Fréttablaðið - 09.03.2019, Blaðsíða 108

Fréttablaðið - 09.03.2019, Blaðsíða 108
Lífið í vikunni 03.03.19- 09.03.19 SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðardóttir johannahelga@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is ÞAÐ ER BÚIÐ AÐ VERA SVO MIKIÐ AÐ GERA OG EKKERT UM FRÍ SVO VIÐ ÁKVÁÐUM AÐ SKELLA OKKUR NORÐUR EINA NÓTT, FARA Á SKÍÐI OG SLAKA Á. MAÐUR VERÐUR AÐ SINNA FJÖLSKYLD- UNNI, HÚN ER ÞAÐ SEM SKIPTIR MÁLI. VILJA LJÁ ERLENDUM KONUM RÖDD Vinkonurnar Chanel Björk Sturlu- dóttir og Elínborg Kolbeinsdóttir stóðu þann 7. mars fyrir viðburð- inum Hennar rödd á Kexi hosteli í tilefni af alþjóðlega kvennadeg- inum. VIÐ ERUM HÉR TIL AÐ BJARGA HÁTÍÐINNI Ísleifur Þór- hallsson, hátíðarstjóri Iceland Airwaves, segir breytingar og nýjungar í farvatninu þegar kemur að hátíðinni. Boðs- miðar verða alfarið úr sögunni og sérstakur sjóður settur á laggirnar fyrir frambærilegustu íslensku böndin. SUÐAÐ SAMÞYKKI ER EKKI SAMÞYKKI Átakinu Sjúk ást var hrint af stað í annað sinn við athöfn í Fjölbrauta- skólanum við Ármúla á þriðjudaginn. Sólborg Guð- brandsdóttir var ein þeirra sem héldu tölu þar. EINHLEYPIR SAMAN Í PÁSKAEGGJAGERÐ Birni Inga Halldórssyni fannst vanta vandaðan stefnumóta- vef hér á landi þegar hann stofnaði Makaleit. is. Hann hefur staðið fyrir ýmsum uppákomum en fram undan er páskaeggjanámskeið. Við náðum tali af Flóna þar sem hann var að lenda á Akureyri í sólarhringsferð með móður sinni. „Það er búið að vera svo mikið að gera og ekkert um frí svo við ákváðum að skella okkur norð- ur eina nótt, fara á skíði og slaka á. Maður verður að sinna fjölskyld- unni, hún er það sem skiptir máli,“ segir Flóni og bætir við í léttum tón: „Svo er nauðsynlegt að kúpla sig reglulega frá vitleysingavinunum. Það er heldur betur búið að vera nóg að gera í tónleikahaldi en ég er svo að reyna að vera í námi með þessu,“ segir Flóni en hann stundar hljóðtækninám hjá Stúdíó Sýrlandi enda stefnan sett á að leggja tón- listina alfarið fyrir sig. Önnur plata hans, Floni 2, kom út á dögunum, en hann segir hana hafa verið í vinnslu allt frá því að sú fyrri kom út í desember 2017. „Ég vann hana með nokkrum tónlistarmönnum; Arnari Inga, Magnúsi Jóhanni, Auðuni Lútherssyni og f leira fólki. Sjálfur geri ég yfirleitt grunnana, en við vinnum stundum saman í sessj ónum þar sem við köstum fram hugmyndum og þannig var hluti plötunnar unninn.“ Frábærar viðtökur Segja má að platan Floni 2 hafi fengið góðar viðtökur á veraldar- vefnum en þegar við tölum saman hefur henni verið streymt 1,6 millj- ón sinnum og enn hækkar sú tala. Flóni er hógværðin uppmáluð þegar hann er spurður út í hvernig tilfinn- ingin sé: „Mér líður bara venjulega. Auðvitað er gaman að fólk taki vel í tónlistina, en maður er ekki að pæla í svona löguðu í þessu stöðuga sköp- unarferli sem maður er í. Tölur eru bara tölur og sæti bara sæti en tón- listin talar fyrir sig og ef hún er góð þá skilar það sér. Maður heldur haus og heldur áfram.“ Flóni viðurkennir þó að það væri leiðinlegt ef enginn myndi fylgjast með. „Ég á skemmtilegan aðdá- endahóp hér á landi, allt frá ungum krökkum og upp í mömmur þeirra.“ Platan kom út í febrúar, hún var sett á vefinn á miðnætti og klukkan 11 daginn eftir hafði henni verið streymt 100 þúsund sinnum. „Þá fattaði ég að þetta yrði stórt.