Fréttablaðið - 09.03.2019, Síða 92

Fréttablaðið - 09.03.2019, Síða 92
Hver ert þú? Ég er hermaður. Af hverju? Af því mér finnst þeir f lottir. Ertu að fara í stríð? Nei, ég hef bara vopn með mér til vonar og vara. Hver ert þú og hvað ertu að gera? Ég er Mína mús og er að sníkja nammi með vinkonu minni. Nú, ég vissi ekki að Mína væri nammigrís. Jú, hún er nammigrís en hún gefur líka með sér. Hver ert þú? Rautt M&M Auðvitað. Ég sé það núna. Eru hin systkini þín úr M&M pokanum hérna líka? Nei, það held ég ekki. Ég er sú eina hér eins og er. Hver ert þú? Ég er Greg úr  þátt- unum Over the Garden Wall. Stjúp- bróðir minn, Wirt, er hérna líka. Við týndumst og erum að reyna að finna leiðina aftur heim. Á meðan söfnum við nammi. Þið verðið náttúrlega að hafa eitt- hvað að maula til að draga fram lífið. Já, algerlega. Hver ertu? Ég er trúður á öskudegi. Hvað gerir þú sem trúður? Ja, trúð- ar eru aðallega að skemmta fólki. Ertu búinn að skemmta mörg- um? Nei, ekki enn þá. Ég er mest í nammi söfnun. Hver ert þú? Ég er Havaíkarl. Nú. Þú ert sem sagt frá Havaí. Hvernig er að búa þar? Maður er svolítið sólbrenndur. Reykirðu vindla? Já, mjög mikið. Svo er fullt af sælgæti þar. Spurningar og svör Hver ert þú? Í Kringlunni voru margir kynlegir karakterar síðasta miðvikudag. 1. Bakkabræður voru þrír. Einn hét Gísli, annar Helgi, en hvað hét sá þriðji? 2. Hvort er nafnið Salín nafn á konu eða karli? 3. Í sögunni um litlu stúlkuna með eldspýturnar eftir H.C. Andersen segir frá fátækri stelpu sem selur eldspýtur en salan er treg. Stelpan þorir ekki heim vegna þess að þá verður hún barin. Hvernig fer fyrir stúlkunni í lok sögunnar? 4. Hvað segir kurteist og vel upp alið fólk þegar einhver hnerrar? 5. Ísland er í Evrópu en í hvaða heimsálfu er Indland? 6. Geta gíraffar þrifið á sér eyrun með tungunni? (Úr spilinu Spurt að leikslokum fyrir 7-12 ára.) Svör: 1. Eiríkur, 2. Konu (En Stalín er nafn á frægum karli), 3. Hún deyr (frýs í hel í vetrarkuldanum.), 4. Guð hjálpi þér. (Það eru hins vegar ekki til neinar reglur um hvað á að segja þegar einhver prumpar.), 5. Asíu, 6. Já, og fara létt með það. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN „Eldspýtnaþraut!“ hrópaði Lísaloppa. „Mér finnst þær svo skemmtilegar.“ Kata leit óhýru auga á Róbert og sagði með þjósti. „Jæja Róbert, ert þú ekki snillingur í eldspýtnaþrautum eins og öllu öðru.“ Róbert snéri upp á sig og setti upp snúð. „Ég leggst ekki svo lágt að reyna að leysa svona barnalegar þrautir.“ Kata glotti. „Við Lísaloppa leysum hana þá bara í huganum og þegar við erum búnar að því, mátt þú segja okkur lausnina,“ sagði hún ísmeygilega. “Ertu ekki sammála Lísaloppa?“ „Jú, jú,“ sagði Lísaloppa annars hugar, því hún var að lesa leiðbeiningarnar fyrir þrautina. „Leiðbeiningarnar segja,“ sagði Lísaloppa, „færðu til þrjár eldspýtur þannig að fiskurinn fari að synda í hina áttina.“ Konráð á ferð og flugi og félagar 343 Getur þú hjálpað þeim að leysa þess a þraut? ? ? ? 9 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R44 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR 0 9 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 8 7 -3 0 C C 2 2 8 7 -2 F 9 0 2 2 8 7 -2 E 5 4 2 2 8 7 -2 D 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.