Fréttablaðið - 09.03.2019, Síða 55

Fréttablaðið - 09.03.2019, Síða 55
1 1 4 4 2 2 3 3 AA BB CC DD EE FF GG HH II JJ Hefur þú áhuga á samgöngum; umferðarmálum, götum og veitum? Mannvit leitar annars vegar að tækniteiknara og hins vegar verkfræðingi eða tæknifræðingi til að starfa með fjölmennum hópi sérfræðinga á sviði samgangna og veitna. Á sviðinu er unnið að fjölbreyttum verkefnum í samgöngumálum; umferðargreiningum, samgönguskipulagi, forhönnun og verkhönnun samgöngumannvirkja og veitna. Tækniteiknari Mannvit óskar eftir að ráða tækniteiknara til starfa á sviði samgangna og veitna. Viðkomandi þarf að hafa lokið námi í tækniteiknun og hafa góða þekkingu á AutoCad. Þekking á Autocad Civil 3D eða Microstation er einnig kostur. Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg. Menntunar- og hæfnikröfur • Nám í tækniteiknun. • Æskilegt er að viðkomandi hafi a.m.k. 3 ára starfsreynslu í tækniteiknun. • Góð þekking á AutoCad. • Þekking á Autocad Civil 3D eða Microstation er kostur. • Skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hæfni í mannlegum samskiptum. Byggingartæknifræðingur eða verkfræðingur Mannvit óskar eftir að ráða tæknifræðing eða verkfræðing á sviði samgangna og veitna. Viðkomandi mun sinna hönnunar- og ráðgjafarverkefnum á sviði samgangna. Menntunar- og hæfnikröfur • B.Sc. eða M.Sc. í byggingarverkfræði eða tæknifræði (áhersla á samgöngur og veitur er æskileg). • Æskilegt er að viðkomandi hafi a.m.k. 3 ára starfsreynslu á sviði samgöngumála. • Reynsla í gatnahönnun er æskileg. • Þekking á almennum teikniforritum og þrívíddarhönnunarforritum (Autocad Civil 3D eða Microstation Inroads) er æskileg. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, bæði á íslensku og ensku og helst einnig á einu norðurlandamáli. • Skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hæfni í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til og með 20. mars. Nánari upplýsingar veitir Einar Ragnarsson, sviðsstjóri Mannvirkja og umhverfis í síma 422 3015. Sótt er um störfin á heimasíðu Mannvits, www.mannvit.is Mannvit er eitt stærsta ráðgjafarfyrirtæki landsins á sviði orku, iðnaðar og mannvirkjagerðar. Þar starfar öflugur hópur verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölbreytta reynslu á flestum sviðum verkfræðiþjónustu. Hjá Mannviti færð þú tækifæri til að skara fram úr og starfa í umhverfi sem byggir á gildum okkar; trausti, þekkingu, víðsýni og gleði. Með verkum okkar viljum við skapa og stuðla að aukinni sjálfbærni í samfélaginu. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. ÁRANGUR Í VERKI Skólastjóri Giljaskóla á Akureyri A k u r e y r a r b æ r • G e i s l a g a t a 9 • S í m i 4 6 0 1 0 0 0 • a k u r e y r i . i s Staða skólastjóra Giljaskóla á Akureyri er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. maí 2019. Giljaskóli hóf starfsemi árið 1995. Fjöldi nemenda er um 390 í 1.-10. bekk og starfsmenn rúmlega 70. Í skólanum er sérdeild fyrir börn með þroskahömlun. Framsækni hefur einkennt starf skólans sem hefur verið í fararbroddi s.s. í upplýsinga- tækni, námsmati og list- og verknámi. Nánari upplýsingar um skólann er að finna á www.giljaskoli.is Skólastjóri er faglegur leiðtogi sem þarf að fylkja liði um stefnu skólans og árangursríka starfshætti. Leitað er að bjartsýnum og lausnamiðuðum einstaklingi með mikinn metnað, sem sýnt hefur árangur í störfum sínum og leggur áherslu á velferð og framfarir nemenda í góðu samstarfi við starfsfólk og foreldra. Skólastjóri stýrir og ber ábyrgð á dag- legum rekstri, mannauðsmálum og annarri starfsemi skólans og að skólastarf sé í samræmi við lög og reglugerðir. Menntunarkröfur: • Kennaramenntun og leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari • Meistarapróf sem nýtist í starfi er kostur • Viðbótarmenntun í skólaþróun og/eða stjórnun er æskileg Hæfnikröfur: • Reynsla af faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi • Reynsla af störfum á sviði stjórnunar og/eða reksturs grunnskóla • Reynsla af vinnu í lærdómssamfélagi • Reynsla af mannauðsmálum og hæfni í starfsmanna- stjórnun • Frumkvæði og samstarfsvilji • Góðir skipulagshæfileikar • Lipurð og færni í samskiptum • Gerð er krafa um vammleysi s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 22. mars 2019 FAST Ráðningar www.fastradningar.is Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is 0 9 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 8 7 -5 D 3 C 2 2 8 7 -5 C 0 0 2 2 8 7 -5 A C 4 2 2 8 7 -5 9 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.