“ Flóni hélt sérstaka útgáfutónleika fyrir börn og unglinga og segir það hafa verið frábærlega skemmti- legt. „Eftir tónleikana gaf ég mér svo tíma til að hitta krakkana, gefa eiginhandaráritanir og spjalla aðeins. Ég man það nefnilega sjálfur hvað það gerði mikið fyrir mann að fá svona sérstakt móment, að fá að hitta tónlistarmann sem maður leit upp til og tala við hann. Tíminn er ekkert að hlaupa frá manni, ég er rétt nýorðinn 21 árs og á nóg eftir. Tónlist hefur alltaf verið mikill partur af lífi mínu frá því ég var lít- ill og ég sé ekki annað fyrir mér en að hún verði áfram nær hjarta mér. Mín tónlist eða annarra, það kemur í ljós. Lífið tekur alls konar beygjur.“ Nýverið var tilkynnt að Flóni yrði einn þeirra tónlistarmanna sem troða upp á Þjóðhátíð í Eyjum og segist hann spenntur fyrir því. „Ég hef áður verið á kantinum hjá öðrum tónlistarmönnum og spilað á Húkkaraballinu en aldrei á stóra sviðinu með mitt eigið atriði. Þetta er líklega stærsti áhorfendahópur- inn hér á landi sem er spennandi en maður vonar bara að þetta fari allt fram á friðsamlegan hátt og allir verði í góðum gír,“ segir Flóni og nefnir kynferðisofbeldismál sem komið hafa upp í kringum hátíðina. „Ég mun gera það sem ég get til að hvetja gesti til að skemmta sér fallega og hafa augun opin. Það eru auðvitað f lestir mættir til að skemmta sér og hundleiðin- legt þegar einhverjir rasshausar skemma fyrir.“ bjork@frettabladid.is Það er nauðsynlegt að kúpla sig reglulega út Nýrri plötu Flóna , Floni 2, hefur verið streymt 1,6 milljón sinnum. Tónlistarmaðurinn Friðrik Jóhann Ró- bertsson, eða Flóni, er með þétta dag- skrá þessa dagana en gaf sér þó tíma til að fara norður á skíði með mömmu. D Ý P R I O G B E T R I S V E F N Með því einu að snerta takka getur þú stillt rúmið í hvaða stöðu sem er og með öðrum færð þú nudd. Saman hjálpa rúmið og dýnan þér að ná há marks slökun og dýpri og betri svefni. Svo vaknar þú endurnærð/ur og til­ búin/n í átök dagsins. FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 AÐ SOFA BETUR OG LÍÐA BETUR ER OKKUR ÖLLUM DÝRMÆTT STILLANLEGIR DAGAR Þ R Á Ð L AU S FJ A R S T Ý R I N G LED­vasaljós Klukka Vekjaraklukka Upp/niður höfðalag Upp/niður fótasvæði Rúm í flata stöðu 2 minni Nudd Bylgjunudd S T I L L A N L E G U H E I L S U R Ú M I N F R Á C &J : · Inndraganlegur botn · Lyftigeta yfir 2 x 450 kg per botn · Mótor þarfnast ekki viðhalds · Tvíhert stálgrind undir botni · Tveir nuddmótorar með tímarofa · Þráðlaus fjarstýring með klukku, vekjara og vasaljósi · LED lýsing undir rúmi · Hliðar og endastopparar svo dýnur færist ekki í sundur Tilboð 427.350 kr. STILLANLEG RÚM – VERÐDÆMI Með tveimur Serta Therapist heilsudýnum, 2 x 90 x 200 cm. Fullt verð: 569.800 Tilboð 288.675 kr. Með Tempur Original eða Cloud heilsu dýnu, 90 x 200 cm. Fullt verð: 384.900 H E I L S U R Ú M A F S L ÁT T U R 25% KO M D U N Ú N A ! S T I L L A N L E G I R D A G A R 9 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R60 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 9 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 7 F B 1 1 2 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 8 7 -2 6 E C 2 2 8 7 -2 5 B 0 2 2 8 7 -2 4 7 4 2 2 8 7 -2 3 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s _ 8 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.