Fréttablaðið - 23.03.2019, Side 84

Fréttablaðið - 23.03.2019, Side 84
Smáréttir eru vin - sælir á fermingar- borðið og henta jafnt með súpu eða sem hluti af hlaðborði. Hér eru nokkrar góðar hug- myndir frá Jamie Oliver meistarakokki. Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is Fáir komast með tærnar þar sem Jamie Oliver hefur hæl-ana þegar kemur að góðum uppskriftum. Þessar uppskriftir að smáréttum eru allar frá honum komnar og eru sannarlega vel þess virði að prófa. Dásamlegir litlir bitar sem gera veisluborðið svo miklu skemmtilegra. Fylltar ólífur 500 g passata (tilbúin sósa úr tómötum) 1 krukka svartar ólífur með steinum 65 g fetaostur 1 msk. kapers 40 g hveiti 2 egg 200 g brauðrasp 1 lítri grænmetisolía Smávegis ferskt óreganó Smávegis chilli-flögur Jómfrúarolía Setjið passata-sósuna í skál. Þerrið ólífurnar, takið steinana úr þeim og setjið í sósuna. Athugið að þær séu allar þaktar í sósunni. Látið standa í eina klukkustund. Dásamlegir smábitar Smáréttaveislur eru alltaf vinsælar. Fjölbreytnin fer síðan eftir gestgjöfum. Þessir réttir passa vel á smáréttaborð í fermingum eða öðrum veislum. Einfaldar uppskriftir sem auðvelt er að gera. Fylltar ólífur eru mikið hnossgæti. Ostastangir sóma sér vel á veisluborðinu, til dæmis með ídýfu. Af hverju ekki að dýfa sykurpúðum í súkkulaði? Setjið fetaost og kapers í litla matvinnsluvél og maukið. Takið ólífurnar úr sósunni en geymið hana. Takið smávegis af feta og kapersblöndunni og fyllið ólíf- urnar hverja af annarri. Setjið upp þrjár skálar, eina með hveiti, aðra með hrærðum eggjum og þá þriðju með brauðraspi. Látið grænmetisolíu í djúpa pönnu og hitið upp. Nú þarf að vinna hratt og vel. Fylltu ólífurnar eru settar í hveiti, síðan egg og loks eru þær þaktar með raspi. Setjið þær síðan varlega út í olíuna og lækkið hitann ef hún er of heit. Steikið þar til ólífan fær fallegan lit. Þetta tekur stutta stund. Afgangurinn af sósunni er settur í pott ásamt óreganó og chilli. Hitið upp og látið malla í 4-5 mínútur. Bætið í lokin smávegis jómfrúar- olíu saman við og berið fram með ólífunum. Sveskjur í beikoni Þennan rétt kallar Jamie Oliver „Devils on horseback“. Einfaldur en mjög góður réttur. 24 steinlausar góðar sveskjur 24 heilar möndlur Jómfrúarolía Salt 12 lengjur beikon Setjið möndlurnar í skál með smá- vegis olíu og salti. Setjið þær inn í sveskjurnar. Skiptið beikonsneið- unum til helminga og vefjið sveskj- unum í það. Raðið á bökunarplötu, breiðið yfir og geymið í ísskáp í smástund. Hitið ofninn í 190°C. Bakið sveskjurnar í 15-20 mínútur eða þangað til beikonið er orðið stökkt. Berið strax fram. Einfaldar ostastangir Þessar eru mjög góðar til að stinga í ídýfu eða borða með áleggi. 150 g smjör 225 g hveiti 75 g parmesan ostur ½ tsk. sinnepsduft ½ tsk. paprikuduft, plús auka til að dreifa yfir Hitið ofninn í 200°C. Klæðið tvær bökunarplötur með bökunarpappír. Skerið smjörið í litla bita og setjið í skál. Bætið því næst hveiti við og hrærið vel saman þangað til þetta lítur úr eins og rasp. Þá er rifnum parm esan osti (60 g) bætt saman við ásamt sinn- eps- og paprikudufti. Bætið einni 1-2 msk. af köldu vatni til að halda deiginu saman. Fletjið deigið út þannig að það verði um 1 cm á þykkt. Skerið niður í 1 cm breiðar lengjur og raðið á bök- unarplötuna. Dreifið afganginum af ostinum yfir ásamt smávegis papriku. Bakið í 15-20 mínútur eða þar til stangirnar fá fallegan lit. Sveskjur í beikoni. Fólk er kannski vanara að borða beikonvafðar döðlur en sveskjur eru ekki síðri. Súkkulaðihúðaðir sykurpúðar Þetta er skemmtilegur réttur á fermingarborðið. Ef um eftirrétta­ borð er að ræða er upplagt að raða súkkulaðihjúpuðum sykurp­ úðum ásamt jarðarberjum sem einnig hafa verið hjúpuð súkku­ laði. Hægt að skreyta jarðarberin með hvítu súkkulaði. Marshmallows 400 g dökkt súkkulaði 8 karamellur sjávarsalt Bræðið súkkulaði varlega yfir vatnsbaði, gætið að því að ekki sé um of mikinn hita að ræða. Takið skálina af hitanum. Setjið bök- unar pappír á plötu. Setjið sykur- púða ofan í súkkulaði og hjúpið þá. Notið tannstöngla til að dýfa þeim ofan í. Merjið karamellurnar smátt og látið örlítið sjávarsalt saman við. Skreytið sykurpúðana með karamellukornunum. 12 KYNNINGARBLAÐ 2 3 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U RFERMINGARGJAFIR Ármúli 7, Reykjavík | Sími 568 0708 | www.fako.is Fermingargjöf bGem Þráðlaus heyrnatól Verð 15.995 kr. aGroove Þráðlaus hátalari Verð 9.995 kr. Gæða raftæki, dönsk hönnun sem gaman er að nota YRSA Reykjavík Sjálfvinda/ automatic herraúr Fermingarúrin fást í ERNU ERNA Skipholti GULL- OG SILFURSMIÐJAN ERNA Skipholti 3 | Sími 552 0775 | erna.is ÖSP UNISEX Vandað armbandsúr fyrir konur og karla á öll um aldri ÖSP UV400 sólgleraugu fylgja frítt með 14.900 37.500 22.900 Watch of the year 2 3 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :4 6 F B 1 2 8 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 A 1 -3 A 6 C 2 2 A 1 -3 9 3 0 2 2 A 1 -3 7 F 4 2 2 A 1 -3 6 B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 8 s _ 2 2 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.