYJUM
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR ÓSKAST Í
SUMARAFLEYSINGAR
Á hjúkrunar- og dvalarheimilið Hraunbúðir í Vestmannaey-
jum vantar 100 % stöðugildi hjúkrunarfræðings frá 1. júní til
31. ágúst í sumarafleysingar.
Helstu verkefni
• Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði
við hjúkrunarforstjóra og bera ábyrgð á meðferð
Hæfniskröfur
• Íslenskt hjúkrunarleyfi
• Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
Nánari upplýsingar
• Umsóknarfrestur er til 22.03.2019
• Laun skv. kjarasamningum sambands íslenskra sveitar-
félaga og félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
• Umsókn fylgi afrit af hjúkrunarleyfi
• Umsókn óskast send á hraunbudir@vestmannaeyjar.is
• Nánari upplýsingar veitir Sólrún Gunnarsdóttir
deildarstjóri í öldrunarmálum í s. 488 2602,
hraunbudir@vestmannaeyjar.is
Á Hraunbúðum eru 28 hjúkrunarrými, 8 dvalarrými og 1
hvíldarrými auk annarrar þjónustu við eldri borgara. Nánari
upplýsingar um heimilið má sjá inn á www.hraunbudir.is
Helstu verkefni
• Stjórnun og rekstur á starfsemi sjúkraþjálfunardeildar
• Skipuleggur störf starfsfólks í samræmi við þarfir
þjónustuþega
• Sér um eftirlit og mat á gæðum sjúkraþjálfunar
• Skoðun, mat og meðferð
• Ráðgjöf og fræðsla til sjúklinga og aðstandenda
• Teymisvinna
Menntunar- og hæfniskröfur
• Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari
• Menntun og/eða reynsla af stjórnun er kostur
• Jákvæðni, frumkvæði og sjálfstæði
• Þekking á RAI mælitækinu er kostur
Staða deildarstjóra sjúkraþjálfunar hjá Hrafnistu Hafnarfirði er laus til umsóknar. Deildarstjóri er
leiðandi og hefur frumkvæði í þróun öldrunarsjúkraþjálfunar innan heimilisins. Í starfinu felst m.a.
skipulagning á sjúkraþjálfuninni ásamt daglegum rekstri og stjórnun.
Hrafnista rekur sex öldrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ. Hjá Hrafnistu starfa
um tólf hundruð manns, ýmist í fullu starfi eða hlutastarfi. Stöðugildi eru um 650 talsins. Veitt er
sólarhringsþjónusta alla daga ársins til aldraðra skjólstæðinga heimilanna.
Hrafnista Laugarás I Hraunvangur I Boðaþing I Nesvellir I Hlévangur I Ísafold I Sléttuvegur
Deildarstjóri sjúkraþjálfunar hjá Hrafnistu
Umsóknarfrestur er til og með 18. mars.
Allar nánari upplýsingar má nálgast á fastradningar.is
Umsjón með starfinu hefur Lind hjá FAST Ráðningum, lind@fastradningar.is og í
síma 552 1606. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt með því að fylla út
umsóknarform á fastradningar.is.
Um er að ræða 100% starf.
Fossaleynir 17 (Grafarvogi), 112 Reykjavík | www.studlar.is
Tvær stöður sálfræðinga við meðferðarstöð ríkisins
fyrir unglinga að Stuðlum eru lausar til umsóknar
Lausar eru til umsóknar tvær stöður sálfræðinga á Stuðlum. Stuðlar starfa á grundvelli barnaverndarlaga og reglugerðar um
Meðferðarstöð ríkisins. Stuðlar sinna unglingum á aldrinum 12-18 ára með hegðunarerfiðleika, þ.m.t. vímuefnavanda. Um fullt starf er að
ræða en möguleiki er að semja um lægra starfshlutfall.
Nánari upplýsingar veitir Funi Sigurðsson, forstöðumaður Stuðla í síma 530-8800 eða á netfanginu funi@bvs.is.
Við úrvinnslu umsókna gildir mat forstöðumanns Stuðla á hæfni og eiginleikum umsækjanda. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi
ríkisins við Sálfræðingafélag Íslands. Umsóknir skulu berast til Barnaverndarstofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík eða á netfangið bvs@bvs.
is. Vinsamlegast athugið að umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 18. mars 2019 og þarf umsækjandi helst að geta hafið
störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Auglýsingin gildir í 6 mánuði frá birtingu.
Starfssvið
Meðal verkefna sálfræðings er:
• Greining og meðferð unglinga og vinna með fjölskyldum þeirra.
• Gerð og framkvæmd meðferðaráætlana.
• Ráðgjöf og stuðningur við barnaverndarnefndir, skóla sem og
samvinna við ýmsar aðrar stofnanir.
• Ráðgjöf og handleiðsla við starfsfólk Stuðla sem og við aðrar
meðferðarstofnanir.
• Þátttaka í almennri stefnumótun.
• Þátttaka í ART (agression replacement training) og notkun
áhugahvetjandi samtals (motivational interviewing).
Persónulegir eiginleikar
• Lögð er áhersla á persónulega eiginleika, svo sem góða
samstarfshæfni og jákvæð viðhorf til skjólstæðinga.
Hæfnikröfur:
• Réttindi til að starfa sem sálfræðingur.
• Þekking og reynsla á meðferð og greiningu unglinga er æskileg.
• Þekking og færni í hugrænni atferlismeðferð, fjölskyldumeðferð,
atferlismótun og félagsnámskenningum.
• Frumkvæði í starfi og skipulagshæfileikar.
• Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í teymi.
Náðu meiri árangri
í samningaviðræðum
Námskeið í samningatækni
hagvangur.is
0
9
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:3
7
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
8
7
-7
0
F
C
2
2
8
7
-6
F
C
0
2
2
8
7
-6
E
8
4
2
2
8
7
-6
D
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
1
2
s
_
8
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K