Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.12.2018, Side 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.12.2018, Side 33
16.12. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 LÁRÉTT 1. Sjá apa, gerðan úr tini, sníkja. (5) 3. Laus hali á pempíu. (10) 9. Grös og kál skapa opinbera skráningu. (7) 11. Minn þýski sjúkdómur. (4) 12. Ætt kúgar og færist undan. (7) 13. Sé forka hjá United Parcel Service og beinn fær leyfi til að kaupa. (14) 14. Mömmur með belti á erfiðu tímabili. (7) 15. Póllinn með áfast valdasætið. (12) 16. Gissari getur ruglast á tegund af reikistjörnu. (7) 17. Stertimanns tungur skinnfletta ekkert. (10) 18. Dæmi sekt einhvers konar naðra af kappi. (11) 19. Skolla eyða með einhvers konar óþarfa notkun á eldsneyti. (10) 23. Náð í íslenskt óp að sið sem á best heima á klósettinu. (8) 25. Hálstau úr pappír er í möppu. (10) 27. Hæf til að dvelja á Eiðum? Frekar sú sem er fær um að sverja. (6) 29. Tugga um hrosstagl. (5) 30. Í rugli labba tvisvar á svarta konu. (4-5-2) 31. Nær galli til þess að snúa við greiðslu. (6) 32. Skrugga nær að bæra. (5) 35. Vera í stjórnmálaflokki endar með spilamennsku. (14) 36. Runnum aftur eftir gini. (6) 37. Funi eða tuð sem þið höfnuðuð einhvern veginn. (10) LÓÐRÉTT 1. Drepum næstum því sál guma. (6) 2. Kemur að tegund í uppskurði. (6) 3. Venur aftur við kolsýrumettun. (5) 4. Leit arf og lokkur kom frá hópi björgunarmanna. (13) 5. Stjórni áhyggjur og hæfni opinberri birtingu. (11) 6. Frú með ekkert og Stalín með hreyfingu sáu snjóinn. (11) 7. Sjávarlituð og flókin. (7) 8. Hálf sorgmæddari yfir efni sem er mitt á milli þess að vera einangrari og leiðari. (11) 10. Bassar loka fyrir viðsnúning Helgu sem er undir öðru nafni. (8) 15. Fatnaður stimpilskyldra. (4) 16. Núggatið er alltaf með holuna. (5) 18. Rifji upp veiði á veggspjaldi. (11) 20. Flytji aska í einhvers konar íláti. (10) 21. Yfir al-guð er sett sú sem fær meira greitt. (10) 22. Ölgeril getur skapað jarðfræði hugtak. (7) 24. Lemúr elta stillt að forneskjulegasta. (9) 25. Bragð fór einhvern veginn frá þeirri sem er vel að sér um skáldskap. (8) 26. Sé ranga kílómetra af flækjum á afbrigði af ullargarni. (7) 28. Fyrir él hefur suð úr skuldinni. (7) 33. Gapa yfir brúðu. (4) 34. Kjökra vegna gullhamra. (4) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn kross- gátu 16. desember rennur út á hádegi föstudaginn 21. desem- ber. Vinningshafi krossgát- unnar 9. desember er Oddný Björgólfsdóttir, Nón- vörðu 10, Reykjanesbæ. Hún hlýtur í verðlaun bókina Heklugjá eftir Ófeig Sigurðsson. Mál og menning gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku DÓUM SALA TAPA ROSA L A A Á B L L Ó S T Ó S A L T A Ð U R Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin NÁÐIR LEGÐA ÆÐSTI HÁÐIR Stafakassinn DÆL ÓFÁ TAÐ DÓT ÆFA LÁÐ Fimmkrossinn KANEL VANUR Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Sálar 4) Ránið 6) Frasi Lóðrétt: 1) Skraf 2) Lenta 3) RoðniNr: 101 Lárétt: 1) Kesti 4) Mosar 6) Spíra Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Spark 2) Merar 3) Skraf L

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.