Fréttablaðið - 13.04.2019, Síða 70

Fréttablaðið - 13.04.2019, Síða 70
__________ Útboð ___________ Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps óskar eftir tilboðum í verkið: Lækjarbotnavatnsveita - stækkun Verkið felst í að grafa/plægja niður vatnsveitulagnir og byggingu steinsteypts miðlunargeymis með dæluhúsi. Helstu magntölur: · Jarðvinna: 13200 m3 · Miðlunargeymir: 403 m3 · Veitulagnir: 12 km · Fylling: 2900 m3 Útboðsgögnin verða afhent á rafrænu formi og endurgjaldslaust hjá Hnit verkfræðistofu hf. frá og með þriðjudeginum 16. apríl n.k. Hafa skal samband í póstfangið hnit@hnit.is. Tilboðum skal skila til skrifstofu Rangárþings Ytra Suðurlandsvegi 1-3, Hellu fyrir þriðjudaginn 7. maí 2019 klukkan 14:00. Tilboð verða opnuð á sama stað og tíma. Verklok eru 1. nóvember 2021. Skaftárhreppur Skaftárhreppur óskar eftir tilboðum í: „Kirkjubæjarskóli breytingar 2019“ Lyfta og tengirými. Verkið felst í að byggja lyftuhús og rými tengd því við Kirkjubæjarskóla. Saga skal úr plötum milli kjallara og jarðhæðar og úr botnplötu í kjallara. Í kjallara skal grafa fyrir lyftugryfju, reka niður undirstöðustaura og steypa gryfju og veggi lyftuhúss. Setja skal þak yfir lyfturými á jarðhæð og lyftuhús, setja gluggasamstæðu, klæða þak og veggi og ganga frá yfirborðsflötum innanhúss. Sett verður upp lyfta í lyftuhúsið á verktímanum. Verklok eru 15. september 2019 Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með mánu- deginum 15. apríl 2019. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið skulu hafa samband við Orra Jónsson á skrifstofu Eflu á Suðurlandi í síma 412 6900, eða með tölvupósti í netfangið orri.jons@efla.is og gefa upp nafn, heimilisfang, síma og netfang og fá í kjölfarið útboðsgögnin send í tölvupósti. Tilboðum skal skila á skrifstofu Skaftárhrepps , Klausturvegi 10, Kirkjubæjarklaustri fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 7. maí 2019. og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. ÚTBOÐ Norðurtún 13-15 Egilstöðum Brynja Hússjóður ÖBÍ óskar eftir tilboðum í byggingu og fullgera 4 íbúða raðhús við Norðurtún 13-15 Egilsstöðum. Heildarstærð raðhússins er um 276 m2 á einni hæð og er reist með léttum timbur útveggjum á núverandi steypta botnplötu. Innveggir eru léttir en milliveggir milli íbúða eru steyptir tvöfaldir veggir. Útveggir, þakplata og þakskyggni eru úr timbri klætt krossviði. Útveggir eru klæddir loftaðri málmklæðningu. Þak er loftað og klætt dúk. Gluggar eru timbur/ál gluggar eða ál gluggar. Helstu dagsetningar: Opnun tilboða: 07.05.2019 Verklok: 15.06.2020 Útboðsgögn verða afhent án gjalds á stafrænu formi með að senda beiðni á netfangið gusti@tov.is frá þriðjudegi- num 16.4.2019. Tilboð skulu hafa borist til Brynju Hússjóðs ÖBÍ, Hátúni 10c, 105 Reykjavík eigi síðar en kl. 11:00 þriðjudaginn 30. apríl 2019 og verða þau þá opnuð þar, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. ÚTBOÐ Innkaupadeild Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Langholtsskóli, endurnýjun á þaki sérdeildar, útboð nr. 14505. • Úlfarsárdalur – Yfirborðsfrágangur við Dalskóla, útboð nr. 14506 • Vesturbæjarskóli. Endurbætur á lóð - 1. áfangi, útboð nr. 14508. • Umferðaröryggisaðgerðir 2019 -1, útboð nr 14514. • Hverfið mitt 2019 - Leiktæki og yfirborðsefni, útboð nr. 14515. • Hverfið mitt 2019 austur – Breiðholt, útboð nr. 14516. • Hverfið mitt 2019 austur - Árbær, Kjalarnes, Grafar- holt og Úlfarsárdalur, útboð nr. 14517. • Hverfið mitt 2019 vestur - Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir, útboð nr. 14518. • Hverfið mitt 2019 vestur - Vesturbær, Miðborg og Hlíðar, útboð nr. 14519. • Týsgata – Endurgerð, útboð nr. 14520. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Job.is Job.isGLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Þú finnur draumastarfið á Þú fi nur draumastarfið á Heilbrigðisþjónusta Þú finnur draumastarfið á Iðnaðarmenn Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is 1 3 -0 4 -2 0 1 9 1 1 :2 4 F B 1 2 8 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 C F -D D 4 C 2 2 C F -D C 1 0 2 2 C F -D A D 4 2 2 C F -D 9 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.