Fréttablaðið - 13.04.2019, Síða 2

Fréttablaðið - 13.04.2019, Síða 2
Veður Vaxandi suðaustanátt í dag, 18-25 m/s í kvöld, en hægari fyrir norðan. Talsverð rigning S- og SA-til, annars úrkomulítið. Hiti breytist lítið. SJÁ SÍÐU 50 ÁVALLT SÓL SKÍN KANARÍ VERÐ FRÁ 75.900 KR. NÁNAR Á UU.IS ÚRVAL ÚTSÝN | HLÍÐASMÁRA 19 | 201 KÓPAVOGI | 585 4000 | UU.IS Flugdrekar á Barnamenningarhátíð Bandaríski listamaðurinn Richard Spiller ákvað að gleðja börnin á leikskól - anum Drafnarsteini við Seljaveg með f lugdrekasýningu í rokinu í gær. Vindur- inn var þó helst til mikill jafnvel fyrir þetta tilefni. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI S TJ Ó R N M Á L A lþýðu s a mba nd Íslands telur rök dómsmálaráð- herra í frumvarpi um breytingar á lögum um helgidagafrið ekki duga. Það sé ekki nóg að vísa til frelsis ein- staklingsins til að sækja afþreyingu á helgidögum til að réttlæta slíkar breytingar á samfélaginu. Verði frumvarpið að lögum verða felld niður ákvæði sem banna til- tekna þjónustu og af þreyingu á helgidögum þjóðkirkjunnar. Einn- ig er lagt til að upptalning á helgi- dögum þjóðkirkjunnar verði færð yfir í þjóðkirkjulög. Kirkjuþing lagði blessun sína yfir frumvarpið fyrir jól. Er því möguleiki að pásk- arnir fram undan verði þeir síðustu þar sem Vantrú stendur fyrir bingói á Austurvelli á föstudeginum langa. Magnús M. Norðdahl, lögfræð- ingur ASÍ, segir að það þurfi ekki aðeins að líta til frelsis atvinnurek- enda heldur frelsis launafólks til að njóta helgihalds og samveru með fjölskyldu á helgidögum. „Frumvarpið er sett fram í nafni einhvers frelsis, verslunarfrelsis og frelsis til að hafa búðir opnar. Allt gott og blessað. En samkvæmt okkar hefðum og venjum þá tökum við okkur góð frí þar sem við þurf- um ekki að sinna Mammon. Fáum borguð laun fyrir það, erum búin að semja um það,“ segir Magnús. BSRB tekur undir með ASÍ í umsögn sinni um frumvarpið og bætir við að upp- talning á helgidögum þjóni mikil- vægum tilgangi þrátt fyrir að kjara- samningar hafi almennt einnig að geyma slíka upptalningu. Frumvarp ráðherra er ekki það fyrsta sinnar tegundar. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, lagði fram frumvörp árið 2016 og í janúar 2018 sem felldu löggjöfina alfarið á brott. Biskupsstofa bað þá Alþingi um að fella ekki niður löggjöfina þar sem inntak helgi- daga sameinaði þjóðina í sið. Það er skemmst frá því að segja að frum- vörpin náðu ekki fram að ganga. Magnús segir það ekki nóg að vísa til frelsis til að breyta lögun- um. „Þetta er ekki í fyrsta sinn sem frumvarp af þessu tagi er lagt fram, en þetta er í fyrsta skipti sem það er bara lagt fram í nafni frelsisins. Það eru bara hallærisleg rök. Maður hlýtur að gera þá kröfu til löggjaf- ans, ef það á að breyta einhverju í samfélaginu, að það liggi fyrir því góð rök. En að ef einhverjum ráð- herra dettur í hug að segja orðið „frelsi“, þá sé allt í lagi, það er bara ekki nóg.“ arib@frettabladid.is Mammon verði ekki sinnt á helgidögum Alþýðusamband Íslands leggst gegn frumvarpi dómsmálaráðherra um breyt- ingar á lögum um helgidagafrið. Kirkjuþing hefur þegar lagt blessun sína yfir breytingarnar. Lögfræðingur ASÍ segir „frelsi“ ekki duga sem rök í málinu. Bingó Vantrúar á Austurvelli á föstudaginn langa myndi heyra sögunni til yrði frumvarp dómsmálaráðherra að lögum á Alþingi. FRÉTTABLAÐIÐ/EGILL Maður hlýtur að gera þá kröfu til löggjafans, ef það á að breyta einhverju í samfélag- inu, að það liggi fyrir því góð rök. En að ef einhverjum ráðherra dettur í hug að segja orðið „frelsi“, þá sé allt í lagi, það er bara ekki nóg. Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur ASÍ Fleiri myndir af flugdrekunum er að finna á +Plús- síðu Fréttablaðsins. Fréttablaðið +Plús er í Frétta- blaðs-appinu og PDF-útgáfu á Fréttablaðið.is.+PLÚS VIÐSKIPTI Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, hefur sagt starfi sínu lausu og mun hann láta af störfum um næstu mánaðamót í samráði við stjórn bankans. Hösk- uldur hefur starfað hjá bankanum í níu ár. „Óhætt er að segja að verkefnin hafi verið fjölbreytt á þessum árum. Fyrstu árin fólst verkefnið fyrst og fremst í að takast á við skulda- vanda viðskiptavina bankans, bæði fyrirtækja og heimila,“ er haft eftir honum í fréttatilkynningu. Segir hann jafnframt að þegar hann hafi tekið við hafi hlutfall vandræðalána hjá bankanum verið vel yfir 50 prósentum, en að það sé í dag með því besta sem gerist hjá fjármálafyrirtækjum í löndunum í kringum Ísland. Brynjólfur Bjarnason, stjórnar- formaður Arion banka, þakkar Höskuldi fyrir þátt hans í þróun og uppbyggingu Arion banka á síðustu árum. „Hans forysta og staðfesta hafa reynst bankanum vel í gegnum ýmsar áskoranir á þeim árum sem hann hefur verið við stjórnvölinn. Við í stjórn bankans virðum hans ákvörðun um að nú sé góður tíma- punktur til að láta af störfum,“ er haft eftir Brynjólfi í tilkynning- unni. – jt Höskuldur hættir hjá Arion Höskuldur Ólafsson hættir hjá Ar- ion banka. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR Ágúst Þór Árna son, aðjunkt við Há skól ann á Ak ur eyri, lést á heim ili sínu á miðvikudag eftir skamma baráttu við krabbamein. Ágúst fædd ist í Reykja vík 26. maí 1954. Hann nam heim speki, lög fræði og stjórn mála fræði í Berlín við Die Freie Uni ver istat. Hann var fram kvæmda stjóri Mann rétt inda skrif stofu Íslands frá 1994-1998. Ágúst var kosinn af Alþingi í stjórnlaganefnd árið 2010 og tók virkan þátt í umræðu um breytingar á stjórnarskrá. Hann eignaðist þrjú börn: Guðmund Árna, Brynj ar og Elísa betu og barna börn in eru sjö. Sam býl is kona hans var Mar- grét Elísa bet Ólafs dótt ir. Ágúst Þór Árnason látinn 1 3 . A P R Í L 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R2 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 3 -0 4 -2 0 1 9 1 1 :2 4 F B 1 2 8 s _ P 1 2 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 C F -5 C E C 2 2 C F -5 B B 0 2 2 C F -5 A 7 4 2 2 C F -5 9 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.