Fréttablaðið - 13.04.2019, Síða 60

Fréttablaðið - 13.04.2019, Síða 60
Stjórn Tónlistarskóla FÍH (Félags íslenskra hljómlistarmanna) auglýsir eir skólastjóra í fullt starf frá og með 1. ágúst 2019. Tónlistarskóli FÍH er leiðandi menntastofnun í íslensku tónlistarlífi. Kennarar eru allir í hópi virkustu tónlistarmanna landsins og útskriarnemendur orðnir á annað hundrað. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið Við leitum að hæfum, kröugum leiðtoga sem getur vei faglega forystu og lei stefnumótun og sýn skólastarfsins til framtíðar. Meðal helstu verkefna eru að vekja athygli á skólanum og laða að nemendur, móta spennandi skólastarf, stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri, umsjón með eirliti og mati á þjónustu skólans, virk þátaka í þróun og skipulagi skólastarfsins og samvinna við sambæri- legar stofnanir ásamt samstarfi við aðila tónlistarsamfélagsins. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði tónlistar • Reynsla sem tónlistarkennari og sem atvinnumaður í tónlist • Tónlistarleg víðsýni, áhugi á skólaþróun og nýjungum • Framúrskarandi samskiptahæfni og jákvæ viðmót • Leiðtogahæfni, metnaður og frumkvæði • Reynsla á sviði stjórnunar • Mjög góð tölvufærni • Staðgóð tungumálakunnáa og færni til að tjá sig í ræðu og riti Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað rafrænt eigi síðar en mánudaginn 23. apríl til Gunnhildar Arnardóur á netfangið gunnhildurarnar@ceohuxun.is merkt Skólastjóri – Tónlistaskóli FÍH. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Skólinn áskilur sér ré til að hafna öllum umsóknum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Júlía Guðlaugsdóir, ritari skólans, julia@fih.is, 588 8956. Laun eru skv. kjarasamningi Félags íslenskra hljómlistarmanna og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Tónlistarskóli FÍH er í eigu Félags íslenskra hljómlistarmanna og hefur mikla sérstöðu meðal tónlistarskóla landsins. Hann býður upp á hefðbundið tónlistarnám auk kennslu í rytmískri tónlist (djass, popp og rokk). Frá og með hausti 2017 hefur skólinn sérhæ sig í kennslu á grunn- og miðstigi í hljóðfæraleik og grunnnámi í söng. Samstarf er mikið við MÍT (Menntaskóli í tónlist) sem sér um kennsluna á efri stigum. Skólastjóri Tónlistar- skóla FÍH GÆÐASTJÓRI ÍAV hf. | Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | s. 530 4200 | www.iav.is Verkefni ÍAV eru á öllum sviðum byggingariðnaðar hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði, opinberar byggingar eða aðra mann- virkjagerð sem og jarðgangagerð og jarðvinnuframkvæmdir bæði hérlendis og erlendis. Við leggjum mikla áherslu á að ráða til okkar kraftmikla og framsækna einstaklinga, með góða hæfni í mannlegum samskiptum. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og erum stolt af starfsandanum og þeim metnaði sem hjá okkur ríkir. ÍAV er eina verktakafyrirtækið á Íslandi sem hefur bæði ISO 9001 gæðavottun og OSHAS 18001 öryggisvottun. Upplýsingar veitir Magni Helgason mannauðsstjóri í síma 530- 4200 eða magni@iav.is. Umsóknum skal skilað á vefinn www. iav.is. Umsóknarfrestur er til 19. maí nk. Í samstarfi við verkefnastjóra verksins mun starfssvið gæðastjóra felast í: Undirbúningur framkvæmda samhliða stjórnendum verksins Mótun og framkvæmd á gæðamálum verksins Vikulegir fundir með stjórnendum verksins Uppfærsla á As-build teikningum og yfirferð á teikningaskrám Dagleg skráning á gæðaskýrslum, studdar með myndum Þróun verkferla í samráði við stjórnendur og starfsmenn Innri úttektir Menntunar- og hæfniskröfur: A.m.k. 3ja ára háskólanám á sviði verkfræði, tæknifræði eða byggingafræði 5 ára reynsla af stjórnun jarðvinnu- og/eða byggingaverkefna, þar af 2ja ára reynsla sem gæðastjóri Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti Grunnþekking á stjórnunarstaðlinum ISO 9001:2015 Starfsreynsla og þekking á verkefnum í byggingariðnaði er æskileg Aðrir eiginleikar - önnur hæfni: Góð samskiptahæfni Skipuleg vinnubrögð Frumkvæði og sjálfstæði í starfi ÍAV óskar eftir gæðastjóra til starfa í verkefni á okkar vegum við flugvöllinn á Suðurnesjum OHSAS 18001 Occupational Health and Safety Management OHS 606809 ISO 9001 Quality Management FM 512106 Við breytum vilja í verk - - - - - - - - - - - - - - - Menntunar- og hæfniskröfur · Leikskólakennaramenntun · Reynsla af starfi í leikskól kopavogur.is Kópavogsbær auglýsir eftir verkefnisstjóra til að veita skólaþjónustu grunnskóla forstöðu. Í Kópa- vogi eru starfræktir 9 grunnskólar og annast Menntasvið Kópavogs umfangsmikla skólaþjónustu við skólana. Hlutverk og verksvið verkefnisstjóra er að vera faglegur leiðtogi um menntun fyrir alla og hafa umsjón með skólaþjónustu grunnskólanna. Verkefnisstjóri skólaþjónustu sér um skipulag stuðnings við nemendur með sérþarfir og er faglegur ráðgjafi kennara sérúrræða. Hann hefur umsjón með verktökum sem sinna sérfræðivinnu innan skólaþjónustunnar. Jafnframt ber hann ábyrgð á samstarfi við aðrar stofnanir innan og utan sveitarfélags um ýmis málefni sem lúta að skólaþjónustu og menntun fyrir alla. Menntunar- og hæfniskröfur · Meistarapróf á sviði sérkennslu-, menntunar-, uppeldis- eða sálfræði skilyrði · Reynsla af störfum í grunnskóla skilyrði. · Færni til að tjá sig bæði í ræðu og riti. · Þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur · Færni í mannlegum samskiptum og skipulagshæfileikar. · Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Ráðningartími Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Umsókn skal skila með ferilskrá á vef bæjarins www.kopavogur.is Frekari upplýsingar: Laun eru samkvæmt kjarasamningi BHM og Sambands íslenskra sveitarfélaga Umsóknarfrestur er til og með 29. apríl 2019 Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Hermannsóttir deildarstjóri grunnskóladeildar Kópavogs, ragnheidur@kopavogur.is Konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfið Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Staða verkefnisstjóra skólaþjónustu grunnskóla Kópavogs 1 3 -0 4 -2 0 1 9 1 1 :2 4 F B 1 2 8 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 C F -D 8 5 C 2 2 C F -D 7 2 0 2 2 C F -D 5 E 4 2 2 C F -D 4 A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.