Fréttablaðið - 13.04.2019, Page 71
Skaftárhreppur
Skaftárhreppur óskar eftir tilboðum í:
„Kirkjubæjarskóli bílastæði 2019“
Verkið felur í sér m.a. malbikun, hellulögn, gerð burðar-
lags og jarðvegsskipti þar sem það á við á bílastæði við
Kirkjubæjarskóla á Klaustri. Einnig skal reisa ljósastaura,
tengja ljósastaura, grafa lagnaskurði, leggja rafstrengi og
ídráttarrör.
Helstu magntölur eru:
Uppgröftur 1300 m³
Styrktarlag 2000 m³
Burðarlag, efni 192 m³
Burðarlag, útjöfnun og þjöppun 3830 m²
Malbik Y11 3830 m²
Hellulögn 206 m²
Ljósastaurar 11 stk
Verklok eru 15. september 2019
Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með mánu-
deginum 15. apríl 2019. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið
skulu hafa samband við Bárð Árnason á skrifstofu Eflu á
Suðurlandi í síma 412 6900, eða með tölvupósti í netfangið
ba@efla.is og gefa upp nafn, heimilisfang, síma og netfang
og fá í kjölfarið útboðsgögnin send í tölvupósti.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Skaftárhrepps , Klausturvegi
10, Kirkjubæjarklaustri fyrir kl. 11.30 þriðjudaginn 7. maí
2019. og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðen-
dum sem þess óska.
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir
tilboðum í verkið: Fjaðrandi íþróttagólf í
íþróttamiðstöðinni að Varmá
Mosfellsbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka
þátt í útboði vegna endurnýjunar íþróttagólfs í sal 1-2,
íþróttamiðstöðinni að Varmá. Verkefni þetta felur í sér
útvegun og smíði á nýrri fjaðrandi timburgrind ásamt
lagningu parkets. Innifalið er allur fullnaðarfrágangur
á gólfi m.a. merkingar og festingar þannig að salur sé
tilbúin til íþróttaiðkunar. Verktaki sem fær verkefnið mun
þurfa að gera ráð fyrir og taka tillit til m.a. annarra
verktaka á og við framkvæmdasvæði. Sérstaklega mikil-
vægt er að verktaki taki tilliti til og lágmarki rask skóla-
og íþróttastarfs.
Helstu verkþættir eru:
Parketlagt íþróttagólf ásamt fjaðrandi undirgrind úr timbri,
línumerkingar á íþróttagólf, festingar í gólf og lok
Helstu magntölur eru:
Íþróttagólf 2.350 m²
Línumerkingar 1 heild
Verkinu skal að fullu lokið 8. ágúst 2019
Útboðsgögn verða afhent áhugasömum frá og með mánu-
deginum 15.apríl 2019. Senda skal óskir um útboðsgögn á
netfangið omar@vso.is. Tilboðum skal skilað í afgreiðslu
bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 2. hæð, eigi
síðar en mánudaginn 6. maí 2019 kl.13:00 og þau opnuð að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
ÚTBOÐ
LED VÆÐING GÖTULJÓSA
Hafnararðarbær óskar eftir tilboðum í 1. áfanga
útskipta í LED væðingu götuljósa
Áætlað er að skipta um 250 lampa á árinu 2019 og
auglýsir Hafnarfjarðarbær eftir tilboðum í þessa
lampa. Tilboð verða opnuð hjá umhverfis- og
skipulagsþjónustu þann 2. maí 2019 kl. 10:00.
Beiðni um útboðsgögn skal senda á
ishmael@hafnar ordur.is
Umhverfis- og skipulagsþjónusta
585 5500
HAFNARFJARÐARBÆR
hafnarfjordur.is
ÚTBOÐ
Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í :
„Smáratún 2019“
Verkið felur í sér endurgerð á götunni Smáratúni á Selfossi,
þ.e. jarðvegsskipti götu, endurnýjun stofnlagna fráveitu,
vatnsveitu og hitaveitu, ásamt lagningu ídráttarröra fyrir
Selfossveitur. Að lokum skal malbika götu og ganga frá
yfirborði gangstétta.
Verkinu er skipt í 2 megin verkáfanga;
Í 1. áfanga skal grafa upp úr götu, leggja allar lagnir og
styrktarlag.
