Fréttablaðið - 13.04.2019, Side 52

Fréttablaðið - 13.04.2019, Side 52
Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Mjög góð íslenskukunnátta í ræðu og riti • Góð enskukunnátta • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi Strætó auglýsir eftir: Í SÖLU- OG MARKAÐSTEYMI LIÐSAUKA Vinsamlegast sækið um á www.strætó.is. Umsóknarfrestur er til og með 29. apríl 2019. Helstu verkefni • Þjónusta og sala til viðskiptavina og söluaðila • Upplýsingar og svörun viðskiptavina á samfélagsmiðlum • Þáttakandi í mótun markaðs- og sölustarfs Strætó • Önnur tilfallandi verkefni sem snúa að sölu- og markaðsmálum Laun og kjör eru samkvæmt kjarasamningi Strætó bs. og Sameykis stéttarfélags. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið. Hefur þú brennandi áhuga á sölu- og markaðsmálum? Ertu góð/ur í íslensku og ensku og ert frábær að tengja við fólk augliti til auglitis, í gegnum síma og samfélagsmiðla? Í þessu starfi yrðir þú hluti af öflugu sölu- og markaðsteymi sem sem hefur það markmið að veita fyrirtaks þjónustu og fjölga farþegum í Strætó. Strætó er að innleiða nýtt rafrænt greiðslukerfi og mun viðkomandi starfsmaður taka virkan þátt í uppbyggingu og markaðssetningu þess. Um er að ræða spennandi starf sem býður upp á þróun og tækifæri til vaxtar. Deildarstjóri stoðdeildar vegna móttöku nemenda sem þurfa sérstakan stuðning Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir laust til umsóknar starf deildarstjóra við stoðdeild vegna móttöku nemenda sem þurfa sérstakan stuðning við að hefja nám í grunnskóla og eru umsækjendur um alþjóðlega vernd. Stoðdeildin er nýtt úrræði til að styðja við árangursríkt nám og skólagöngu nemenda sem eru umsækjendur um alþjóðlega vernd sem hafa jafnvel litla eða mjög rofna skólagöngu að baki. Deildin verður starfrækt við Háaleitisskóla – Álftamýri frá og með skólaárinu 2019-2020. Deildarstjóri mun stýra daglegu starfi stoðdeildar og er næsti yfirmaður skólastjóri Háaleitisskóla. Starfsfólk deildarinnar verður í nánu samstarfi við skólastjórnendur, starfsfólk skóla og frístundarmiðstöðvar, auk annarra aðila sem starfa við málaflokkinn hjá ríki, borg og öðrum sveitarfélögum. Helstu verkefni og ábyrgð • Stýrir daglegu starfi stoðdeildar og annast daglegan rekstur. • Ber ábyrgð á að koma á brú milli deildarinnar og móttökuskóla nemenda áður en nemendur útskrifast úr stoðdeild. • Vinnur náið með skólastjórnendum og stjórnendum frístunda- miðstöðvar að samræmdu verklagi og þjónustu deildarinnar. • Skipuleggur samstarf deildarinnar við aðila sem vinna í mála- flokknum hjá ríki, borg og öðrum sveitarfélögum. • Tekur þátt í starfshópum og stefnumótunarvinnu varðandi málaflokkinn á skóla- og frístundasviði. Menntunar- og hæfniskröfur • Kennaramenntun, leyfisbréf grunnskólakennara og meistara- próf á sviði uppeldis, kennslu eða sambærileg háskólamenntun. • Stjórnunarreynsla æskileg. • Þekking á fjölmenningarlegum starfs- og kennsluháttum. • Áhugi og þekking á málefnum flóttamanna. • Framúrskarandi hæfni í samskiptum. • Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði og frumkvæði í starfi. • Góð íslenskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Góð enskukunnátta og kunnátta í öðrum tungumálum kostur. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, ásamt kynningarbréfi þar sem fram kemur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Við ráðningu er gerð krafa um hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar. Starfið er laust frá 1. júní 2019. Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl 2019. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Nánari upplýsingar veita Hanna Guðbjörg Birgisdóttir, skólastjóri Háaleitisskóla, sími 411-7330 og Dagbjört Ásbjörnsdóttir, verkefnastjóri fjölmenningar í grunnskólum Reykjavíkur, sími 411-1111. Netföng: hanna.gudbjorg.birgisdottir@rvkskolar / dagbjort.asbjornsdottir@reykjavik.is 1 3 -0 4 -2 0 1 9 1 1 :2 4 F B 1 2 8 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 C F -C 9 8 C 2 2 C F -C 8 5 0 2 2 C F -C 7 1 4 2 2 C F -C 5 D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.