Fréttablaðið - 13.04.2019, Síða 96

Fréttablaðið - 13.04.2019, Síða 96
Eitt mest áberandi trendið í vor og sumar er ljóm-andi húð. Glansinn er tekinn upp á næsta stig og púður-highlighterinn lagður á hilluna í bili. Í staðinn sjáum við kremkennda highlightera og jafnvel í glossformi sem notaðir eru á kinnbeinin, niður nefið, fyrir ofan efri vör og á við- beinin. Hugmyndin er að líta út eins og glamúrútgáfa af sjálfri þér eftir góðan jógatíma. Sólarpúður og gloss Við munum líka sjá mjög skæra liti á augum og vörum, þó ekki á sama tíma. Best er að halda húðinni mjög náttúrulegri ef farið er út í sterka liti á varir eða augu. Neonlitirnir sem hafa verið vinsælir í fatnaði færa sig yfir á andlitið og það getur verið gaman að leika sér með liti í vor og sumar. Það er fátt sumarlegra en sól- kysst húð og appelsínurauður vara- litur, til dæmis. Í öðrum fréttum á sólarpúðrið einnig endurkomu með næntís-tískunni sem tröll ríður tískuheiminum og gamla, góða glossið snýr aftur en nú má einnig nota það á augun. Beislitur allsráðandi Beislitur er allsráðandi í fata- tískunni og það trend nær einnig yfir í förðunartískuna. Vinsælt er að nota sama litinn eða svipaðan tón á augu, kinnar og varir. Lituðu augnskuggagrunnarnir frá bare- Minerals eru fullkomnir í þetta útlit en þeir búa til fallega náttúrulegan skugga á augnlokið sem endist allan daginn. Skin Love Glow Glaze Stick er glosskenndur highlighter sem er fullkominn í ferska förðun sum- arsins.“ Ódýr en frábær farði Hver er uppáhaldsfarðinn þinn á vorin? „Ég þreytist ekki á að mæla með Pharmaceris-farðanum en hann er borinn á eins og krem en hylur fáránlega vel allar litabreytingar og roða. Hann inniheldur líka sólar- vörn SPF 20 og kostar ekki nema um 3.000 kall og fæst úti í apóteki. Ég hef ekki tölu á öllum þeim vin- konum sem hafa fallið fyrir þessum pólska farða eftir meðmæli frá mér.“ Hvaða sólarvörn mælir þú með til að nota dagsdaglega? „Ég elska Complexion Rescue frá bareMinerals en þetta litaða dag- krem gerir húðina svo ferska og er með sólarvörn SPF 30. Maður slær tvær flugur í einu höggi og er sætur með sólarvörn!“ Hvaða húðvörum mælir þú með? „Ég hef lengi vel elskað að nota EGF-dropana frá Bioeffect en nýverið kynntist ég töfratvennunni svokölluðu frá þeim og nota hana hvern morgun. Rolls Royce kremanna Á kvöldin hef ég verið að nota það sem húðlæknar kalla Rolls Royce- inn í kremum en það heitir A.G.E. Interrupter og er frá SkinCeuticals sem er bara selt í gegnum húðlækna á Húðlæknastöðinni. Annars elska ég að prófa nýjar vörur og hef verið heppin að í gegn- um vinnuna mína hef ég fengið að prófa flestallt sem kemur á markað og er nýtt og spennandi. Ég er kol- fallinn aðdáandi húðvara sem inni- halda retínól, enda er það eitt af fáum innihaldsefnum sem sannað hafa virkni sína gegn hrukkum og flestu því sem við höfum áhyggjur af þegar kemur að húðinni.“ Næntís tískan tröllríður heiminum Helga Kristjáns, förðunarritstjóri Glamour, gefur góð ráð og rýnir í strauma og stefnur í förðun fyrir vorið. Náttúrulegt útlit og ljómandi húð eru lykilatriði. „Best er að halda húðinni mjög náttúrulegri,“ segir Helga, förðunarritstjóri Glamour. MYND/ALDÍS PÁLSDÓTTIR Beislitur á augum, kinnum og vörum fyrir náttúrulegt útlit hjá Philosophy Di Lorenzo Serafini. HUGMYNDIN ER AÐ LÍTA ÚT EINS OG GLAMÚR- ÚTGÁFA AF SJÁLFRI ÞÉR EFTIR GÓÐAN JÓGATÍMA. Fallegur ljómi á kinnbeinin og fleiri staði með Becca Glow Glaze Stick. Þessi ó dýri en góði f arði fæ st í mörgu m apó tekum hér á l andi o g að sö gn Helgu felur h ann ve l roða o g misf ellur í andlit i. Til vinstri. bare- Minerals litað dagkrem með SPF 30, Helga mælir með þessu kremi sem daglegri sólarvörn. Augnskugga- grunnur í beislit til hægri. Fyrirsætan Vittoria Ceretti á pöllunum hjá Max Mara á tískuvikunni í Mílanó með fal- lega og náttúrulega förðun í beige-tónum. Helga prófar sig áfram þessa dagana með svokallaðan Rolls Royce kremanna, A.G.E. Interrupter frá SkinCeuticals. 1 3 . A P R Í L 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R36 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 3 -0 4 -2 0 1 9 1 1 :2 4 F B 1 2 8 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 C F -A 6 F C 2 2 C F -A 5 C 0 2 2 C F -A 4 8 4 2 2 C F -A 3 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 8 s _ 1 2 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.