Fréttablaðið - 20.03.2019, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 20.03.2019, Blaðsíða 29
Við erum virkilega stolt og ánægð með árangurinn,“ segir Sigríður Ómarsdóttir sem er einn af eigendum Brandtex. Hún segir að viðskiptavinirnir séu rosalega ánægðir með verslunina og hugmyndina á bak við hana. Viðskiptavinirnir tala um hvað það hafði vantað verslun eins og Brandtex með klassískar gæða- legar vörur á viðráðanlegu verði. Brandtex býður einmitt upp á klassískar gæðalegar vörur ásamt því að fylgja tískustraumunum hverju sinni. Það sem einkennir líka Brandtex er mikil litagleði og munstur. „Á síðasta ári opnuðum við einnig netverslun sem fer ört vaxandi. Hægt er að skoða allt úrvalið hjá okkur á Brandtex.is. Viðskiptavinirnir eru virkilega ánægðir með síðuna, við finnum mikið fyrir því hversu vel upp- lýstir viðskiptavinirnir eru þegar þeir koma í verslunina. Þá eru þeir búnir að kynna sér vöruúr- valið áður en þeir koma til okkar eða versla beint og fá sent heim að dyrum,“ segir Sigríður. Á morgun hefst stórglæsileg afmælishátíð í Brandtex. Verslunin verður opnuð klukkan 10 og fá fyrstu 20 sem mæta veglegan gjafa- poka. „Það verður 20-50 prósenta afsláttur af öllum vörum. Bylgjan verður í beinni útsendingu og Sigga Kling kemur og spáir fyrir gestum og gangandi og gefur gjafir í beinni. Klukkan 14 verður svo afmælis- söngurinn sunginn og að sjálf- sögðu boðið upp á afmælisköku og kaffi. Einnig verður hægt að taka þátt í stórglæsilegu afmælishapp- drætti í versluninni alla helgina. Á afmælishátíðinni kynnir Brandtex nýtt vörumerki B-LIKE. Vörumerkið B-LIKE eru grunn- eða basic vörur á frábæru verði og það helsta frá B-LIKE eru toppar, hlýra- bolir, leggings, bolir og túnikur og koma vörurnar í stærðunum S-XXXL og henta öllum konum, konur þurfa alltaf að eiga basic vörur í fataskápnum sínum eins og svarta hlýraboli og leggingsbuxur og fleira. Við erum virkilega spennt fyrir að kynna nýja vörumerkið okkar og sjá hvernig viðskiptavinum okkar mun líka það, við hlökkum einnig til að taka á móti öllum sem koma og fagna með okkur í Brandtex.“ Stórglæsileg afmælishátíð í Brandtex Brandtex fagnar fyrsta afmælinu sínu á morg- un. Fyrsta árið hjá versluninni var viðburðaríkt en verslunin var söluhæsta Brandtex verslunin á Norðurlöndunum fyrir árið 2018. Gallajakki Áður 14.990 Nú 11.992 Stærðir 36-52 Jakki Áður 15.990 Nú 12.792 Stærðir 36-52 Bolur Áður 6.990 Nú 5.592 Stærðir 36-50 Brandtex í 40 ár Í verslun okkar eru við með öll þau merki sem BTX group í Danmörku hefur upp á að bjóða sem eru Brandtex, Signature, Jensen og Ciso vörur, þessar koma frá stærð 34 til 56. BTX group var stofnað árið 1935 og hefur verið mjög vinsælt og hentað konum á öllum aldri. Brandtex vörumerkið hefur verið selt á Íslandi sl. 40 ár og þær eru margar konurnar þekkja þessar vörur vel. Jakkapeysa Áður 15.990 Nú 12.792 Stærðir 36-50 Bolur Áður 6.990 Nú 5.592 Stærðir 36-52 Bolur Áður 6.990 Nú 5.592 Stærðir 36-50 Kjóll Áður 13.990 Nú 11.192 Stærðir 36-52 Kjóll Áður 13.990 Nú 11.192 Stærðir 36-50 FÓLK KYNNINGARBLAÐ 7 M I ÐV I KU DAG U R 2 0 . M A R S 2 0 1 9 2 0 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :2 2 F B 0 4 8 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 9 9 -2 0 A C 2 2 9 9 -1 F 7 0 2 2 9 9 -1 E 3 4 2 2 9 9 -1 C F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 4 8 s _ 1 9 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.