Fréttablaðið - 13.04.2019, Page 58
Fasteignasali
Öfluð og rótgróin fasteignasala á höfuðborgar-
svæðinu óskar eftir að ráð löggiltan fasteignasala,
eða nema í löggildingu, til sölustarfa.
Góð starfsaðstaða og árangurstengd laun.
Umsóknir sendist á atvinna@frettabladid.is merkt
„Fasteignasali” fyrir 20. apríl nk.
Coripharma er nýtt íslenskt lyfjafyrirtæki
sem nýlega keypti verksmiðju Actavis í
Hafnarfirði þar sem framleidd eru lyf fyrir
alþjóðamarkaði.
Tæknimaður
á framleiðslusviði
Tæknideild er hluti af framleiðslueiningu Coripharma ehf. og sér um
viðhald og eftirlit með tækjabúnaði í verksmiðju og rannsóknarstofu
fyrirtækisins, sem staðsett er í Hafnarfirði. Öll viðhaldsvinna er skráð í
skjala- og/eða tækjagrunn.
Sérfræðingur
á fjármálasviði
Fjármálasvið hefur yfirumsjón með fjármálum félagsins,
reikningshaldi, áætlanagerð og starfsmannamálum.
Helstu verkefni:
• Fyrirbyggjandi viðhald, viðgerðir, eftirlit og breytingar á tækjabúnaði fram-
leiðslu- og rannsóknardeilda
• Þátttaka í kvörðunum á tækjabúnaði Coripharma
• Þátttaka í uppsetningu á nýjum tækjabúnaði
Við leitum að einstaklingi
• með vélfræði-, rafvirkja- eða vélvirkja menntun
• með reynslu af viðgerðum á vélbúnaði, stýringum og rafbúnaði
(nauðsynlegt)
• sem býr yfir frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum
• sem tileinkar sér nákvæm, öguð og sjálfstæð vinnubrögð
• með góða ensku- og tölvukunnáttu
Helstu verkefni:
• Færsla bókhalds, afstemmingar og hafa yfirumsjón með bókhaldi
• Bókun innkaupareikninga og VSK í tolli ásamt verðútreikningum
• Gera og hafa yfirumsjón með VSK uppgjöri
• Aðstoð við mánaðarleg uppgjör og ársuppgjör
• Ásamt mörgum örðum skemmtilegum verkefnum
• Vinna með fjármálastjóra að uppbyggingu öflugs fjármálasviðs
Við leitum að einstaklingi:
• sem er viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði, eða með sambærilega
menntun og hefur mikinn metnað fyrir starfinu
• með reynsla af færslu bókhalds og vinnu við gerð ársreikninga
• sem býr yfir frumkvæði, hæfni í mannlegum samkiptum og hefur léttleikan
að leiðarljósi
• sem tileinkar sér nákvæm, öguð og sjálfstæð vinnubrögð
• sem er tilbúin að taka þátt í uppbyggingu á fjármálasviði Coripharma ehf,
við teljum þetta vera tækifæri fyrir réttan aðila til að eflast og þróast í starfi
• með góða ensku- og tölvukunnáttu.
Nánari upplýsingar um störfin veita:
Kristinn Ragnarsson, yfirmaður tæknideild
kristinnr@coripharma.is S: 420 6711
Inga Guðmundsdóttir, fjármálastjóri
Ingag@coripharma.is S: 420 6710
Umsóknarfrestur er til 24. apríl 2019
Umsóknir óskast sendar til:
Ingag@coripharma.is
Kronan.is/atvinna
LANGAR ÞIG
AÐ EIGA ÞÁTT
Í AÐ MÓTA
MATVÖRUVERSLUN
FRAMTÍÐARINNAR?
Við í Krónunni leitum að öflugum
starfsmanni í MARKAÐSTEYMIÐ okkar.
Um er að ræða tímabundið starf í eitt ár
í teymi sem í sameiningu vinnur
að fjölbreyttum og skapandi
verkefnum alla daga.
Umsóknarfrestur er til 23. apríl
PASSAR ÞÚ Í HÓPINN?
SÖLUMAÐUR Í SINDRA
REYKJANESBÆ
Hæfniskröfur
• Reynsla af sölustörfum
• Rík þjónustulund
• Frumkvæði
• Samskiptahæfni
• Iðnmenntun kostur
Við hvetjum jafnt konur sem karla að sækja um starfið.
Sindri
Johan Rönning hf. Hjá félaginu starfa rúmlega 120 starfsmenn í Reykjavík,
Kópavogi, Fjarðarbyggð, Reykjanesbæ, Hafnarfirði, Selfossi, Grundartanga og á Akureyri. Johan Rönning hefur 8 ár í röð
Starfslýsing
• Sala og þjónusta við viðskiptavini
• Frágangur á pöntunum
AFGREIÐSLUMAÐUR Í SINDRA
HAFNARFIRÐI
SINDRI ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA METNAÐARFULLA, ÞJÓNUSTULUNDAÐA OG SVEIGJANLEGA EINSTAKLINGA
TIL STARFA. UM ER AÐ RÆÐA FJÖLBREYTT OG SPENNANDI STÖRF Í GÓÐU STARFSUMHVERFI.
Hæfniskröfur
• Reynsla af sölustörfum
• Rík þjónustulund
• Frumkvæði
• Samskiptahæfni
Starfslýsing
• Sala og þjónusta við viðskiptavini
• Tiltekt og fágangi á pöntunum
-2018
2014
Fyrirmyndarfyrirtæki VR 8 ár í röð
Hafnarfjörður
Bæjarhraun 12
Sími 575 0040
Kópavogur
Smiðjuvegur 1
Sími 567 6000
Reykjavík
Viðarhöfði 6
Sími 575 0060
Reykjavík
Skútuvogur 1
Sími 575 0000
Reykjanesbær
12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 3 . A P R Í L 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
1
3
-0
4
-2
0
1
9
1
1
:2
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
C
F
-E
C
1
C
2
2
C
F
-E
A
E
0
2
2
C
F
-E
9
A
4
2
2
C
F
-E
8
6
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K