Í 2. áfanga skal leggja burðarlag og ljúka yfirborðsfrágangi.
1. áfanga skal að fullu lokið 15. nóvember 2019
Verkinu skal að fullu lokið 15. júní 2020.
Helstu magntölur eru:
Gröftur 5670 m³
Styrktarlag 5570 m³
Malbik 2385 m²
Fráveitulagnir 685 m
Vatnsveitulagnir 380 m
Hitaveitulagnir 299 m
Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með
mánudeginum 15.apríl 2019. Þeir sem hyggjast gera tilboð
í verkið skulu hafa samband við Bárð Árnason hjá Eflu á
Suðurlandi með tölvupósti í netfangið ba@efla.is og gefa upp
nafn, heimilisfang, síma og netfang og fá í kjölfarið útboðs-
gögnin send í tölvupósti.
Tilboðum skal skila til Eflu verkfræðistofu, Austurvegi 1-5, 800
Selfoss fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 7. maí 2019 og verða þau
opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Mannvirkja- og umhverfissvið Árborgar
ÚTBOÐ
SORPA bs. óskar eftir tilboðum í verkið:
VIÐTAKA RAF- OG RAFEINDATÆKJAÚR-
GANGS AF ENDURVINNSLUSTÖÐVUM
SORPU 2019-2024
Verkið fellst í viðtöku á úrganginum meðhöndlun og afsetn-
ingu. Útboðsgögn fást á skrifstofu SORPU frá og með
15. apríl 2019 með skráningu samskiptaaðila bjóðanda í
útboði. Einnig er hægt að fá útboðsgögn send með tölvu-
pósti. Beiðni um útboðsgögn skal senda á sorpa.raftaekjaut-
bod2019@efla.is með upplýsingum um nafn samskiptaaðila í
útboði, símanúmer og netfang.
Opnun tilboða: 8. maí 2019 kl. 11:00 hjá SORPU bs.,
Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík.
kopavogur.is
kopavogur.is
kopavogur.is
ÚTBOÐ
GATNAGERÐ
Silfursmári
– Gatnagerð og lagnir
Kópavogsbær ásamt Veitur ohf. óska eftir
tilboðum í gatnagerð og lagnir í Silfursmára, Í
verkinu fellst að jarðvegsskipta í götu, leggja
fráveitulagnir ásamt flutningi á stofnlögnum vei-
tna úr Hagasmára í nýja legu við Silfursmára.
Helstu magntölur eru:
• Upprif malbiks, kanta og stétta 2.900m2
• Uppúrtekt úr götum og stéttum 4.700m3
• Lagnaskurðir 360 m
• Losun á klöpp í skurðum 85m
• Fráveitulagnir 310m
• Neðra burðarlag, aðflutt efni 1.500m3
• Neðra burðarlag, endurnýtt efni 2.100m3
• Skurður veitustofnanna 250m2
Verkinu skal að fullu lokið 30. ágúst 2019
Útboðsgögnin eru afhent rafrænt og skulu þeir,
sem óska eftir útboðsgögnum fyrir verkefni
þetta, senda tölvupóst á netfangið utbod@
kopavogur.is , frá og með þriðjudeginum 16.
apríl nk. Í tölvupósti skal koma fram nafn ten-
giliðs vegna útboðsins, símanúmer, netfang og
nafn fyrirtækis.
Tilboð skal hafa borist í þjónustuver Kópavogs,
Digranesvegi 1, 200 Kópavogur fyrir kl. 11:00
þriðjudaginn 7. maí 2019 og verða þau þá
opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þar mæta.
Samstæða
Orkuveitu Reykjavíkur
Allar auglýsingar vegna
innkaupaferla eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur
auglýsingavettvangur opinberra
útboða þar sem birtar eru
auglýsingar og/eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 25 L AU G A R DAG U R 1 3 . A P R Í L 2 0 1 9
1
3
-0
4
-2
0
1
9
1
1
:2
4
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
C
F
-E
C
1
C
2
2
C
F
-E
A
E
0
2
2
C
F
-E
9
A
4
2
2
C
F
-E
8
6
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
8
s
_
1
2
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K