Fréttablaðið - 09.03.2019, Page 48

Fréttablaðið - 09.03.2019, Page 48
HRAUNBÚÐIR VESTMANNAEYJUM HJÚKRUNARFRÆÐINGUR ÓSKAST Í SUMARAFLEYSINGAR Á hjúkrunar- og dvalarheimilið Hraunbúðir í Vestmannaey- jum vantar 100 % stöðugildi hjúkrunarfræðings frá 1. júní til 31. ágúst í sumarafleysingar. Helstu verkefni • Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við hjúkrunarforstjóra og bera ábyrgð á meðferð Hæfniskröfur • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar • Sjálfstæði í vinnubrögðum Nánari upplýsingar • Umsóknarfrestur er til 22.03.2019 • Laun skv. kjarasamningum sambands íslenskra sveitar- félaga og félags íslenskra hjúkrunarfræðinga • Umsókn fylgi afrit af hjúkrunarleyfi • Umsókn óskast send á hraunbudir@vestmannaeyjar.is • Nánari upplýsingar veitir Sólrún Gunnarsdóttir deildarstjóri í öldrunarmálum í s. 488 2602, hraunbudir@vestmannaeyjar.is Á Hraunbúðum eru 28 hjúkrunarrými, 8 dvalarrými og 1 hvíldarrými auk annarrar þjónustu við eldri borgara. Nánari upplýsingar um heimilið má sjá inn á www.hraunbudir.is Helstu verkefni • Stjórnun og rekstur á starfsemi sjúkraþjálfunardeildar • Skipuleggur störf starfsfólks í samræmi við þarfir þjónustuþega • Sér um eftirlit og mat á gæðum sjúkraþjálfunar • Skoðun, mat og meðferð • Ráðgjöf og fræðsla til sjúklinga og aðstandenda • Teymisvinna Menntunar- og hæfniskröfur • Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari • Menntun og/eða reynsla af stjórnun er kostur • Jákvæðni, frumkvæði og sjálfstæði • Þekking á RAI mælitækinu er kostur Staða deildarstjóra sjúkraþjálfunar hjá Hrafnistu Hafnarfirði er laus til umsóknar. Deildarstjóri er leiðandi og hefur frumkvæði í þróun öldrunarsjúkraþjálfunar innan heimilisins. Í starfinu felst m.a. skipulagning á sjúkraþjálfuninni ásamt daglegum rekstri og stjórnun. Hrafnista rekur sex öldrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ. Hjá Hrafnistu starfa um tólf hundruð manns, ýmist í fullu starfi eða hlutastarfi. Stöðugildi eru um 650 talsins. Veitt er sólarhringsþjónusta alla daga ársins til aldraðra skjólstæðinga heimilanna. Hrafnista Laugarás I Hraunvangur I Boðaþing I Nesvellir I Hlévangur I Ísafold I Sléttuvegur Deildarstjóri sjúkraþjálfunar hjá Hrafnistu Umsóknarfrestur er til og með 18. mars. Allar nánari upplýsingar má nálgast á fastradningar.is Umsjón með starfinu hefur Lind hjá FAST Ráðningum, lind@fastradningar.is og í síma 552 1606. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt með því að fylla út umsóknarform á fastradningar.is. Um er að ræða 100% starf. Fossaleynir 17 (Grafarvogi), 112 Reykjavík | www.studlar.is Tvær stöður sálfræðinga við meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga að Stuðlum eru lausar til umsóknar Lausar eru til umsóknar tvær stöður sálfræðinga á Stuðlum. Stuðlar starfa á grundvelli barnaverndarlaga og reglugerðar um Meðferðarstöð ríkisins. Stuðlar sinna unglingum á aldrinum 12-18 ára með hegðunarerfiðleika, þ.m.t. vímuefnavanda. Um fullt starf er að ræða en möguleiki er að semja um lægra starfshlutfall. Nánari upplýsingar veitir Funi Sigurðsson, forstöðumaður Stuðla í síma 530-8800 eða á netfanginu funi@bvs.is. Við úrvinnslu umsókna gildir mat forstöðumanns Stuðla á hæfni og eiginleikum umsækjanda. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins við Sálfræðingafélag Íslands. Umsóknir skulu berast til Barnaverndarstofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík eða á netfangið bvs@bvs. is. Vinsamlegast athugið að umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 18. mars 2019 og þarf umsækjandi helst að geta hafið störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Auglýsingin gildir í 6 mánuði frá birtingu. Starfssvið Meðal verkefna sálfræðings er: • Greining og meðferð unglinga og vinna með fjölskyldum þeirra. • Gerð og framkvæmd meðferðaráætlana. • Ráðgjöf og stuðningur við barnaverndarnefndir, skóla sem og samvinna við ýmsar aðrar stofnanir. • Ráðgjöf og handleiðsla við starfsfólk Stuðla sem og við aðrar meðferðarstofnanir. • Þátttaka í almennri stefnumótun. • Þátttaka í ART (agression replacement training) og notkun áhugahvetjandi samtals (motivational interviewing). Persónulegir eiginleikar • Lögð er áhersla á persónulega eiginleika, svo sem góða samstarfshæfni og jákvæð viðhorf til skjólstæðinga. Hæfnikröfur: • Réttindi til að starfa sem sálfræðingur. • Þekking og reynsla á meðferð og greiningu unglinga er æskileg. • Þekking og færni í hugrænni atferlismeðferð, fjölskyldumeðferð, atferlismótun og félagsnámskenningum. • Frumkvæði í starfi og skipulagshæfileikar. • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í teymi. Náðu meiri árangri í samningaviðræðum Námskeið í samningatækni hagvangur.is 0 9 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 8 7 -7 0 F C 2 2 8 7 -6 F C 0 2 2 8 7 -6 E 8 4 2 2 8 7 -6 D 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.