Fréttablaðið - 09.03.2019, Qupperneq 55
1
1
4
4
2
2
3
3
AA
BB
CC
DD
EE
FF
GG
HH
II
JJ
Hefur þú áhuga á samgöngum; umferðarmálum, götum og veitum?
Mannvit leitar annars vegar að tækniteiknara og hins vegar verkfræðingi eða tæknifræðingi til
að starfa með fjölmennum hópi sérfræðinga á sviði samgangna og veitna. Á sviðinu er unnið að
fjölbreyttum verkefnum í samgöngumálum; umferðargreiningum, samgönguskipulagi, forhönnun og
verkhönnun samgöngumannvirkja og veitna.
Tækniteiknari
Mannvit óskar eftir að ráða tækniteiknara til starfa á sviði samgangna og veitna. Viðkomandi þarf
að hafa lokið námi í tækniteiknun og hafa góða þekkingu á AutoCad. Þekking á Autocad Civil 3D eða
Microstation er einnig kostur. Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg.
Menntunar- og hæfnikröfur
• Nám í tækniteiknun.
• Æskilegt er að viðkomandi hafi a.m.k. 3 ára starfsreynslu í tækniteiknun.
• Góð þekking á AutoCad.
• Þekking á Autocad Civil 3D eða Microstation er kostur.
• Skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
Byggingartæknifræðingur eða verkfræðingur
Mannvit óskar eftir að ráða tæknifræðing eða verkfræðing á sviði samgangna og veitna. Viðkomandi
mun sinna hönnunar- og ráðgjafarverkefnum á sviði samgangna.
Menntunar- og hæfnikröfur
• B.Sc. eða M.Sc. í byggingarverkfræði eða tæknifræði (áhersla á samgöngur og veitur er æskileg).
• Æskilegt er að viðkomandi hafi a.m.k. 3 ára starfsreynslu á sviði samgöngumála.
• Reynsla í gatnahönnun er æskileg.
• Þekking á almennum teikniforritum og þrívíddarhönnunarforritum (Autocad Civil 3D eða
Microstation Inroads) er æskileg.
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, bæði á íslensku og ensku og helst einnig á einu
norðurlandamáli.
• Skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
Umsóknarfrestur er til og með 20. mars.
Nánari upplýsingar veitir Einar Ragnarsson, sviðsstjóri Mannvirkja og umhverfis í síma 422 3015.
Sótt er um störfin á heimasíðu Mannvits, www.mannvit.is
Mannvit er eitt stærsta ráðgjafarfyrirtæki landsins á sviði orku, iðnaðar og mannvirkjagerðar. Þar starfar
öflugur hópur verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölbreytta reynslu á flestum sviðum
verkfræðiþjónustu. Hjá Mannviti færð þú tækifæri til að skara fram úr og starfa í umhverfi sem byggir
á gildum okkar; trausti, þekkingu, víðsýni og gleði. Með verkum okkar viljum við skapa og stuðla að
aukinni sjálfbærni í samfélaginu.
Við hvetjum konur jafnt sem
karla til að sækja um starfið.
ÁRANGUR
Í VERKI
Skólastjóri Giljaskóla
á Akureyri
A k u r e y r a r b æ r • G e i s l a g a t a 9 • S í m i 4 6 0 1 0 0 0 • a k u r e y r i . i s
Staða skólastjóra Giljaskóla á Akureyri er laus til umsóknar.
Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. maí 2019.
Giljaskóli hóf starfsemi árið 1995. Fjöldi nemenda er um 390 í
1.-10. bekk og starfsmenn rúmlega 70. Í skólanum er sérdeild
fyrir börn með þroskahömlun. Framsækni hefur einkennt
starf skólans sem hefur verið í fararbroddi s.s. í upplýsinga-
tækni, námsmati og list- og verknámi. Nánari upplýsingar
um skólann er að finna á www.giljaskoli.is
Skólastjóri er faglegur leiðtogi sem þarf að fylkja liði um
stefnu skólans og árangursríka starfshætti. Leitað er að
bjartsýnum og lausnamiðuðum einstaklingi með mikinn
metnað, sem sýnt hefur árangur í störfum sínum og leggur
áherslu á velferð og framfarir nemenda í góðu samstarfi við
starfsfólk og foreldra. Skólastjóri stýrir og ber ábyrgð á dag-
legum rekstri, mannauðsmálum og annarri starfsemi skólans
og að skólastarf sé í samræmi við lög og reglugerðir.
Menntunarkröfur:
• Kennaramenntun og leyfi til að nota starfsheitið
grunnskólakennari
• Meistarapróf sem nýtist í starfi er kostur
• Viðbótarmenntun í skólaþróun og/eða stjórnun er æskileg
Hæfnikröfur:
• Reynsla af faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar
í skólastarfi
• Reynsla af störfum á sviði stjórnunar og/eða reksturs
grunnskóla
• Reynsla af vinnu í lærdómssamfélagi
• Reynsla af mannauðsmálum og hæfni í starfsmanna-
stjórnun
• Frumkvæði og samstarfsvilji
• Góðir skipulagshæfileikar
• Lipurð og færni í samskiptum
• Gerð er krafa um vammleysi s.s. að vera með gott orðspor
og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans
samrýmist starfinu.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu
Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um
rafrænt.
Umsóknarfrestur er til og með 22. mars 2019
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
0
9
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:3
7
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
8
7
-5
D
3
C
2
2
8
7
-5
C
0
0
2
2
8
7
-5
A
C
4
2
2
8
7
-5
9
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
1
2
s
_
8
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K