Fréttablaðið - 20.03.2019, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 20.03.2019, Blaðsíða 27
Í Brit Care Cat línunni er komið sér- hannað fóður fyrir stórar kisur, Brit Care Tobby. Hjá Brit Care er ávallt leitast við að nota eingöngu hrá-efni sem hafa jákvæð áhrif á dýrin enda er Brit Care korn- laust og ekki ofnæmisvaldandi og ætti því að henta öllum dýrum, þar með talið þeim sem glíma við fæðuóþol. Vörn gegn sjúkdómum Margir nútímasjúkdómar herja á dýr, ekki síður en mannfólkið. Hjartasjúkdómar, sykursýki, krabbamein og kvíði er meðal þess sem gæludýrin þurfa að kljást við. Brit Care hefur jákvæð áhrif á heilsu dýranna og getur minnkað líkur á slíkum sjúkdómum. Ein- göngu er notast við vandlega valin hráefni eins og lamb, lax, önd, dádýr, kanínu og síld auk jurta sem hafa langvarandi jákvæð og upp- byggjandi áhrif á dýrin. Sérhannaðar vörur Undir Brit Care vörulínunni má finna fóður sem hentar öllum stærðum hunda og katta. Fram- leiðendur Brit eru framsæknir í vöruþróun og eru sífellt að kynna nýjar vörur. Það nýjasta frá þeim er Brit Mono Protein blautmatur fyrir hunda sem inniheldur aðeins eina tegund próteins. Inntaka á einni tegund próteins dregur úr líkum á fæðuóþoli eða ofnæmi. Hentar vel sem nammi í leikföng og er tilbreyting fyrir dýrið. Fyrir smáhundana Brit Care Mini er sérhannað fóður fyrir smáhunda. Þetta er ný lína af Brit gæðafóður fyrir kröfuharða hunda og ketti Undir Brit Care vörulínunni má finna fóður sem hentar öllum gæludýrum. Framleiðendur Brit eru framsæknir í vöruþróun og kynna sífellt nýjar vörur. Brit Care hefur verið á mark- aðnum á Íslandi síðan 2012 og er vel þekkt á meðal eigenda hunda og katta. Heil- brigði og velferð dýranna er ávallt sett í fyrsta sæti og framleiðendur Brit slaka ekki á kröfum um gæði hráefnis. fóðri, sérstaklega löguð að þörfum smáhunda. Fóðrið er kornlaust og í því er hátt hlutfall kjöts með áhrifaríkum hráefnum sem styðja við ónæmiskerfi smáhundanna, hjarta, feld, skinn, tennur og bein. Í fóðrinu er lambakjöt, dádýr, kanínukjöt eða lax. Mjög bragð- gott og auðmeltanlegt fóður. Smáhundar hafa sérstaka næringarþörf. Vegna smæðar sinnar þola þeir verr ryk og önnur skaðleg efni sem geta leitt til streitu og valdið álagi á líkama þeirra. Vegna tiltölu- lega lítilla meltingarfæra og maga, samanborið við stærri hunda, er nauð- synlegt að hafa hærra hlutfall af næringarefnum í minna magni af fóðri. Kattafóður Í Brit Care Cat línunni er komið sérhannað fóður fyrir stórar kisur, Brit Care Tobby. Þetta er korn- laust fóður sem styrkir liðamót og beinabyggingu stórra katta svo sem Maine Coon, norskra skógar- katta, Ragdoll og fleiri. Brit Care fóðurvörur fást m.a í verslunum Gæludýr.is, Garð- heimum, Fiskó, Bendi, Stapafelli Keflavík og Kaupfélagi Borg- firðinga. Nánari upp- lýsingar er hægt að fá á vefnum https://ojk.is/ eða í gegnum Facebook síðu okkar, Brit FÓLK KYNNINGARBLAÐ 5 M I ÐV I KU DAG U R 2 0 . M A R S 2 0 1 9 2 0 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 2 F B 0 4 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 9 9 -0 C E C 2 2 9 9 -0 B B 0 2 2 9 9 -0 A 7 4 2 2 9 9 -0 9 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 8 s _ 1 9 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.