Fréttablaðið - 13.04.2019, Síða 92

Fréttablaðið - 13.04.2019, Síða 92
Aðstoð við fólk í neyð Frá byrjun árs 2019 hefur Hjálparstarf kirkjunnar sent 85,1 milljóna króna fjárframlag frá Íslendingum til mannúðaraðstoðar í Jórdaníu, Írak, Suður-Súdan og í Mið-Sulawesi í Indónesíu. Utanríkisráðuneytið samþykkti á fyrstu mánuðum ársins umsóknir Hjálparstarfsins um styrk til mannúðaraðstoðar Alþjóðlegs hjálpar- starfs kirkna, ACT Alliance, á þessum svæðum og veitti samtals 80 milljónum króna til aðstoðarinnar en stofnunin lagði til 5,1 milljón af söfnunarfé. Markmiðið er að lina þjáningar fólksins sem hefur neyðst til að flýja heimili sín í Sýrlandi og hefst nú að nú að í flótta- mannabúðum í Jórdaníu og styrkja um leið sveitarfélögin sem taka á móti því. Fólkið fær aðstoð við að koma sér upp húsaskjóli, það fær húsbúnað og matvöru. Heilsugæsla er veitt sem og sálfélagsleg þjónusta. Börnum og fötluðu fólki er sinnt sér- staklega. Þá er fólkinu sem höllustum fæti stendur hjálpað til sjálfshjálpar með starfs- þjálfun og greidd laun fyrir vinnu. Börn og þá sérstaklega stúlkur sem eru í sérlega við- kvæmri stöðu fá tækifæri til að halda áfram skólagöngu. Mark- hópurinn telur 28.900 manns. Markmiðið er betri heilsa fólks- ins sem er á vergangi vegna átaka í Ninew-héraði með bættu aðgengi að hreinu vatni og hreinlætisaðstöðu. Fólkinu eru auk þess greidd laun fyrir vinnu og það fær þjálfun í land- búnaðarstörfum svo það geti unnið fyrir sér til frambúðar. Fólkið fær aðstoð svo það geti byggt híbýli, skóla og aðrar stofnanir sem veita grunnþjón- ustu. Sálfélagsleg þjónusta er veitt börnum og konum og skólastarfi er haldið úti fyrir börnin. Markhópurinn telur 21.810 manns. Markmiðið er að bæta fæðu- öryggi og lífsafkomu fólksins sem er á vergangi vegna ófrið- ar og þurrka sem og fólksins í Miðbaugsfylki sem tekur á móti flóttafólkinu. Einstæðar mæð- ur, munaðarlaus börn, eldra fólk og fólk sem glímir við alvar- lega sjúkdóma fær efnislega aðstoð svo þau fái mætt grunn- þörfum sínum. Vinnufært fólk fær einföld landbúnaðarverk- færi og þjálfun í notkun þeirra til að yrkja jörðina og verjast matarskorti. Fólkið fær líka þjálfun í verslun með landbún- aðarafurðir. Markhópurinn tel- ur 2.500 manns. Markmiðið er að mæta grunn- þörfum fólks í Mið-Sulawesi í Indónesíu sem varð hart úti vegna jarðskjálfta upp á 7,4 á Richter sem reið yfir í septem- ber 2018 en stór flóðbylgja skall á í kjölfar hans. Aðstoðin felst í að gera fólkinu kleift að byggja upp örugg hí- býli og tryggja lífsafkomu sína. Þá er aðgengi að drykkjarhæfu vatni bætt sem og aðgengi að hreinlætisaðstöðu ásamt því sem fræðsla er veitt um mikil- vægi hreinlætis. Komið verður í veg fyrir útbreiðslu sjúkdóma í tjaldbúðum og almenn heil- brigðisþjónusta tryggð sem og sálrænn stuðningur. Sérstakur stuðningur er veittur þeim sem búa við fötlun. Markhópurinn telur 100.000 manns. … í Jórdaníu vegna stríðsátaka í Sýrlandi … í kjölfar jarðskjálfta í Indónesíu … í eigin landi vegna átaka í Ninew- héraði í Írak … á vergangi vegna þurrka og átaka í Suður-Súdan Börn fá sálrænan stuðning meðal annars í gegnum skipulagðan leik. Markmiðið er alltaf að fólkið geti hjálpað sér sjálft sem fyrst. Björgunarsveitir aðstoða fólk úr rústum eftir að mannskæður jarðskjálfti og flóðbylgja riðu yfir í Mið-Suluwesi í Indónesíu í september 2018. Börn og fólk í viðkvæmri stöðu svo sem vegna fötlunar eru ávallt í forgangi í hjálparstarfi. 10 – Margt smátt ... 1 3 -0 4 -2 0 1 9 1 1 :2 4 F B 1 2 8 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 C F -C E 7 C 2 2 C F -C D 4 0 2 2 C F -C C 0 4 2 2 C F -C A C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.